Ríkið sparaði sér 35 milljarða á ári - Óverðtryggð fjármögnun hagstæðari

Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar fjármögnun ríkissjóðs er annars vegar, og miklir fjármunir geta sparist ef réttar ákvarðanir eru teknar svið skuldastýringu.

bjarni-ben-vef.jpg
Auglýsing

Fjár­mögn­un­ar­kostn­aður rík­is­sjóðs hefði verið um 4 pró­sent meiri ef hann hann hefði fjár­magnað sig með verð­tryggðum rík­is­bréf­um, en þetta jafn­gildir 35 millj­örðum króna miðað við núver­andi verð­lag, að því er fram kemur í sér­riti með Mark­aðs­upp­lýs­ingum sem Seðla­banki Íslands gaf út í dag.

Þessi nið­ur­staða byggir á rann­sókn Kjart­ans Hans­son­ar, starfs­manns Lána­mála rík­is­ins um hag­kvæmni óverð­tryggðrar rík­is­bréfa­út­gáfu á árunum 2003 til 2014. Í rann­sókn­inni var könnuð útkoman af því að hafa gefið út óverð­tryggð bréf í stað verð­tryggðra á árunum 2003 til 2014.Orð­rétt segir í nið­ur­stöðu­orð­unum í sér­rit­inu, að óverð­tryggð útgáfa hafi verið ódýr­ari fyrir rík­is­sjóðs, en taka þurfi til­lit til þess tíma­bils þar sem áhrifa gætti vegna hruns­ins. 

„Nið­ur­staðan af þess­ari rann­sókn er sú að óverð­tryggðar útgáfur vor­u ó­dýr­ari fjár­mögnun fyrir rík­i­s­jóð en ef þær hefðu verið verð­tryggð­ar­ ­fyrir tíma­bilið 2003 til 2014 um sem nemur 35 ma.kr.á föstu verð­lag­i. Þegar tíma­bilið er brotið upp í tvö tíma­bil þ.e. 2003 til 2008 og 2008 til 2014 kemur í ljós að ábat­inn af fyrra tíma­bil­inu er 28 ma.kr. en 7 ma.kr. fyrir síð­ara tíma­bil­ið. Þessi nið­ur­staða er ekki í takt við ýms­ar ­sam­bæri­legrar erlendar rann­sóknir sem hafa kom­ist að önd­verðri ­nið­ur­stöðu. Hafa ber í huga að rann­sóknin horfir í bak­sýn­is­speg­il­inn á tíma­bil sem hefur verið mjög sér­stakt í sögu þjóðar og ber þá helst að ­nefna banka­hrunið 2008. Verð­bólgan sem kom í kjöl­farið leiddi til þess að útistand­andi óverð­tryggðar útgáfur báru lægri raun­vexti en verð- ­tryggðar útgáf­ur. Það er rétt að hafa í huga að þessi nið­ur­staða þýð­ir ekki endi­lega að óverð­tryggðar útgáfur haldi áfram að vera hag­kvæm­ari fjár­mögn­un­ar­leið fyrir rík­is­sjóð. Tím­inn einn mun leiða það í ljós og því verður áhuga­vert að end­ur­taka þessa rann­sókn eftir nokkur ár,“ segir í sér­rit­inu.

Auglýsing

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None