Stöðugleikaframlög hærri en talið var

islandsbanki.jpg
Auglýsing
Ríkið mun fá 384,3 millj­arða króna í stöð­ug­leika­fram­lög frá slita­búum föllnu bank­anna, sem er hærra en gert var ráð fyrir í grein­ar­gerð Seðla­banka Íslands frá því í októ­ber síð­ast­liðn­um. Langstærsti hlut­inn er 288,2 millj­arða fram­lag vegna við­skipta­bank­anna, þar af tæp­lega 185 millj­arðar króna hlutafé í Íslands­banka. 84 millj­arðar koma til vegna veð­skulda­bréfs vegna Arion banka og 19,5 millj­arðar vegna afkomu­skipta­samn­ings vegna sölu Arion, en það er bók­fært verð. 

Þetta kemur allt fram í svari Bjarna Bene­dikts­sonar fjár­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björns Vals Gísla­son­ar, vara­þing­manns VG. Hér að neðan má sjá töflu yfir skipt­ingu þeirra eigna sem koma til rík­is­ins. Upp­hæðir eru í millj­örðum króna. Laust fé 17,2 
Aðrar eign­ir 60,4 
Hluta­bréf, skráð 5,9 
Hluta­bréf, óskráð 4,9 
Skulda­bréf, skráð 11,1 
Skulda­bréf, óskráð 1,6 
Lána­eign­ir 18,6 
Aðrar eign­ir 18,3 
Skil­yrtar fjár­sóps­eignir 18,4 
Laust fé 0,0 
Vara­sjóð­ur 11,8 
Lána­eign­ir 0,7 
Aðrar eign­ir 5,9 
Fram­lag vegna við­­skipta­­banka 288,2 
Íslands­banki, hluta­fé 184,7 
Veð­skulda­bréf vegna Arion banka 84,0 
Afkomu­skipta­samn. v. sölu Arion, bókf. verð 19,5 
Sam­tals fram­lög til rík­is­sjóðs 384,3 


Björn Valur spurði einnig um það hversu mikið fé kröfu­hafar slita­bú­anna fái heim­ild til að flytja úr landi innan gjald­eyr­is­hafta. Heild­ar­fjár­hæð end­ur­heimta kröfu­hafanna, bæði inn­lendra og erlendra, af inn­lendum eignum slita­bú­anna er 497 millj­arðar króna. Þar af er gert ráð fyrir að 131 millj­arði króna verði skipt í erlendan gjald­eyr­i. 

Það sem eftir stend­ur, 375 millj­arðar króna, skipt­ast í gjald­eyr­is­inn­lán, aðrar inn­lendar gjald­eyr­is­eignir og skulda­bréf Lands­bank­ans til slita­bús gamla Lands­bank­ans. Hér að neðan má sjá lista yfir end­ur­heimtir kröfu­hafa af inn­lendum eign­um. 

AuglýsingMillj­arðar kr. GlitnirKaupþ.LBIMinniSam­tals
End­ur­heimtur krónu­eigna sem skipt er í erlendan gjald­eyri 72 46 13 131 
End­ur­heimtur vegna inn­lána í erlendum gjald­eyri sem breytt er í mark­aðs­hæf skulda­bréf 35 42 77 
End­ur­heimtur vegna Lands­banka­bréfs 149149 
End­ur­heimtur for­gangs­kröfu­hafa LBI vegna inn­lendra eigna í erlendum gjald­eyri 140140 
Sam­tals 497 

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Óðinn Jónsson
Níræða Ríkisútvarpið
Kjarninn 5. desember 2020
Af þeim 2.333 íbúðum sem byggingaraðilarnir hyggjast reisa eru 1.368 á höfuðborgarsvæðinu og 965 á landsbyggðinni.
78 aðilar vilja byggja 2.333 íbúðir
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir áhyggjur af því að kröfur hlutdeildarlána kæmu í veg fyrir að sótt yrði um þau og hagkvæmt húsnæði byggt, virðast hafa verið óþarfar.
Kjarninn 5. desember 2020
Rannsókn á undanskotum vegna fjárfestingarleiðarinnar stutt á veg komin
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fór frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara í maí. Þar er rannsókn þess stutt á veg komin.
Kjarninn 5. desember 2020
Verksmiðjutogarinn Heinaste er búinn að fara í slipp og heitir nú Tutungeni.
Árs kyrrsetningu lokið og togari seldur en andvirðinu haldið eftir í Namibíu
Samherji sagði frá því í vikunni að togarinn Heinaste væri laus úr vörslu namibískra yfirvalda og hefði verið seldur í þokkabót. Ekki fylgdi þó fréttatilkynningu fyrirtækisins að söluandvirðinu yrði haldið sem tryggingu á bankareikningi í Namibíu.
Kjarninn 5. desember 2020
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None