„Það má þó vart bíða með að takast á við vandann“ - Neikvæð staða lífeyriskerfisins

fme.jpg
Auglýsing

Starfs­hópur rétt­inda­nefndar Lands­sam­band líf­eyr­is­sjóða (LL) legg­ur til að við­mið­un­ar­aldur fyrir töku elli­líf­eyr­is­ hækki um þrjú ár á 24 árum og að greiðslur til líf­eyr­is­þega ­lækki hóf­lega. Þetta kemur fram í nýrri útgáfu Fjár­mála, vefriti Fjár­mála­eft­ir­lits­ins (FME). 

Ítar­lega er fjallað um stöðu líf­eyr­is­kerf­is­ins í rit­inu, en í grein Jóns Ævars Pálma­son­ar, sér­fræð­ings FME, kemur fram að „vart megi bíða“ með að taka á vanda líf­eyr­is­kerf­is­ins, þar sem skuld­bind­ingar vaxi hratt, ekki síst vegna þess að lífaldur leng­ist stöðugt.

Heild­ar­staða allra líf­eyr­is­sjóða var nei­kvæð um 620 ma. kr. sem jafn­gildir 13,1% af heild­ar­skuld­bind­ingum þeirra. Opin­ber­ir ­sjóðir með beina eða óbeina ábyrgð ­launa­greið­anda báru mestan hluta þess halla. Heild­ar­staða líf­eyr­is­sjóða með­ á­byrgð launa­greið­enda var sam­tals ­nei­kvæð um 623 ma. kr. og heild­ar­staða líf­eyr­is­sjóða án ábyrgðar var sam­tals já­kvæð um þrjá millj­arða króna, að því er segir í rit­inu.

Auglýsing

„Það er undir hverj­u­m líf­eyr­is­sjóði komið að ákveða end­an­lega hvernig sam­þykkta­breyt­ingum verð­ur­ hag­að. ­Sjóð­fé­lagar líf­eyr­is­sjóða, þar sem elli­líf­eyr­is­rétt­indi eru til­greind í krónu­tölu, munu upp­lifa það sem skerð­ingu ef ­lækka þarf áunnin líf­eyr­is­rétt­indi. Jafn­vel þótt rétt­indin hafi verið veitt á grund­velli ­for­sendna sem óvíst er að stand­ast til­ ­lengri tíma. Í ljósi und­an­geng­inna ára er skilj­an­legt að sjóð­fé­lögum hrjósi hug­ur við frek­ari skerð­ingum og fáir vilja ver­a ­boð­berar tíð­ind­anna. Það má þó vart bíða með að takast á við vand­ann. Í umræð­unni er mik­il­vægt að hafa hug­fast að rétt­inda­á­vinnsla hefur ver­ið hærri en ef hún væri grund­völluð á spá um aukna ævi­lengd. Fremur en að ­kalla breyt­ing­una skerð­ingu þá má líta svo á að um leið­rétt­ingu sé að ræða,“ segir í grein­inni í Fjár­mál­um.

Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er stærsti eigandi Brim.
Útgerðarfélag Reykjavíkur hagnaðist um 1,5 milljarð í fyrra
Stærsti eigandi Brim, sem hét áður HB Grandi, bókfærði eignarhlut sinn í félaginu á rúmlega 15 prósent hærra verði en skráð markaðsverð hlutarins var á reikningsskiladegi. Eignir Brim voru metnar á um 60 milljarða króna um síðustu áramót.
Kjarninn 15. september 2019
Eiríkur Ragnarsson
RÚV á kannski heima á auglýsingamarkaði eftir allt saman
Kjarninn 15. september 2019
Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None