155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum

Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.

Ferðamenn
Auglýsing

Þjón­ustu­af­gangur árið 2015 nam 191 millj­arði króna árið 2015,­sam­kvæmt bráða­birgða­töl­um, sem er 56 millj­örðum meira en árið 2014. Þjón­ustu­af­gang­ur­inn hefur aldrei verið meiri. 

Aftur á móti jókst vöru­skipta­halli í fyrra svo vöru- og þjón­ustu­jöfn­uður var jákvæður um 155 millj­arða sem er 31 millj­arði meira en árið 2014, sam­kvæmt sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Eins og greint var frá í gær, í nýrri spá Íslands­banka, er gert ráð fyrir um 30 pró­sent vexti í ferða­þjón­ustu á þessu ári og a gjald­eyr­is­tekjur geti numið 428 millj­örðum króna.

Auglýsing

„Sé nánar rýnt í tölur um þjón­ustu­við­skipti má sjá sem fyrr að aukn­ingin og mik­ill útflutn­ingur skýrist að lang­mestu leyti af ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Í grein­ingu er einnig minnst á að inn­flutn­ingur hafi auk­ist hratt að und­an­förnu, en margt bendi þó til þess að í þetta skiptið - ólíkt því sem var á árunum fyrir hrun fjár­mála­kerf­is­ins - sé inni­stæða fyrir þessum aukna inn­flutn­ingi.

„Inn­flutn­ingur jókst mikið í fyrra og súpa sjálf­sagt margir hveljur ef við bendum á að inn­flutn­ingur þá var meiri á föstu gengi heldur en árið 2007. Þrennt verður þó að hafa í huga í því sam­hengi. Í fyrsta lagi hefur hag­kerfið aftur náð vopnum sínum og virð­ist sem hér hafi mynd­ast fram­leiðslu­spenna. Í öðru lagi hefur útflutn­ingur vaxið um 51 pró­sent síðan 2007 svo inn­flutn­ing­ur­inn hefur ekki verið fjár­magn­aður með erlendu lánsfé að þessu sinni með áhætt­unni sem því fylg­ir. Einnig má benda á að aukin þörf hefur skap­ast fyrir inn­flutn­ing í tengslum við aukin umsvif í útflutn­ings­grein­um, sér­stak­lega ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt­inni.

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None