Samtals hafa 112 mál verið kærð til lögreglu - Tæpar 60 milljónir í sáttagreiðslur

7DM_0067_raw_0814.JPG
Auglýsing

Sam­tals hafa 112 lög­að­ilar eða ein­stak­lingar verið kærðir til lög­reglu af gjald­eyr­is­eft­ir­liti Seðla­banka Íslands í 23 málum vegna meintra brota á gjald­eyr­is­lög­um. Engin mál voru kærð í fyrra og engin mál hafa verið kærð það sem af er þessu ári, að því er fram kemur í svari við fyr­ir­spurn Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar, þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, til Bjarna Bene­dikts­son­ar, efna­hags- og fjár­mála­ráð­herra. 

Enn hefur eng­inn verið dæmdur sekur fyrir dómi fyrir brot á gjald­eyr­is­lög­um, en sam­tals eru 471 mál skráð inn í kerfi Seðla­banka Íslands, en 77 mál eru enn til rann­sókn­ar. ´

Þá hefur 28 málum verið lokið með stjórn­valds­sekt eða sátt, en 25 . Sam­tals hafa 650 þús­und krónur komið í rík­is­sjóð vegna stjórn­vals­sekta en 59,3 millj­ónir vegna sátta­greiðslna. Þar af komu 21,4 millj­ónir vegna greiðslna á þessu ári og 37,2 millj­ónir árið 2014.

Auglýsing

Banka­ráðs Seðla­banka Íslands hefur sam­þykkt að láta gera athugun á fram­kvæmd gjald­eyr­is­reglna bank­ans, meðal ann­ars vegna nýlegrar nið­ur­stöðu umboðs­manns Alþingis þar sem atriði í fram­kvæmd­inni voru gagn­rýnd, og laga­leg óvissa sögð vera fyrir hendi.

Stjórn Sam­herja hefur einnig hvatt banka­ráðið til að rann­saka starf­semi gjald­eyr­is­eft­ir­lits­ins, en eins og fram hefur komið þá töldu emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra ekki til­efni til þess að grípa til aðgerða gegn Sam­herja eða starfs­mönnum fyr­ir­tæk­is­ins, en gjald­eyr­is­eft­ir­litið kærði meint brot til sér­staks sak­sókn­ara. Málið hófst með umfangs­miklum hús­leitum á Akur­eyri og í Reykja­vík vorið 2012.

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None