Hagar ætla að skila neytendum 245 milljónum króna

bonuss.jpg
Auglýsing

Smá­söluris­inn Hag­ar, sem rekur meðal ann­ars Bónus og Hag­kaup, ætlar að skila neyt­endum þeim fjár­munum sem félag­inu voru dæmdir í Hæsta­rétti í jan­úar vegna ólög­mætrar gjald­töku rík­is­sjóðs af inn­fluttum land­bún­að­ar­vör­u­m. Alls var Högum dæmdar 245 millj­ónir króna auk vaxta en félagið hefur enn ekki ­fengið greiðsl­una þrátt fyrir að dómur Hæsta­réttar hafi fallið 21. jan­úar síð­ast­lið­inn.

Í frétt á heima­síð­u Haga vegna þessa segir að afstaða félags­ins til þess hvernig fjár­mun­unum verð­i ráð­stafað hafi ávallt legið fyr­ir. „Þeim fjár­munum verður skilað til­ við­skipta­vina félags­ins í gegnum lægra vör­ur­verð. Við­skipta­vinir félags­ins mun­u njóta þess­ara fjár­muna í lægra vöru­verði en félagið þarf að fara yfir álita­mál um fram­kvæmd­ina, meðal ann­ars m.t.t. sam­keppn­islaga.  Félagið mun kynna ­sér­stak­lega með hvaða hætti vöru­verð verður lækkað til við­skipta­vina Bónus og Hag­kaups.

Hæsti­réttur dæmd­i ­ís­lenska ríkið til að end­ur­greiða þremur aðil­um: Hög­um, Inn­nes og ­Sæl­kera­dreif­ingu alls 509 millj­ónir króna auk vaxta vegna toll­kvóta sem félög­in greiddu fyrir til að geta flutt inn til lands­ins land­bún­að­ar­af­urð­ir. Hæsti­rétt­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að gjald­taka rík­is­ins hefði verið ólög­mæt, að ­fyr­ir­tækin hefðu orðið fyrir tjóni vegna hennar og að álagn­ingin hefði haft ­nei­kvæð áhrif á rekstur fyr­ir­tækj­anna. 

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hikaði ekki „eina mínútu“ við að skrá sig í bakvarðasveitina
Þrátt fyrir að hafa glímt við flókin veikindi í nokkur ár skráði hjúkrunarfræðingurinn Kristín Bára Bryndísardóttir sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þrátt fyrir að álagið á Landspítalanum sé gríðarlegt í augnablikinu óttast hún ekki bakslag.
Kjarninn 10. apríl 2020
Forstjórar í Kauphöll voru með 4,7 milljónir á mánuði að meðaltali
Í Kauphöll Íslands ráða 20 karlar 20 félögum. Meðallaun þeirra í fyrra voru rúmlega sjö sinnum hærri en miðgildi heildarlauna landsmanna á árinu 2018.
Kjarninn 10. apríl 2020
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None