„Það má þó vart bíða með að takast á við vandann“ - Neikvæð staða lífeyriskerfisins

fme.jpg
Auglýsing

Starfs­hópur rétt­inda­nefndar Lands­sam­band líf­eyr­is­sjóða (LL) legg­ur til að við­mið­un­ar­aldur fyrir töku elli­líf­eyr­is­ hækki um þrjú ár á 24 árum og að greiðslur til líf­eyr­is­þega ­lækki hóf­lega. Þetta kemur fram í nýrri útgáfu Fjár­mála, vefriti Fjár­mála­eft­ir­lits­ins (FME). 

Ítar­lega er fjallað um stöðu líf­eyr­is­kerf­is­ins í rit­inu, en í grein Jóns Ævars Pálma­son­ar, sér­fræð­ings FME, kemur fram að „vart megi bíða“ með að taka á vanda líf­eyr­is­kerf­is­ins, þar sem skuld­bind­ingar vaxi hratt, ekki síst vegna þess að lífaldur leng­ist stöðugt.

Heild­ar­staða allra líf­eyr­is­sjóða var nei­kvæð um 620 ma. kr. sem jafn­gildir 13,1% af heild­ar­skuld­bind­ingum þeirra. Opin­ber­ir ­sjóðir með beina eða óbeina ábyrgð ­launa­greið­anda báru mestan hluta þess halla. Heild­ar­staða líf­eyr­is­sjóða með­ á­byrgð launa­greið­enda var sam­tals ­nei­kvæð um 623 ma. kr. og heild­ar­staða líf­eyr­is­sjóða án ábyrgðar var sam­tals já­kvæð um þrjá millj­arða króna, að því er segir í rit­inu.

Auglýsing

„Það er undir hverj­u­m líf­eyr­is­sjóði komið að ákveða end­an­lega hvernig sam­þykkta­breyt­ingum verð­ur­ hag­að. ­Sjóð­fé­lagar líf­eyr­is­sjóða, þar sem elli­líf­eyr­is­rétt­indi eru til­greind í krónu­tölu, munu upp­lifa það sem skerð­ingu ef ­lækka þarf áunnin líf­eyr­is­rétt­indi. Jafn­vel þótt rétt­indin hafi verið veitt á grund­velli ­for­sendna sem óvíst er að stand­ast til­ ­lengri tíma. Í ljósi und­an­geng­inna ára er skilj­an­legt að sjóð­fé­lögum hrjósi hug­ur við frek­ari skerð­ingum og fáir vilja ver­a ­boð­berar tíð­ind­anna. Það má þó vart bíða með að takast á við vand­ann. Í umræð­unni er mik­il­vægt að hafa hug­fast að rétt­inda­á­vinnsla hefur ver­ið hærri en ef hún væri grund­völluð á spá um aukna ævi­lengd. Fremur en að ­kalla breyt­ing­una skerð­ingu þá má líta svo á að um leið­rétt­ingu sé að ræða,“ segir í grein­inni í Fjár­mál­um.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Látum Amazon borga“
Starfsmenn Amazon munu á svörtum föstudegi efna til mótmæla og jafnvel verkfalla á starfstöðum Amazon víða um heim. Alþýðusamband Íslands er orðið þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni „Látum Amazon borga“.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Skipstjórnarmenn hjá Samherja segjast „án málsvara og stéttarfélags“
Sautján skipstjórar og stýrimenn hjá Samherja gagnrýna eigið stéttarfélag harðlega fyrir að hafa staðið að lögreglukæru á hendur skipstjóra Júlíusar Geirmundssonar og segja umfjöllun um málið gefa ranga mynd af lífinu til sjós.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Spurði Katrínu af hverju hún væri „að mylja undir þá ríku“
Þingmaður Pírata og forsætisráðherra voru aldeilis ekki sammála á þingi í dag um það hvort stjórnvöld væru að „mylja undir þá ríku“ með aðgerðum vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Stöndum á krossgötum
Sóttvarnalæknir segir að á sama tíma og að mikið ákall sé í samfélaginu um að aflétta takmörkunum megi sjá merki um að faraldurinn gæti verið að fara af stað enn á ný.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 26. nóvember 2020
Borgin gefur ríkinu út næstu viku til að borga 8,7 milljarða króna, annars mun hún höfða mál
Reykjavíkurborg telur að hún hafi verið útilokuð frá því að hljóta framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árum saman og að sú útilokun sé bæði andstæð lögum og stjórnarskrá. Hún fer fram á 8,7 milljarða króna auk vaxta og dráttarvaxta.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Kannanir sýna að langflestir landsmenn hafi fulla trú á þeirri stefnu sem almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld reka í baráttunni gegn COVID-19.
Lítill hljómgrunnur fyrir andstöðu við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda
Landsmenn treysta yfirvöldum til að takast á við COVID-19 og bara tíu prósent telja að of mikið sé gert úr heilsufarslegri hættu sem starfi af faraldrinum. Gagnrýnendur finna helst hljómgrunn á meðal lítils hluta kjósenda Miðflokks og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Spítalinn var næstum því kominn á hliðina í þessum litla faraldri“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður beinskeyttra spurninga um gagnrýni sem fram hefur komið á opinberar sóttvarnaraðgerðir, meðal annars frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í hlaðvarpsþætti á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None