Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Jónas Atli Gunnarsson
Leiðarvísir að kolefnishlutleysi
1. janúar 2022
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF.
Hvetur hið opinbera til að setja sér félagsleg markmið í skuldabréfaútgáfu
Stjórnarformaður IcelandSIF segir tækifæri geta legið hjá ríki og sveitarfélögum í að skilgreina skýr félagsleg markmið samhliða skuldabréfaútgáfum hjá sér, rétt eins markmið í umhverfismálum eru sett fram samhliða útgáfu grænna skuldabréfa.
30. desember 2021
Árið á fasteignamarkaðnum
Hærra verð, minni sölutími og aukin aðsókn í fasta vexti. Hvað gerðist á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða?
29. desember 2021
Fiskimjölsverksmiðja SVN í Neskaupstað, eins og flestar aðrar fiskimjölsverksmiðjur landsins, keyrðu á olíu í upphafi árs 2016, þar sem það var hagkvæmara. Forstjóri SVN segir að það yrði ekki gert aftur.
Notuðu olíu þegar hún var ódýrari árið 2016
Árið 2016 notuðu flestar loðnubræðslur hérlendis olíu í stað rafmagns, þar sem hún var ódýrari á þeim tíma. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segir að bræðslur fyrirtækisins myndu hins vegar ekki taka slíka ákvörðun núna.
23. desember 2021
Taka ætti spár Hagstofu um fólksfækkun eftir fimm ár með miklum fyrirvara, samkvæmt sérfræðingi hjá Hagstofu.
Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir fólksflótta árið 2026
Sérfræðingur hjá Hagstofu segir að taka ætti spár stofnunarinnar um fólksfækkun vegna mikils brottflutnings eftir fimm ár með fyrirvara. Hins vegar er stuðst við þessar spár í framtíðarmati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðaþörf.
22. desember 2021
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar.
Vill koma umræðu um orkuframleiðslu og náttúruvernd úr skotgröfunum
Framkvæmdastýra Orku náttúrunnar segir leiðina að loftslagsmarkmiði ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega varðaða. Samkvæmt henni þarf opin umræða um virkjanir og orkusparnað að eiga sér stað til að bæta úr því.
21. desember 2021
Guðrún Johnsen, hagfræðingur.
„Ekki lengur í boði að vera hlutlaus hluthafi“
Hagfræðingur og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna segir vaxandi loftslagsáhættu auka þörfina á að lífeyrissjóðir og aðrir stofnanafjárfestar geti beitt hluthafavaldi sínu í meira mæli.
20. desember 2021
Það er mun kostnaðarsamara að leggjast inn á sjúkrahús hérlendis heldur en í Evrópusambandinu.
Sjúkrahúsþjónusta mun dýrari hérlendis en í Evrópusambandinu
Íslendingar þurfa að borga mun meira fyrir sjúkrahúsþjónustu en íbúar Evrópusambandslanda, jafnvel þótt tekið sé tillit til hærri kaupmáttar hérlendis. Hins vegar er hiti, rafmagn og hugbúnaður ódýrari hér.
20. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Hallast frekar að því að nýta orkuna hér en að flytja hana út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tekur ekki vel í hugmyndir um orkuútflutning með sæstreng og segir Íslendinga frekar eiga að nýta orkuna til verðmætasköpunar hérlendis í viðtali í jólablaði Vísbendingar.
18. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
„Við erum ekki að fara að bjarga heiminum“
Nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir mikilvægt að ríkar umhverfiskröfur verði gerðar til stórnotenda á íslenskri orku sem og öðrum atvinnugreinum hérlendis í ítarlegu viðtali í jólablaði Vísbendingar.
17. desember 2021
Katrín Ólafsdóttir, dósent við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
Rödd starfsfólks í Bandaríkjunum sterkari eftir faraldurinn
Útlit er fyrir að staða launþega á vinnumarkaði vestanhafs sé öruggari nú en fyrir faraldurinn, samkvæmt vinnumarkaðshagfræðingi og dósent við viðskiptadeild HR.
13. desember 2021
Hvetur til innleiðingar á óháðri innlendri greiðslulausn
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans segir kerfisáhættu vera vaxandi í hagkerfinu vegna hækkandi skulda og íbúðaverðs. Þó vill hún ekki breyta eiginfjárkröfum bankanna í bráð, en telur brýnt að innleiða óháða innlenda greiðslulausn sem fyrst.
8. desember 2021
Róbert Wessman, stofnandi Alvotech
Alvotech á markað í Bandaríkjunum
Líftæknilyfjafyrirtækið Alvotech hyggst ætla að skrá sig á bandarískan hlutabréfamarkað í gegnum samruna við sérhæft yfirtökufélag. Heildarvirði sameinaðs félags er áætlað á um 295 milljarða króna.
7. desember 2021
Urriðafoss í Þjórsá.
Segir baráttu um umhverfisrask virkjana háða í skotgröfum
Mikilvægt er að verðmeta umhverfisáhrif fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda svo orkufyrirtæki greiði meira fyrir þær framkvæmdir sem valda miklu raski, að mati forstöðumanni Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
5. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
4. desember 2021
Stúdentagarðar Háskóla Íslands á Sæmundargötu.
Fermetraverðið hæst á stúdentagörðunum
Ef tekið er tillit til stærðar íbúða eru dýrustu tegundir leiguíbúða hérlendis á stúdentagörðum, en fermetraverðið þar er 17 prósentum hærra en á almennum leigumarkaði.
3. desember 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fyrrum dómsmálaráðherra kynnir uppbyggingu nýs flugskýlis Landhelgisgæslu Íslands í september.
„Ólýðræðislegt“ að ráðherrar úthluti stórum fjárhæðum rétt fyrir kosningar
Þingmenn Samfylkingarinnar vilja banna úthlutanir ráðherra á tilfallandi styrkjum og framlögum til þeirra málaflokka sem þeir bera ábyrgð á þegar kosningar nálgast með nýju frumvarpi.
2. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Þörfin á aðhaldsaðgerðum minnkað um rúman helming
Fjármálaráðherra segir að gera megi ráð fyrir að þær afkomubætandi ráðstafanir sem hið opinbera býst við að þurfa að ráðast á næstu árum til að draga úr skuldasöfnun verði helmingi minni en áður var talið.
30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
30. nóvember 2021
Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Frakkar og Bretar berjast enn um fiskinn í Ermarsundi
Enn er ósætti á milli Frakklands og Bretlands vegna fiskveiða í breskri landhelgi eftir Brexit. Á föstudaginn reyndu franskir sjómenn reyndu að loka fyrir vöruflutninga á milli landanna tveggja til að krefjast úthlutunar fleiri fiskveiðileyfa.
28. nóvember 2021
Nýtt COVID-afbrigði orsakar svartan föstudag í Kauphöllinni
Fjárfestar um allan heim brugðust illa við fréttum af nýju afbrigði kórónuveirunnar í morgun. Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði í virði við lokun markaða, en hlutabréfaverð í Icelandair og Play lækkaði um rúm 4 prósent yfir daginn.
26. nóvember 2021
Margrethe Vestager, yfirmaður stafrænnar vegferðar Evrópusambandsins
ESB vill fjárfesta beint í nýsköpunarfyrirtækjum
Nýkynntur nýsköpunarhraðall Evrópusambandsins felur í sér stefnubreytingu í opinberri fjármögnun til tæknifyrirtækja í álfunni, en með honum getur sambandið keypt beina eignarhluti í sprotafyrirtækjum fyrir allt að 2,2 milljarða króna.
26. nóvember 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Samkeppniseftirlitið samþykkir sölu á innviðum Sýnar
Sýn hefur nú fengið vilyrði frá Samkeppniseftirlitinu um sölu á fjarskiptainnviðum sínum til erlendra fjárfesta.
23. nóvember 2021
Útgjöld til rannsókna og þróunar enn lítil
Samkvæmt tölum Hagstofu hafa útgjöld til rannsókna og þróunar aukist töluvert á síðustu sjö árum sem hlutfall af landsframleiðslu. Hins vegar teljast þau lítil ef litið er lengur aftur í tímann og ef útgjöldin eru borin saman við hin Norðurlöndin.
23. nóvember 2021