Frakkar og Bretar berjast enn um fiskinn í Ermarsundi

Enn er ósætti á milli Frakklands og Bretlands vegna fiskveiða í breskri landhelgi eftir Brexit. Á föstudaginn reyndu franskir sjómenn reyndu að loka fyrir vöruflutninga á milli landanna tveggja til að krefjast úthlutunar fleiri fiskveiðileyfa.

Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Auglýsing

Franskir sjó­menn reyndu að loka fyrir skipa­um­ferð til Bret­lands um franskar hafnir og bíla­um­ferð við Ermar­sunds­göngin á föstu­dag­inn í mót­mæla­skyni við fyr­ir­komu­lag fisk­veiða í Ermar­sundi eftir útgöngu Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu. Þetta kemur fram á frétta­síðu Reuters.

Málið hefur leitt til mik­illar spennu á milli land­anna tveggja í ár, en bæði löndin hafa sent skip frá land­helg­is­gæslu sinni til að fylgj­ast með þróun mála á svæð­inu.

Sam­kvæmt sam­komu­lagi á milli Bret­lands og Frakk­lands um fisk­veiðar eftir Brexit eiga Bretar að gefa sjó­mönnum frá aðild­ar­ríkjum Evr­ópu­sam­bands­ins leyfi til fisk­veiða í sinni land­helgi. Um 1.700 slík leyfi hafa verið gefin út, en sam­kvæmt frönskum yfir­völdum er það ekki nóg, enn vanti 150 leyfi. Bretar segj­ast hins vegar fylgja núver­andi samn­ingum í einu og öllu, leyfum hafi ein­ungis verið neitað til þeirra sjó­manna sem hafa ekki til­skilda papp­íra til að sækja um þau.

Auglýsing

„Munum eyði­leggja partý­ið“

Á morgni föstu­dags hindr­uðu franskir sjó­menn för bresks vöru­flutn­inga­skips sem var á leið­inni til eyj­ar­innar Jersey, sem er á bresku yfir­ráða­svæði. Einnig settu þeir upp vega­tálma við franska enda Ermar­sunds­gangn­anna og lok­uðu fyrir umferð við höfn­ina í Cala­is.

Sjó­menn­irnir vilja sjá breyt­ingar á fyr­ir­komu­lag­inu fyrir 10. des­em­ber, svo að hægt verði að bjarga jól­unum í Bret­landi. „Ef við sjáum engar breyt­ing­ar...­trúðu mér, þá munu Eng­lend­ing­arnir ekki halda upp á töfr­andi jól, við munum eyði­leggja partý­ið,“ segir einn þeirra í við­tali við Reuters.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Seðlabankinn mun kynna næstu stýrivaxtaákvörðun í næstu viku.
Búast við að stýrivextir verði komnir upp í sex prósent í byrjun næsta árs
Markaðsaðilar vænta þess að verðbólgan sé við hámark nú um stundir en að hún muni hjaðna hægar. Í vor bjuggust þeir við að verðbólga eftir ár yrði fimm prósent en nú telja þeir að hún verði 5,8 prósent.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Starfsmenn Hvals hf. komu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglunnar á Akranesi án þess að til húsleitaraðgerðar þyrfti að koma.
Hvals-menn skiluðu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglu
Lögreglan á Akranesi fékk kvikmyndatökudróna sem starfsmenn Hvals hf. hirtu af starfsmönnum svissnesks ríkisfjölmiðils afhentan og kom honum til eigenda sinna. Bæði drónaflugið og drónastuldurinn eru á borði lögreglunnar.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Suðurhringþokan mynduð af WEBB-sjónaukanum í tveimur ólíkum útfærslum.
2.000 ljósár á sextíu sekúndum
Þau sem dreymir um að ferðast um geiminn ættu ekki að láta nýtt myndband geimferðastofnana Bandaríkjanna og Evrópu framhjá sér fara. Á sextíu sekúndum er boðið upp á 2.000 ljósára ferðalag með hjálp hins magnaða WEBB-sjónauka.
Kjarninn 16. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiErlent