Síminn inn í Úrvalsvísitöluna en Hagar út

siminn
Auglýsing

Sím­inn, sem skráður var á markað í októ­ber kemur nýr inn í OMX­I8-­vísi­tölu Nas­daq, betur þekkt sem Úrvals­vísi­tala Kaupa­hallar Íslands, frá­ og með opnun markað 4. jan­úar næst­kom­andi þegar end­ur­skoðuð sam­setn­ing henn­ar ­tekur gildi. Smá­söluris­inn Hag­ar, sem var fyrsta félagið sem var nýskráð á markað eftir hrun­ið, fer út úr vísi­töl­unni. Kaup­höllin til­kynnti þessa breyt­ingu í dag, ne sam­setn­ing vísi­töl­unar er end­ur­skoðuð tvisvar á ári.

Vísi­talan er sam­sett af þeim átta félögum sem hafa mest­an ­selj­an­leika á Nas­daq Iceland-hluta­bréfa­mark­aðn­um, sem er Aðal­mark­aður Kaup­hallar Íslands. Vægi félaga í henni ræðst af ­flot­leið­réttu mark­aðsvirði, sem þýðir að ein­ungis það hlutafé sem ætla má að ­myndi grunn að virkum við­skiptum á hluta­bréfa­mark­aðnum sé hluti af vísi­töl­unn­i. Frá byrjun jan­úar verða eft­ir­far­andi átta félög hluti af vísi­töl­unni: „Eim­skipa­fé­lag Íslands hf., HB Grandi hf., Icelandair Group hf., Mar­el hf., N1 hf., Reitir fast­eigna­fé­lag hf., Sím­inn hf. og Vátrygg­inga­fé­lag Íslands­ hf.

Úrvals­vísi­talan hefur hækkað mjög skarpt unda­farið og stóð í 1.853 stigum í lok síð­ustu viku. Um miðjan júlí var hún 1.112 stig og hefur því hækkað um 67 pró­sent á fimm mán­uðum

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ferðamaður að koma inn á sóttkvíarhótel í Melbourne.
Fólk yfir fimmtugu fær ekki lengur bóluefni Pfizer
Til að hraða bólusetningum í Ástralíu hefur verið gripið til þess ráðs að gera bóluefni AstraZeneca að fyrsta kosti hjá fimmtíu ára og eldri. Yngra fólk og framlínustarfsmenn munu áfram fá efnið frá Pfizer.
Kjarninn 23. apríl 2021
S4S starfrækir fjölda skóbúða í Kringlunni og Smáralind, þar á meðal Steinar Waage.
Nýttu hlutastarfaleið fyrir tugi starfsmanna en stefna nú að 230 milljóna arðgreiðslu
S4S sem rekur fjölda skóbúða nýtti hlutastarfaleiðina fyrir 52 starfsmenn í mars og apríl í fyrra. Í ársskýrslu S4S segir að faraldurinn hafi haft „verulega jákvæð áhrif á sölu félagsins“ en stjórnin leggur til að 230 milljónir verði greiddar í arð.
Kjarninn 23. apríl 2021
Eyrún Magnúsdóttir
Þess vegna þarf að segja fréttir
Kjarninn 23. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri segir að Íslandi sé að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum
Ásgeir Jónsson er mjög ósáttur með það að Samherji hafi kært fimm starfsmenn bankans og skilur ekki af hverju málinu sé ekki vísað frá. Hann segir að peningastefna Seðlabanka Íslands sé velferðarstefna.
Kjarninn 23. apríl 2021
Amazon-frumskógurinn er stærsti regnskógur veraldar.
Greiða háar fjárhæðir til að fá að vernda regnskóg
Þeir fá hvorki timbur, jarðefni né uppskeru af fjárfestingu sinni. Það eina sem þeir fá fyrir að setja 1 milljarð bandaríkjadala í verkefnið er heiður og virðing og vonandi bjartari framtíð fyrir sig og sína.
Kjarninn 22. apríl 2021
Atli Þór Fanndal
„Þrátt fyrir stöku mótmæli“
Kjarninn 22. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
AGS mælir með þrengri skilyrðum á húsnæðislánum
Seðlabankinn ætti að beita þjóðhagsvarúðartækjum sínum til að takmarka hlut íbúðalána hjá bönkunum eða tryggja endurgreiðslugetu lánanna, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Kjarninn 22. apríl 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 35. þáttur: Nunnusjóguninn I
Kjarninn 22. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None