Kolbeini Árnasyni boðið að taka sæti í stjórn gamla Landsbankans

Kolbeinn Árnason
Auglýsing

Eig­endur gamla Lands­bank­ans, LBI hf., hafa boðið Kol­beini Árna­syni, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, sæti í stjórn félags­ins. LBI tók við eignum slita­bús gamla Lands­bank­ans eftir að nauða­samn­ingur hans gekki í gildi. Greint er frá þessu í Frétta­blað­inu í dag og þar stað­festir Kol­beinn að honum hafi verið boðið starf­ið. 

Hann yrði þá þriðji Íslend­ing­ur­inn sem mun taka sæti í stjórn þeirra félaga sem taka við eignum föllnu bank­anna eftir nauða­samn­inga þeirra. Lög­menn­irnir Jóhannes Rúnar Jóhanns­son, sem sat í slita­stjórn Kaup­þings, og Óttar Páls­son, sem eitt sinn stýrði Straumi fjár­fest­inga­banka, hafa báðir verið beðnir um að setj­ast í stjórn Kaup­þings. Engin Íslend­ingur mun hins vegar sitja í stjórn Glitn­is. 

Kol­beinn hefur ekki verið form­lega skip­aður í stjórn LBI þar sem fyrsti hlut­hafa­fundur félags­ins eftir að nauða­samn­ingar gamla Lands­bank­ans tóku gildi hefur ekki verið hald­inn.

Auglýsing

Kol­beinn er lög­fræð­ingur og starf­aði sem fram­kvæmda­stjóri lög­fræðis­viðs slita­bús Kaup­þings á árunum 2008 til 2013. Hann starf­aði einnig hjá Kaup­þingi áður en skila­nefnd var skipuð yfir bank­ann. Kol­beinn var í fréttum fyrr í þess­ari viku vegna end­ur­upp­töku­beiðni Ólafs Ólafs­son­ar, Sig­urðar Ein­ars­sonar og Hreið­ars Más Sig­urðs­sonar í Al Than­i-­mál­inu. Menn­irnir töldu að tveir dóm­arar máls­ins í Hæsta­rétti hefðu verið van­hæfir vegna þess að synir þeirra hefðu unnið fyrir slita­stjórn Kaup­þings, sem hefði haft beina fjár­hags­lega hags­muni af því að sak­fell­ing feng­ist í mál­inu. Annar þeirra dóm­ara var Árni Kol­beins­son, faðir Kol­beins. Nið­ur­staða end­ur­upp­töku­nefndar varð sú að Árni hefði ekki verið van­hæfur vegna tengsla sinna við Kol­bein. Öðrum kröfum hinna dæmdu manna um end­ur­upp­töku var einnig hafn­að.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Forstjórar í Kauphöll voru með 4,7 milljónir á mánuði að meðaltali
Í Kauphöll Íslands ráða 20 karlar 20 félögum. Meðallaun þeirra í fyrra voru rúmlega sjö sinnum hærri en miðgildi heildarlauna landsmanna á árinu 2018.
Kjarninn 10. apríl 2020
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None