Sextán handteknir í Frakklandi - Fordæmalausar lögregluaðgerðir í gangi

Gríðarlegur viðbúnaður er víða í Evrópu vegna hættu sem talin er vera á hryðjuverkaárásum íslamska ríkisins í álfunni.

Francois Hollande
Auglýsing

Franska lög­reglan hefur hand­tekið sextán manns vegna rann­sóknar á hryðju­verk­unum í París á föstu­dags­kvöld, en í þeim lét­ust 129 og 352 særðust, og af þeim eru um 80 enn á gjör­gæslu. Hús­leitir hafa verið gerðar á 104 stöðum og sext vopn hafa verið hald­lögð, segir í frétt Reuters, en tveir til við­bótar voru síðan hand­teknir skammt frá Aachen, nálægt landa­mærum Þýska­lands og Belg­íu, en það var þýska lög­reglan sem stóð að þeim aðgerð­um. Sam­tals hafa sjö verið hand­tekin í Þýska­landi vegna gruns um að koma að skipu­lagn­ingu hryðju­verka, af því er segir í frétt Reuters.

Aðgerðir frönsku lög­regl­unnar í land­inu eru sagðar for­dæma­lausar að umfangi, en hluti sér­sveita hers­ins hefur aðstoðað sér­sveitir lög­regl­unnar við að elta vís­bend­ingar sem upp­lýsa mál­in. Þá er einnig talin mikil hætta á frek­ari árásum, sam­kvæmt frétt­um.

Frakkar og Rússar hafa nú tekið höndum saman um hern­að­ar­að­gerðir gegn íslamska rík­inu, en í tveimur árásum sem beindust að rúss­neskum og frönskum borg­urum lét­ust sam­tals 353. Rúss­nesk far­þega­flug­vél í Egypta­landi fórst eftir að hún var sprengd í loft upp, og allir sem voru um borð, 224 að tölu, létu líf­ið. Vladímir Pútín, for­seti Rúss­lands, og Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, hafa báðir sagt að sam­tök­unum verði engin mis­kunn sýnd, og hafa heitið því að herða aðgerðir gegn sam­tök­un­um, einkum með loft­árás­um. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Láglaunastefnan gerir mann svangan
Kjarninn 19. febrúar 2020
Loftslagsbreytingar, hnignun vistkerfa, fólksflótti, stríðsátök, ójöfnuður og skaðleg markaðssetning er meðal þess sem ógnar heilsu og framtíð barna í öllum löndum.
Loftslagsbreytingar ógn við framtíð allra barna
Ísland er eitt besta landið í veröldinni fyrir börn en samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF, WHO og læknaritsins Lancet dregur mikil losun gróðurhúsalofttegunda okkur niður listann yfir sjálfbærni.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi og líkast til verðandi forstjóri Samherja.
Búist við að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja í næsta mánuði
Tímabundnu leyfi Þorsteins Más Baldvinssonar frá forstjórastóli Samherja virðist vera að fara að ljúka. Sitjandi forstjóri reiknar með að hann snúi aftur í næsta mánuði. Engin niðurstaða liggur fyrir í rannsókn Samherjamálsins hérlendis.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
Kjarninn 19. febrúar 2020
Hluthafar Arion banka gætu tekið út tugi milljarða úr bankanum í ár
Áframhaldandi breytt fjármögnun, samdráttur í útlánum, stórtæk uppkaup á eigin bréfum og arðgreiðslur sem eru langt umfram hagnað eru allt leiðir sem er verið að fullnýta til að auka getu Arion banka til að greiða út eigið fé bankans í vasa hluthafa.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Forstjóri Samherja vill aftur í stjórn Sjóvá
Tímabundinn forstjóri Samherja steig úr stól stjórnarformanns Sjóvá í nóvember í fyrra vegna anna. Hann sækist nú eftir því að setjast aftur í stjórnina á komandi aðalfundi. Samherji á tæpan helming í stærsta eiganda Sjóvá.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Kristín Þorsteinsdóttir.
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins vill í stjórn Sýnar
Á meðal þeirra sem vilja taka sæti í stjórn eins stærsta fjölmiðlafyrirtækis Íslands er fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður VÍS.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Raskaði rónni
Kjarninn 18. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None