Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Fasteignafélagið Eik tapaði mikið á rekstri hótels 1919, sem er í eigu þess
6 milljarða samdráttur í rekstri fasteignafélaganna
Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik högnuðust öll á rekstri sínum í fyrra. Þó var hagnaðurinn töluvert minni en á síðasta ári, en samkvæmt félögunum leiddi heimsfaraldurinn til mikils samdráttar í tekjum.
8. mars 2021
Steinunn Böðvarsdóttir, sérfræðingur á hagdeild VR
Lýðræði á vinnustöðum mun meira á hinum Norðurlöndunum
Sérfræðingur hjá VR segir starfsfólk hérlendis ekki geta haft jafnmikil áhrif á ákvarðanir sem varða vinnustaði þeirra og starfsmenn á hinum Norðurlöndunum í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
7. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Segir að endurskoða þurfi afléttingar ef mörg fleiri smit greinast
Sóttvarnarlæknir segir næstu tvo daga munu gefa skýrari mynd af umfangi nýrra COVID-19 smita utan sóttkvíar innanlands. Að hans mati þyrfti að endurskoða fyrirhugaðar afléttingar á sóttvarnaraðgerðum ef það kemur í ljós að mikið fleiri eru smitaðir.
7. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
7. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
7. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
6. mars 2021
Þjónustuútflutningur jókst hratt í desember, þrátt fyrir að ferðaþjónustan hafi enn verið í lamasessi.
Útflutningur þjónustu stórjókst í desember
Þrátt fyrir hrun í stærstu útflutningsgreinnni flytjum við enn meira út af þjónustu en við kaupum frá öðrum löndum. Þjónustuafgangurinn var mikill á síðasta ársfjórðungi, sér í lagi vegna mikils útflutnings í desember.
3. mars 2021
Vinnustundir voru fleiri í fyrra en Seðlabankinn gerði ráð fyrir
Laun á hverja vinnustund hækkuðu um 5,6 prósent í fyrra
Á meðan launavísitalan hækkaði umtalsvert á síðasta ári hækkuðu laun og launatengd gjöld á hverja unna vinnustund minna.
3. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
2. mars 2021
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Segir Bitcoin vera „túlipana 21. aldarinnar“
Prófessor í viðskiptafræðideild HÍ segir miklar verðhækkanir á Bitcoin vera fjárfestingabólu og að heildarframlag rafmyntarinnar til hagkerfisins verði neikvætt þegar bólan springur.
1. mars 2021
Einkaneysla Íslendinga dróst lítið saman, þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Minni samdráttur í fyrra en áður var áætlað
Landsframleiðsla dróst saman um 6,6 prósent í fyrra samkvæmt nýútgefnum þjóðhagsreikningum Hagstofu. Þetta er nokkuð minni samdráttur en Seðlabankinn og Íslandsbankinn höfðu áætlað.
26. febrúar 2021
Einungis Tyrkir og Pólverjar máttu þola meiri verðhækkanir en Íslendingar í fyrra af löndunum sem Eurostat mælir
Verðbólgan á Íslandi hærri en í flestum Evrópulöndum
Verðhækkanir hérlendis voru langt umfram þróun flestra annarra Evrópulanda í fyrra, en verðbólgan í síðasta mánuði var aðeins hærri í Tyrkland og Póllandi, samkvæmt nýjum mælingum Eurostat.
25. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra til vinstri á myndinni,  ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, í miðju.
Engin nauðsyn fyrir skattahækkunum eða blóðugum niðurskurði
Fjármálaráðherra segir enga nauðsyn fyrir skattahækkunum til að fjármagna aðgerðir stjórnvalda í núverandi kreppu. Nýsköpunarráðherra sagði heldur enga þörf á „blóðugum niðurskurði,“ en bætti við að hægt yrði að stokka upp í ríkisfjármálum.
23. febrúar 2021
Segir erfitt að sjá að salan á Íslandsbanka leiði til aukinnar samkeppni
Doktor í fjármálum segir erfitt að sjá að skráning eignarhluta Íslandsbanka á hlutabréfamarkaði leiði til frekari samkeppni á fjármálamarkaði í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
20. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra við kynningu fjárlagafrumvarpsins í fyrra.
Kallar eftir hagræðingu hjá hinu opinbera
Meiri hagræðing og skilvirkni ríkisútgjöldum er nauðsynleg svo að hægt sé að standa undir mótvægisaðgerðum í yfirstandandi kreppu, segir Ríkisendurskoðun í nýútgefinni skýrslu.
19. febrúar 2021
Áslaug Magnúsdóttir stofnandi KATLA og Brjánn Sigurgeirsson framkvæmdastjóri Thunderful Group
Íslensk fyrirtæki erlendis söfnuðu milljörðum króna í fyrra
Fjögur nýsköpunarfyrirtæki sem rekin eru af Íslendingum erlendis frá náðu að fjármagna sig fyrir meira en 15 milljarða króna í fyrra.
19. febrúar 2021
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar
Vinnumálastofnun greiddi of lítið fyrir laun í sóttkví
Mismunandi túlkun fyrirtækis og Vinnumálastofnunar leiddu til þess að einungis 13 prósent launa vaktastarfsmanns í sóttkví voru greidd af stofnuninni. Þetta voru of litlar greiðslur, samkvæmt úrskurðarnefnd velferðarmála.
15. febrúar 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Viðskipti með Sýn nífölduðust dagana fyrir frétt um kaup á innviðum
Mikill áhugi vaknaði á meðal fjárfesta á hlutabréfum í Sýn fimm dögum áður en frétt birtist um að bandarískir fjárfestar væru langt komnir með að kaupa óvirka farsímainnviði félagsins. FME getur hvorki staðfest né neitað að málið sé til skoðunar.
15. febrúar 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi: „Þeir sem fara með straumnum gleymast með straumnum“
Gylfi Zoega segir stjórnmálamenn þurfa að sýna staðfestu í sóttvörnum í stað þess að reyna að afla sér vinsælda með því að slaka á þeim of snemma.
14. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason
10 staðreyndir um uppgjör þriggja stærstu bankanna
Þrír stærstu bankarnir skiluðu milljarðahagnaði í fyrra, þrátt fyrir virðisrýrnun á útlánasafni þeirra. Hagnaðurinn var meðal annars til kominn vegna útlánaaukningar og fækkun 260 stöðugilda. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir úr reikningum bankanna.
12. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn vill greiða 4,5 milljarða í arð
Hagnaður Landsbankans var nokkuð minni í fyrra en árið 2019 þar sem eignir bankans rýrnuðu í virði vegna heimsfaraldursins. Bankinn leggur til að greiða ríkinu rúma fjóra milljarða króna í arð á árinu.
11. febrúar 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka
Hagnaður Íslandsbanka tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi
Íslandsbanki hagnaðist um 3,5 milljarða króna á síðasta fjórðungi ársins 2020. Það er rúmlega tvöfalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið á undan.
10. febrúar 2021
Atvinnuleysi verður undir fjórum prósentum í lok ársins, gangi spár Hagfræðistofnunar eftir.
Spáir náttúrulegu atvinnuleysi í lok árs
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands spáir því að atvinnuleysi verði undir fjórum prósentum í lok ársins í nýrri hagspá sinni. Spáin er mun bjartsýnni en sambærilegar greiningar Hagstofunnar og Seðlabankans.
10. febrúar 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn hefur minnkað um fimmtung
Allt frá miðju síðasta ári hefur gjaldeyrisforði Seðlabankans í krónum talið minnkað um tuttugu prósent, en rekja má stærsta hluta minnkunarinnar til gjaldeyrissölu Seðlabankans.
9. febrúar 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion má kaupa eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna
Arion banka hefur verið veitt heimild til að kaupa aftur eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna. Bankinn tekur ákvörðun um endurkaupin á miðvikudaginn.
8. febrúar 2021