Eignir lífeyrissjóða jukust um 822 milljónir á dag

Auknar eignir lífeyriskerfisins eru að mestu tilkomnar vegna hækkunar á hlutabréfum, sem hafa hækkað um 38 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins.
Auknar eignir lífeyriskerfisins eru að mestu tilkomnar vegna hækkunar á hlutabréfum, sem hafa hækkað um 38 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins.
Auglýsing

Eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða juk­ust um 822 millj­ónir króna á dag á árinu 2015, sam­kvæmt áætlum sem Gunnar Bald­vins­son, fram­kvæmda­stjóri Almenna líf­eyr­is­sjóðs­ins, hefur tekið saman fyrir Morg­un­blaðið. Gangi sú áætlun eftir verða heild­ar­eignir sjóð­anna um 3.200 millj­arðar króna í byrjun næsta árs, eða um 300 millj­örðum krónum hærri en þær voru á sama tíma í fyrra. Hækkun á inn­lendum hluta­bréfum vegur þar mest, en þau hafa hækkað um 38 pró­sent á fyrstu ell­efu mán­uðum árs­ins. Líf­eyr­is­sjóðir lands­ins er sam­an­lagt langstærstu eig­endur íslenskra hluta­bréfa. Þau eru nú nálægt 20 pró­sent af eignum sjóðs­ins en voru um 15 pró­sent í árs­lok 2014.

Eignir líf­eyr­is­sjóða­kerf­is­ins hafa auk­ist jafnt og þétt á und­an­förnum árum eftir mikið högg í kjöl­far banka­hruns­ins. Þá lækk­uðu eignir sjóð­anna um 400 millj­arða króna eftir að inn­lend hluta­bréfa­eign þeirra nær þurrk­að­ist út og fjöl­mörg skulda­bréf sem þeir höfðu keypt af íslenskum fyr­ir­tækjum urðu verð­lítil eða verð­laus. 

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None