Sextán handteknir í Frakklandi - Fordæmalausar lögregluaðgerðir í gangi

Gríðarlegur viðbúnaður er víða í Evrópu vegna hættu sem talin er vera á hryðjuverkaárásum íslamska ríkisins í álfunni.

Francois Hollande
Auglýsing

Franska lög­reglan hefur hand­tekið sextán manns vegna rann­sóknar á hryðju­verk­unum í París á föstu­dags­kvöld, en í þeim lét­ust 129 og 352 særðust, og af þeim eru um 80 enn á gjör­gæslu. Hús­leitir hafa verið gerðar á 104 stöðum og sext vopn hafa verið hald­lögð, segir í frétt Reuters, en tveir til við­bótar voru síðan hand­teknir skammt frá Aachen, nálægt landa­mærum Þýska­lands og Belg­íu, en það var þýska lög­reglan sem stóð að þeim aðgerð­um. Sam­tals hafa sjö verið hand­tekin í Þýska­landi vegna gruns um að koma að skipu­lagn­ingu hryðju­verka, af því er segir í frétt Reuters.

Aðgerðir frönsku lög­regl­unnar í land­inu eru sagðar for­dæma­lausar að umfangi, en hluti sér­sveita hers­ins hefur aðstoðað sér­sveitir lög­regl­unnar við að elta vís­bend­ingar sem upp­lýsa mál­in. Þá er einnig talin mikil hætta á frek­ari árásum, sam­kvæmt frétt­um.

Frakkar og Rússar hafa nú tekið höndum saman um hern­að­ar­að­gerðir gegn íslamska rík­inu, en í tveimur árásum sem beindust að rúss­neskum og frönskum borg­urum lét­ust sam­tals 353. Rúss­nesk far­þega­flug­vél í Egypta­landi fórst eftir að hún var sprengd í loft upp, og allir sem voru um borð, 224 að tölu, létu líf­ið. Vladímir Pútín, for­seti Rúss­lands, og Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, hafa báðir sagt að sam­tök­unum verði engin mis­kunn sýnd, og hafa heitið því að herða aðgerðir gegn sam­tök­un­um, einkum með loft­árás­um. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None