Ríkið sparaði sér 35 milljarða á ári - Óverðtryggð fjármögnun hagstæðari

Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar fjármögnun ríkissjóðs er annars vegar, og miklir fjármunir geta sparist ef réttar ákvarðanir eru teknar svið skuldastýringu.

bjarni-ben-vef.jpg
Auglýsing

Fjár­mögn­un­ar­kostn­aður rík­is­sjóðs hefði verið um 4 pró­sent meiri ef hann hann hefði fjár­magnað sig með verð­tryggðum rík­is­bréf­um, en þetta jafn­gildir 35 millj­örðum króna miðað við núver­andi verð­lag, að því er fram kemur í sér­riti með Mark­aðs­upp­lýs­ingum sem Seðla­banki Íslands gaf út í dag.

Þessi nið­ur­staða byggir á rann­sókn Kjart­ans Hans­son­ar, starfs­manns Lána­mála rík­is­ins um hag­kvæmni óverð­tryggðrar rík­is­bréfa­út­gáfu á árunum 2003 til 2014. Í rann­sókn­inni var könnuð útkoman af því að hafa gefið út óverð­tryggð bréf í stað verð­tryggðra á árunum 2003 til 2014.Orð­rétt segir í nið­ur­stöðu­orð­unum í sér­rit­inu, að óverð­tryggð útgáfa hafi verið ódýr­ari fyrir rík­is­sjóðs, en taka þurfi til­lit til þess tíma­bils þar sem áhrifa gætti vegna hruns­ins. 

„Nið­ur­staðan af þess­ari rann­sókn er sú að óverð­tryggðar útgáfur vor­u ó­dýr­ari fjár­mögnun fyrir rík­i­s­jóð en ef þær hefðu verið verð­tryggð­ar­ ­fyrir tíma­bilið 2003 til 2014 um sem nemur 35 ma.kr.á föstu verð­lag­i. Þegar tíma­bilið er brotið upp í tvö tíma­bil þ.e. 2003 til 2008 og 2008 til 2014 kemur í ljós að ábat­inn af fyrra tíma­bil­inu er 28 ma.kr. en 7 ma.kr. fyrir síð­ara tíma­bil­ið. Þessi nið­ur­staða er ekki í takt við ýms­ar ­sam­bæri­legrar erlendar rann­sóknir sem hafa kom­ist að önd­verðri ­nið­ur­stöðu. Hafa ber í huga að rann­sóknin horfir í bak­sýn­is­speg­il­inn á tíma­bil sem hefur verið mjög sér­stakt í sögu þjóðar og ber þá helst að ­nefna banka­hrunið 2008. Verð­bólgan sem kom í kjöl­farið leiddi til þess að útistand­andi óverð­tryggðar útgáfur báru lægri raun­vexti en verð- ­tryggðar útgáf­ur. Það er rétt að hafa í huga að þessi nið­ur­staða þýð­ir ekki endi­lega að óverð­tryggðar útgáfur haldi áfram að vera hag­kvæm­ari fjár­mögn­un­ar­leið fyrir rík­is­sjóð. Tím­inn einn mun leiða það í ljós og því verður áhuga­vert að end­ur­taka þessa rann­sókn eftir nokkur ár,“ segir í sér­rit­inu.

Auglýsing

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Látum Amazon borga“
Starfsmenn Amazon munu á svörtum föstudegi efna til mótmæla og jafnvel verkfalla á starfstöðum Amazon víða um heim. Alþýðusamband Íslands er orðið þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni „Látum Amazon borga“.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Skipstjórnarmenn hjá Samherja segjast „án málsvara og stéttarfélags“
Sautján skipstjórar og stýrimenn hjá Samherja gagnrýna eigið stéttarfélag harðlega fyrir að hafa staðið að lögreglukæru á hendur skipstjóra Júlíusar Geirmundssonar og segja umfjöllun um málið gefa ranga mynd af lífinu til sjós.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Spurði Katrínu af hverju hún væri „að mylja undir þá ríku“
Þingmaður Pírata og forsætisráðherra voru aldeilis ekki sammála á þingi í dag um það hvort stjórnvöld væru að „mylja undir þá ríku“ með aðgerðum vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Stöndum á krossgötum
Sóttvarnalæknir segir að á sama tíma og að mikið ákall sé í samfélaginu um að aflétta takmörkunum megi sjá merki um að faraldurinn gæti verið að fara af stað enn á ný.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 26. nóvember 2020
Borgin gefur ríkinu út næstu viku til að borga 8,7 milljarða króna, annars mun hún höfða mál
Reykjavíkurborg telur að hún hafi verið útilokuð frá því að hljóta framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árum saman og að sú útilokun sé bæði andstæð lögum og stjórnarskrá. Hún fer fram á 8,7 milljarða króna auk vaxta og dráttarvaxta.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Kannanir sýna að langflestir landsmenn hafi fulla trú á þeirri stefnu sem almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld reka í baráttunni gegn COVID-19.
Lítill hljómgrunnur fyrir andstöðu við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda
Landsmenn treysta yfirvöldum til að takast á við COVID-19 og bara tíu prósent telja að of mikið sé gert úr heilsufarslegri hættu sem starfi af faraldrinum. Gagnrýnendur finna helst hljómgrunn á meðal lítils hluta kjósenda Miðflokks og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Spítalinn var næstum því kominn á hliðina í þessum litla faraldri“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður beinskeyttra spurninga um gagnrýni sem fram hefur komið á opinberar sóttvarnaraðgerðir, meðal annars frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í hlaðvarpsþætti á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None