Ásmundur Einar borgaði langmest allra oddvita í auglýsingar á Facebook
                Facebook-síða Ásmundar Einars Daðasonar hefur greitt miðlinum rúma hálfa milljón í auglýsingakostnað á síðustu 90 dögum. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en samanlögð útgjöld allra oddvita allra flokkanna á Facebook á sama tíma.
                
                   15. september 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























