Bensínið gæti hækkað um áramót - hlutur ríkisins í seldum lítra 56 prósent

bens--n.jpg
Auglýsing

Hækkun á gjöldum íslenska rík­is­ins á bens­ín- og kolefna­gjaldi um kom­andi ára­mót gæti hækkað lítra­verð á bens­íni um 2,22 krónur að með­töldum virð­is­auka­skatti. Hækkun á olíu- og kolefn­is­gjaldi mun hækka lítr­ann af dísel um 1,93 krónur með virð­is­auka­skatti. Eftir þessa hækkun verður hlutur hins opin­bera í bens­ín­verði kom­inn í 56 pró­sent og 53 pró­sent af hverri greiddri krónu í dísilolíu mun renna til hins opin­bera. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu.

Útsölu­verð á elds­neyti hefur lækkað tölu­vert það sem af er ári sökum þess að verð á heims­mark­aði á olíu hefur hrun­ið. Í júní 2014 kost­aði tunna af Brent-olíu 115,9 dali. Hún kostar nú 36,03 dali og hefur því lækkað um 69 pró­sent á tíma­bil­inu. Í júlí 2014 var algengs­asta sjálfs­af­greiðslu­verð á Íslandi 249,9 krónur á lítra. Það er í dag 192,5 krónur á lítra og lægsta verður er 185,5 krónur á lítra á þremur bens­ín­stöðvum Orkunn­ar. Verð á bens­íni hefur því lækkað um 23 pró­sent hér­lendis á umræddu tíma­bili.  

Nokkrar ástæður eru fyrir því að lækkun á heims­mark­aðs­verði skilar sér ekki beint í vasa íslenskra neyt­enda. Íslenskir elds­neyt­is­salar þurfa til dæmis að gera ráð fyrir inn­kaupa­verði, skött­um, álagn­ingu og flutn­ings­kostn­aði í útsölu­verði sín­u. Og gengi íslensku krón­unnar skiptir líka máli, enda greitt fyrir elds­neyti með gjald­eyri. Íslenska krónan hefur lækkað tölu­vert gagn­vart Banda­ríkja­dal frá því í júní á síð­asta ári. 

Auglýsing

Þá fer stór hluti af ágóða hvers selds lítra í rík­is­sjóðs, líkt og rakið er að ofan.Van­inn er sá að hækkun á opin­berum álögum á elds­neyti fari beint út í verð­lag­ið. Þvi geta neyt­endur búist við því að finna fyrir hækk­un­inni snemma á næsta ári. 

Íslend­ingar greiða fjóra millj­arða of mikið í elds­neyti

Elds­neyt­is­mark­að­ur­inn á Íslandi hefur verið tölu­vert í sviðs­ljós­inu á árinu 2015. 

Sam­keppn­is­eft­ir­litið gaf út skýrslu um mark­aðs­rann­sókn sína á mark­aðnum í lok nóv­em­ber síð­ast­lið­ins þar sem sagði að sam­keppni á íslenskum elds­neyt­is­mark­aði sé „veru­lega skert“ og álagn­ing olíu­fé­lag­anna á bensín mik­il. Eft­ir­litið sagði þetta mikið áhyggju­efni.

Bens­ín­verð á Íslandi er hærra en gengur og ger­ist í flestum öðrum vest­rænum ríkjum og mun­ur­inn er svo mik­ill að það er ekki hægt að skýra hann með smæð mark­að­ar­ins eða auknum kostn­aði vegna sölu elds­neytis hér á landi, sagði Sam­keppn­is­eft­ir­lit­ið. Álagn­ingin og óhag­kvæmur rekstur olíu­fé­lag­anna á þessu sviði bendir líka til þess að tak­mörkuð sam­keppni sé fyrir hendi. Olíu­fé­lögin stunda hátt­semi sem getur hindrað sam­keppni og miklar aðgangs­hindr­anir eru fyrir nýja aðila að koma inn á þennan mark­að. 

Sam­keppn­is­eft­ir­litið full­yrðir ekki hvort um sam­ráð er að ræða, en sagði sterkar vís­bend­ingar um að olíu­fé­lögin sam­hæfi hegðun sína með „þegj­andi sam­hæf­ing­u.“ Eftir­litið taldi að þörf sé á aðgerðum til að bæta hag almenn­ings í bens­ín­mál­um, enda sé elds­neyt­is­mark­að­ur­inn þjóð­hags­lega mjög mik­il­væg­ur. Sam­kvæmt skýrsl­unni greiddu neyt­endur 4.000 til 4.500 millj­ónum króna of mikið í bensín á síð­asta ári. 

Grípa þyrfti til aðgerða til að auka sam­keppni, sem myndi verða til hag­kvæm­ari rekst­urs olíu­fé­lag­anna og það myndi stuðla að lægra verði til neyt­enda. Það þurfi því að breyta aðgangs­hindr­unum að mark­aðn­um. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
„Þverpólitísk sátt“ um fjölmiðlafrumvarp í kortunum eftir að Stöð 2 boðaði læstar fréttir
Eftir að Sýn boðaði að fréttum Stöðvar 2 yrði læst virðist hreyfing að komast á frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla. Mennta- og menningarmálaráðherra telur að „þverpólitísk sátt“ sé að nást um styrkjakerfi, sem sjálfstæðismenn hafa lagst gegn.
Kjarninn 17. janúar 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins.
Óttast að „tveggja flokka kerfi“ myndist ef flokkar útiloki samstarf við aðra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson eru sammála um að kjósendur eigi að hafa skýra sýn á hverskonar ríkisstjórnir flokkar vilji mynda eftir kosningar. Sigmundur vill þó ekki útiloka samvinnu með neinum og kallar Samfylkingu „útilokunarflokk.“
Kjarninn 17. janúar 2021
Frá dómssalnum á miðvikudaginn
Réttað yfir 355 manns í gömlu símaveri
Nokkuð óvenjuleg réttarhöld hófust á Ítalíu síðastliðinn miðvikudag, en í þeim er stór hluti 'Ndrangheta-mafíunnar, valdamestu glæpasamtaka landsins. Sökum mikils fjölda ákærðra og nýrra sóttvarnarreglna þurfti að sérútbúa dómssal í gömlu símaveri.
Kjarninn 17. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None