Eignir lífeyrissjóða jukust um 822 milljónir á dag

Auknar eignir lífeyriskerfisins eru að mestu tilkomnar vegna hækkunar á hlutabréfum, sem hafa hækkað um 38 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins.
Auknar eignir lífeyriskerfisins eru að mestu tilkomnar vegna hækkunar á hlutabréfum, sem hafa hækkað um 38 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins.
Auglýsing

Eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða juk­ust um 822 millj­ónir króna á dag á árinu 2015, sam­kvæmt áætlum sem Gunnar Bald­vins­son, fram­kvæmda­stjóri Almenna líf­eyr­is­sjóðs­ins, hefur tekið saman fyrir Morg­un­blaðið. Gangi sú áætlun eftir verða heild­ar­eignir sjóð­anna um 3.200 millj­arðar króna í byrjun næsta árs, eða um 300 millj­örðum krónum hærri en þær voru á sama tíma í fyrra. Hækkun á inn­lendum hluta­bréfum vegur þar mest, en þau hafa hækkað um 38 pró­sent á fyrstu ell­efu mán­uðum árs­ins. Líf­eyr­is­sjóðir lands­ins er sam­an­lagt langstærstu eig­endur íslenskra hluta­bréfa. Þau eru nú nálægt 20 pró­sent af eignum sjóðs­ins en voru um 15 pró­sent í árs­lok 2014.

Eignir líf­eyr­is­sjóða­kerf­is­ins hafa auk­ist jafnt og þétt á und­an­förnum árum eftir mikið högg í kjöl­far banka­hruns­ins. Þá lækk­uðu eignir sjóð­anna um 400 millj­arða króna eftir að inn­lend hluta­bréfa­eign þeirra nær þurrk­að­ist út og fjöl­mörg skulda­bréf sem þeir höfðu keypt af íslenskum fyr­ir­tækjum urðu verð­lítil eða verð­laus. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Forstjórar í Kauphöll voru með 4,7 milljónir á mánuði að meðaltali
Í Kauphöll Íslands ráða 20 karlar 20 félögum. Meðallaun þeirra í fyrra voru rúmlega sjö sinnum hærri en miðgildi heildarlauna landsmanna á árinu 2018.
Kjarninn 10. apríl 2020
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None