155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum

Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.

Ferðamenn
Auglýsing

Þjón­ustu­af­gangur árið 2015 nam 191 millj­arði króna árið 2015,­sam­kvæmt bráða­birgða­töl­um, sem er 56 millj­örðum meira en árið 2014. Þjón­ustu­af­gang­ur­inn hefur aldrei verið meiri. 

Aftur á móti jókst vöru­skipta­halli í fyrra svo vöru- og þjón­ustu­jöfn­uður var jákvæður um 155 millj­arða sem er 31 millj­arði meira en árið 2014, sam­kvæmt sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Eins og greint var frá í gær, í nýrri spá Íslands­banka, er gert ráð fyrir um 30 pró­sent vexti í ferða­þjón­ustu á þessu ári og a gjald­eyr­is­tekjur geti numið 428 millj­örðum króna.

Auglýsing

„Sé nánar rýnt í tölur um þjón­ustu­við­skipti má sjá sem fyrr að aukn­ingin og mik­ill útflutn­ingur skýrist að lang­mestu leyti af ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Í grein­ingu er einnig minnst á að inn­flutn­ingur hafi auk­ist hratt að und­an­förnu, en margt bendi þó til þess að í þetta skiptið - ólíkt því sem var á árunum fyrir hrun fjár­mála­kerf­is­ins - sé inni­stæða fyrir þessum aukna inn­flutn­ingi.

„Inn­flutn­ingur jókst mikið í fyrra og súpa sjálf­sagt margir hveljur ef við bendum á að inn­flutn­ingur þá var meiri á föstu gengi heldur en árið 2007. Þrennt verður þó að hafa í huga í því sam­hengi. Í fyrsta lagi hefur hag­kerfið aftur náð vopnum sínum og virð­ist sem hér hafi mynd­ast fram­leiðslu­spenna. Í öðru lagi hefur útflutn­ingur vaxið um 51 pró­sent síðan 2007 svo inn­flutn­ing­ur­inn hefur ekki verið fjár­magn­aður með erlendu lánsfé að þessu sinni með áhætt­unni sem því fylg­ir. Einnig má benda á að aukin þörf hefur skap­ast fyrir inn­flutn­ing í tengslum við aukin umsvif í útflutn­ings­grein­um, sér­stak­lega ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt­inni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ekki má lengur reykja á almannafæri á Spáni nema að hægt sé að tryggja fjarlægð milli fólks. Þetta á líka við um verandir veitingastaða.
Fjölgun smita hefur kallað á ýmsar aðgerðir
Grímuskylda. Reykingabann. Lokun næturklúbba og skimun við landamæri. Eftir að tilfellum af COVID-19 hefur farið fjölgandi á ný eftir afléttingu takmarkana hafa mörg ríki gripið til harðari aðgerða.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Skin og skúrir í Kauphöllinni á tímum COVID
Samkomulag lífeyrissjóðanna um að fjárfesta innanlands virðist halda lífi í Kauphöllinni, en gengi skráðra félaga þar hefur verið misjafnt á síðustu sex mánuðum.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Bilið breikkar milli banka og lífeyrissjóða í útlánum til húsnæðiskaupa
Júní var umsvifaminnsti mánuður í útlánum til húsnæðiskaupa hjá lífeyrissjóðum en meira var greitt upp af lánum þeirra heldur en þeir lánuðu út. Ný óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum námu alls 31 milljarði króna hjá bönkunum í júní.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Gylfi Zoega
Voru gerð mistök í sumar?
Kjarninn 15. ágúst 2020
Sjö ný innanlandssmit – fækkar í sóttkví
Fjöldi virkra smita eykst aftur eftir að hafa fækkað um 8 í fyrradag.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Aukin ferðagleði Íslendinga virðist hafa hjálpað til við að halda neyslunni upp hér á landi
Aukin velta Íslendinga bætti upp fyrir rúman helming af tapinu vegna ferðamanna
Aukin innlend eftirspurn hefur vegið þungt á móti samdrætti í útfluttri ferðaþjónustu, samkvæmt minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Neytendastofu í Borgartúni.
Grímur sem ekki uppfylla kröfur hafa verið teknar úr sölu
Neytendastofa fylgist með grímumarkaðnum á Íslandi, nú þegar spurn eftir grímum er í hæstu hæðum. Dæmi eru um að grímur til sölu uppfylli ekki lágmarkskröfur og það vill Neytendastofa alls ekki.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Hundruð milljarða mögulegur ávinningur af því að forðast harðar sóttvarnaaðgerðir
Stjórnvöld hafa lagt mat á efnahagsleg áhrif þess að opna landið og borið það saman við ábatann af því að hleypa ferðamönnum inn.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None