FME segir að hugtakið „bótasjóður" sé ekki til lengur

fme.jpg
Auglýsing

Fjár­mála­eft­ir­litið (FME) segir að hug­tak­ið „bóta­sjóð­ur“ sé ekki lengur til í íslenskum lögum og hafi ekki verið notað um vátrygg­inga­starf­semi né í reikn­ings­skilum vátrygg­inga­fé­laga frá árinu 1994. Í umræðu vegna arð­greiðslna trygg­inga­fé­laga, í kjöl­far þess að þau hafa getað lækkað vátrygg­inga­skuld sína en hækkað eigið fé sitt, hafi oft verið vísað í yfir 20 ára gömul við­töl við þáver­andi for­stjóra vátrygg­inga­fé­laga þar sem því hafi verið haldið fram að bóta­sjóður sé „eign“ tjón­þola eða vátrygg­ing­ar­taka. Þetta kemur fram í frétt sem birt var á vef FME í gær.

Þar segir einnig að vátrygg­inga­skuld sé á skulda­hlið í efna­hags­reikn­ingi vátrygg­inga­fé­laga. Skuldin sé þannig reiknuð út að hún á að sam­svara óupp­gerðum heild­ar­skuld­bind­ing­um  vegna gerðra samn­inga um vátrygg­ing­ar.„ Hluti af heild­ar­eignum vátrygg­inga­fé­laga eru ætl­aðar til að vega á móti vátrygg­inga­skuld­inni og eru þær not­aðar þegar greiða þarf út tjón. Mat á vátrygg­inga­skuld tekur til­lit til áætl­aðra tjóna og byggir á upp­lýs­ingum um tjóna­tíðni og kostnað vegna tjóna í for­tíð­inni. Hingað til hafa lög ekki mælt fyrir um sam­ræmda aðferð við útreikn­ing á vátrygg­inga­skuld og hafa vátrygg­inga­fé­lögin fram til þessa bætt nokkuð háu álagi á vátrygg­inga­skuld­ina til að tryggja að þau eigi nægar eignir á móti til að greiða út tjón."

Í frétt­inni eru einnig birtar upp­lýs­ingar um hvernig rekstur vátrygg­inga­fé­laga sé tví­skipt, ann­ars vegar vátrygg­inga­starf­semi og hins vegar fjár­fest­inga­starf­semi. Það sé mik­il­vægt að vátrygg­inga­starf­semin standi undir sér og að svo­kallað sam­sett hlut­fall sé í lagi þannig að iðgjöld dugi fyrir kostn­aði vegna þess hluta starf­sem­inn­ar. Auk þess sé mik­il­vægt að vátrygg­inga­fé­lög reiði sig ekki á að tekjur vegna fjár­fest­inga séu stöðug­ar, þar sem mikið flökt geti verið á verð­bréfa­mörk­uð­u­m. Það er á ábyrgð stjórna vátrygg­inga­fé­lag­anna að tryggja orð­spor félag­anna hald­ist gott, en það gera þau best með því að huga bæði að hags­munum við­skipta­vina og fjár­festa. Þær þurfa að ákvarða með hvaða hætti vátrygg­inga­fé­lögin láta við­skipta­vini sína njóta góðs af hagn­aði sín­um. Þetta á við hvort sem um er að ræða hagnað af vátrygg­inga­starf­semi eða fjár­fest­inga­starf­sem­i."

Auglýsing

Til­lögur stjórna þriggja stærstu trygg­inga­fé­laga lands­ins, VÍS, Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar­innar (TM) og Sjó­vá, um að greiða eig­endum sínum sam­an­lagt 9,6 millj­arða króna í arð og kaupa af þeim hluta­bréf upp á 3,5 millj­arða króna, fyrir skemmstu vakti mikið umtal. Sér­stak­lega þar sem hagn­aður tveggja þeirra, VÍS og Sjó­vár, er mun lægri en fyr­ir­huguð arð­greiðsla. VÍS hagn­að­ist um 2,1 millj­arð króna í fyrra en ætl­aði að greiða hlut­höfum sínum út fimm millj­arða króna í arð. Sjóvá hagn­að­ist um 657 millj­ónir króna en ætl­aði að greiða út 3,1 millj­arð króna í arð. TM hagn­að­ist hins vegar um 2,5 millj­arða króna og ætlar að greiða hlut­höfum sínum út 1,5 millj­arð króna. TM greiddi hlut­höfum sínum arð umfram hagnað í fyrra. 

Bæði VÍS og Sjóvá ákváðu að lækka arð­greiðslur sínar í kjöl­far þeirrar umræðu sem átti sér stað vegna þeirra. Stjórnir beggja fyr­ir­tækja báru fyrir sig mögu­lega orð­spors­á­hætt­u. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Societal Impact of a Pandemic
Kjarninn 1. apríl 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None