Eitt hundrað fyrirtæki og stofnanir greiða 75 prósent allra launa

fólk - mynd rakel tómasdóttir
Auglýsing

Eitt hund­rað launa­greið­endur - stofn­anir eða fyr­ir­tæki - greiða ­meira en þrjá fjórðu hluta allra launa í land­inu á síð­asta ári. Alls eru skráð ­tekju­skatt­skyld félög á Íslandi 39.813 tals­ins. 20 stærstu fyr­ir­tæki lands­ins greiddu nálægt helm­ingi alls tekju­skatts sem greiddur var á árinu 2015. Fá ­fyr­ir­tæki og stofn­anir greiða þorra þess trygg­inga­gjalds sem lagt er á laun. Þetta kemur fram í grein eftir Pál Kol­beins, rekstr­ar­hag­fræð­ing hjá ­Rík­is­skatt­stjóra, í des­em­ber­út­gáfu Tíundar, frétta­blaði emb­ætt­is­ins.

Hund­rað stærstu fyr­ir­tæki lands­ins greiða tæp­lega 60 ­pró­sent tekju­skatts sem greiddur var á árinu 2015. Þeir tíu aðilar sem mest var lagt á greiddu meira en fjórð­ung af álögðu trygg­ing­ar­gjaldi, eða alls 19,7 millj­arða króna.

109 millj­arðar frá fjár­mála­geir­anum í sér­staka skatta

Alls hækk­aði greiddur tekju­skattur fyr­ir­tækja um 7,8 millj­arða króna milli ára. Um þriðj­ungur þeirrar upp­hæðar kom frá­ ­sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um. Sú atvinnu­grein sem greiðir mest er fjár­mála- vá­trygg­ing­ar­geir­inn, sem greiddi alls 22,8 millj­arða króna í skatta á árin­u 2015.

Auglýsing

Fjár­mála­fyr­ir­tæki hafa einnig greitt mik­ið, alls 108,8 millj­arða króna, í sér­staka skatta sem lagðir hafa verið á þau ein­vörð­ungu frá­ ár­inu 2011. Um er að ræða fimm nýja skatta sem lagðir voru á fjár­mála­fyr­ir­tæki og líf­eyr­is­sjóði á tíma­bil­inu. Tæpur fjórð­ungur af skatt­tekjum vegna álagn­ing­ar á lög­að­ila í fyrra var vegna sér­stakra skatta á fjár­mála­fyr­ir­tæki, eða 42,6 millj­arðar króna. Það var samt sem áður minni upp­hæð en þau greiddu árið áður­, eða 9,4 millj­örðum krónum lægra. Þar munar mest um hinn svo­kall­aða banka­skatt ­sem var hækk­aður fyrir nokkru og látin ná yfir slitabú bank­anna einnig.

Morg­un­blaðið fjallar um grein Páls í blaði dags­ins. Þar er bent á að fyr­ir­tæki nýti sér í miklum mæli heim­ild skatta­laga til að flytja tap yfir á næsta ár. Það nýt­ist þá til frá­dráttar hagn­aði sem gæti skap­ast á því ári og fyr­ir­tækin þurfa ekki að greiða skatt af þeim frá­drætti. Alls var ­yf­ir­fær­an­legt tap þeirra félaga sem búið var að skila álagn­ingu fyrir í októ­ber 2015 um 7.400 millj­arðar króna. Þar af áttu þau tíu fyr­ir­tæki sem áttu mest af ­yf­ir­fær­an­legu tapi um 6.000 millj­arða króna, eða 81,2 pró­sent alls ­yf­ir­fær­an­legs taps. Yfir­fær­an­legt tap hefur þó minnkað mikið á und­an­förn­um árum, en það var um 9.000 millj­arðar króna árið 2011.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Látum Amazon borga“
Starfsmenn Amazon munu á svörtum föstudegi efna til mótmæla og jafnvel verkfalla á starfstöðum Amazon víða um heim. Alþýðusamband Íslands er orðið þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni „Látum Amazon borga“.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Skipstjórnarmenn hjá Samherja segjast „án málsvara og stéttarfélags“
Sautján skipstjórar og stýrimenn hjá Samherja gagnrýna eigið stéttarfélag harðlega fyrir að hafa staðið að lögreglukæru á hendur skipstjóra Júlíusar Geirmundssonar og segja umfjöllun um málið gefa ranga mynd af lífinu til sjós.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Spurði Katrínu af hverju hún væri „að mylja undir þá ríku“
Þingmaður Pírata og forsætisráðherra voru aldeilis ekki sammála á þingi í dag um það hvort stjórnvöld væru að „mylja undir þá ríku“ með aðgerðum vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Stöndum á krossgötum
Sóttvarnalæknir segir að á sama tíma og að mikið ákall sé í samfélaginu um að aflétta takmörkunum megi sjá merki um að faraldurinn gæti verið að fara af stað enn á ný.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 26. nóvember 2020
Borgin gefur ríkinu út næstu viku til að borga 8,7 milljarða króna, annars mun hún höfða mál
Reykjavíkurborg telur að hún hafi verið útilokuð frá því að hljóta framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árum saman og að sú útilokun sé bæði andstæð lögum og stjórnarskrá. Hún fer fram á 8,7 milljarða króna auk vaxta og dráttarvaxta.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Kannanir sýna að langflestir landsmenn hafi fulla trú á þeirri stefnu sem almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld reka í baráttunni gegn COVID-19.
Lítill hljómgrunnur fyrir andstöðu við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda
Landsmenn treysta yfirvöldum til að takast á við COVID-19 og bara tíu prósent telja að of mikið sé gert úr heilsufarslegri hættu sem starfi af faraldrinum. Gagnrýnendur finna helst hljómgrunn á meðal lítils hluta kjósenda Miðflokks og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Spítalinn var næstum því kominn á hliðina í þessum litla faraldri“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður beinskeyttra spurninga um gagnrýni sem fram hefur komið á opinberar sóttvarnaraðgerðir, meðal annars frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í hlaðvarpsþætti á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None