155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum

Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.

Ferðamenn
Auglýsing

Þjón­ustu­af­gangur árið 2015 nam 191 millj­arði króna árið 2015,­sam­kvæmt bráða­birgða­töl­um, sem er 56 millj­örðum meira en árið 2014. Þjón­ustu­af­gang­ur­inn hefur aldrei verið meiri. 

Aftur á móti jókst vöru­skipta­halli í fyrra svo vöru- og þjón­ustu­jöfn­uður var jákvæður um 155 millj­arða sem er 31 millj­arði meira en árið 2014, sam­kvæmt sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Eins og greint var frá í gær, í nýrri spá Íslands­banka, er gert ráð fyrir um 30 pró­sent vexti í ferða­þjón­ustu á þessu ári og a gjald­eyr­is­tekjur geti numið 428 millj­örðum króna.

Auglýsing

„Sé nánar rýnt í tölur um þjón­ustu­við­skipti má sjá sem fyrr að aukn­ingin og mik­ill útflutn­ingur skýrist að lang­mestu leyti af ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt grein­ing­ar­deildar Arion banka.

Í grein­ingu er einnig minnst á að inn­flutn­ingur hafi auk­ist hratt að und­an­förnu, en margt bendi þó til þess að í þetta skiptið - ólíkt því sem var á árunum fyrir hrun fjár­mála­kerf­is­ins - sé inni­stæða fyrir þessum aukna inn­flutn­ingi.

„Inn­flutn­ingur jókst mikið í fyrra og súpa sjálf­sagt margir hveljur ef við bendum á að inn­flutn­ingur þá var meiri á föstu gengi heldur en árið 2007. Þrennt verður þó að hafa í huga í því sam­hengi. Í fyrsta lagi hefur hag­kerfið aftur náð vopnum sínum og virð­ist sem hér hafi mynd­ast fram­leiðslu­spenna. Í öðru lagi hefur útflutn­ingur vaxið um 51 pró­sent síðan 2007 svo inn­flutn­ing­ur­inn hefur ekki verið fjár­magn­aður með erlendu lánsfé að þessu sinni með áhætt­unni sem því fylg­ir. Einnig má benda á að aukin þörf hefur skap­ast fyrir inn­flutn­ing í tengslum við aukin umsvif í útflutn­ings­grein­um, sér­stak­lega ferða­þjón­ust­u,“ segir í sam­an­tekt­inni.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
Þrjú munu berjast um oddvitasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir bættist í hópinn í dag. Hún segist hafa fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram síðustu vikur og mánuði.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Harðar takmarkanir víða um lönd sem og bólusetningarherferðir hafa skilað því að smitum og dauðföllum vegna COVID-19 fer hratt fækkandi.
Dauðsföllum vegna COVID-19 fækkaði um 20 prósent milli vikna
Bæði dauðsföllum vegna COVID-19 og nýjum tilfellum af sjúkdómnum fer fækkandi á heimsvísu. Í síðustu viku greindust 2,4 milljónir nýrra smita, 11 prósentum minna en í vikunni á undan.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Kröfum gegn starfsmannaleigunni Menn í vinnu og Eldum rétt vísað frá dómi
Kröfum fjögurra erlendra starfsmanna gagnvart starfsmannaleigunni Menn í vinnu og notendafyrirtækinu Eldum rétt um vangreidd laun og miskabætur var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Stjórnendur starfsmannaleigunnar fá greiddan málskostnað.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnur Torfi Stefánsson
Vinstri Græn Samfylking
Kjarninn 24. febrúar 2021
Magnús Guðmundsson
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið
Kjarninn 24. febrúar 2021
Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Hættustigi lýst yfir: Grjót hrunið úr fjöllum og hvítir gufustrókar sést
Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst í morgun. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum sést á svæðinu.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnst það „mikill dómgreindarbrestur“ hjá Áslaugu að hafa hringt í lögreglustjórann
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að hringja í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögreglan upplýsti um að annar ráðherra, formaður flokks hennar, hefði verið í samkvæmi sem leyst var upp vegna gruns um sóttvarnarbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu
Kjarninn 24. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None