Meðalverð raforku til iðnaðar 24,5 Bandaríkjadalir á megavattstund - Umtalsverð lækkun

Verð á raforku til stóriðju hefur farið lækkandi á síðastliðnum árum, ekki síst vegna verðlækkunar á áli.

landsvirkjun
Auglýsing

Stórnot­endur raf­orku hér á landi, þar helst Alcoa Fjarð­arál á Reyð­ar­firði, Rio Tinto Alcan í Straums­vík og Cent­ury Alu­m­inum, Norð­ur­ál, á Grund­ar­tanga, greiddu að með­al­tali 24,5 Banda­ríkja­dali fyrir hverja mega­vatt­stund af raf­magni í fyrra, en með­al­verðið hefur lækkað umtals­vert á síð­ustu fimm árum, en það var 28,7 Banda­ríkja­dalir árið 2011. VÞetta kemur fram í nýbirtum árs­reikn­ingi Lands­virkj­un­ar. Hagn­aður fyr­ir­tæk­is­ins nam 84,2 millj­ónum Banda­ríkja­dala, eins og greint var frá fyrr í dag, eða sem nemur 10,8 millj­örðum króna.  Þrátt fyrir að raf­orku­sala hafi aldrei verið umfangs­meiri, eða sem nemur 13,9 tera­vatt­stund­um, þá minnk­uðu tekj­urnar úr 438 millj­ónum Banda­ríkja­dala í 421,5 millj­ónir Banda­ríkjdala, eða sem nemur rúm­lega 54 millj­örðum króna.Lands­virkjun á nú í samn­inga­við­ræðum við Cent­ury Alu­m­inum, móð­ur­fé­lag Norð­ur­áls, en núgild­andi raf­orku­samn­ingur fyr­ir­tæk­is­ins rennur út 2019. Samn­ing­ur­inn við Alcoa rennur ekki út fyrr en eftir 33 ár, en frá honum var gengið árið 2003 og var þá samið til 40 ára. Við­skipti hófust svo þegar afhend­ing raf­orku var mögu­le, eftir að Kára­hnjúka­virkjun hafði verið reist, árið 2007.

Lykiltölur.

Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None