Stefnt að útboðum á fyrri hluta ársins

Lokahnykkurinn í áætlun um losun hafta eru útboð til að ná niður þrýstingi á gengi krónunnar frá hengju aflandskróna.

Már Guðmundsson
Auglýsing

Már Guð­munds­son, seðla­banka­stjóri, sagði í ræðu sinni á árs­fundi Seðla­banka Íslands í dag, að und­ir­bún­ingur útboðs vegna aflandskróna væri kom­inn vel á veg og vænta mætti dag­setn­ingar innan tíð­ar. „Und­ir­bún­ingur útboðs er nú kom­inn vel á veg og vænta má að dag­setn­ing þess og fyr­ir­komu­lag verði kynnt tím­an­lega til að það geti farið fram á fyrri hluta árs­ins. Í fram­hald­inu ætti að óbreyttu að vera hægt að fara til­tölu­lega hratt í losun hafta á inn­lenda aðila enda skapa við­skipta­af­gang­ur, gjald­eyr­is­inn­streymi og öfl­ugur gjald­eyr­is­forði kjörað­stæður til þess. Hins ­vegar er mik­il­vægt að ná far­sælli nið­ur­stöðu varð­andi aflandskrónur áður en al­menn losun fjár­magns­hafta á inn­lenda aðila á sér stað,“ sagði Már.

Í ræðu sinni kom hann víða við og sagði stöðu efna­hags­mála þessi miss­erin um margt vera góð. Innra og ytra jafn­vægi í þjóð­ar­bú­skapnum væri gott, skuldir hefðu verið greiddar niður og að verð­bólgu hefði verið haldið í skefj­um. „Verð­bólgan hefur verið við eða undir mark­miði í heil tvö ár. Það er lengsta ­tíma­bil af því tagi síðan verð­bólgu­mark­mið var tekið upp en það á 15 ára af­mæli á páska­dag. Þetta ger­ist þrátt fyrir miklar launa­hækk­anir að und­an­förn­u ­sem við venju­legar aðstæður hefðu skilað sér í mun meiri verð­bólgu. En svo vill til að aðstæð­urnar eru langt frá því að vera venju­leg­ar. Við­skipta­kjör ­þjóð­ar­innar hafa batnað veru­lega vegna lækk­unar olíu- og ann­ars hrá­vöru­verðs og á alþjóða­vett­vangi gætir víða verð­hjöðn­un­ar­til­hneig­inga. Þetta hefur unn­ið á móti inn­lendum verð­bólgu­þrýst­ingi. Á sama tíma hefur útflutn­ingur vöru og ­þjón­ustu verið í góðum vexti ekki síst vegna mik­illar fjölg­unar erlendra ­ferða­manna. Þá juk­ust þjóð­ar­tekjur í fyrra um nær 8% að raun­gildi sam­kvæmt ný­birtum tölum Hag­stof­unnar ef horft er í gegnum slitabú föllnu bank­anna,“ sagði Már. Hann sagði enn fremur að ennþá ætti eftir að leysa úr mál­um, svo hægt sé að tala um að  fjár­málakrepp­unni sé lok­ið. „
Við erum ekki enn búin með upp­gjör fjár­málakrepp­unnar en stundin nálg­ast óðfluga,“ sagði Már í lok ræðu sinn­ar.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Óðinn Jónsson
Níræða Ríkisútvarpið
Kjarninn 5. desember 2020
Af þeim 2.333 íbúðum sem byggingaraðilarnir hyggjast reisa eru 1.368 á höfuðborgarsvæðinu og 965 á landsbyggðinni.
78 aðilar vilja byggja 2.333 íbúðir
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir áhyggjur af því að kröfur hlutdeildarlána kæmu í veg fyrir að sótt yrði um þau og hagkvæmt húsnæði byggt, virðast hafa verið óþarfar.
Kjarninn 5. desember 2020
Rannsókn á undanskotum vegna fjárfestingarleiðarinnar stutt á veg komin
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fór frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara í maí. Þar er rannsókn þess stutt á veg komin.
Kjarninn 5. desember 2020
Verksmiðjutogarinn Heinaste er búinn að fara í slipp og heitir nú Tutungeni.
Árs kyrrsetningu lokið og togari seldur en andvirðinu haldið eftir í Namibíu
Samherji sagði frá því í vikunni að togarinn Heinaste væri laus úr vörslu namibískra yfirvalda og hefði verið seldur í þokkabót. Ekki fylgdi þó fréttatilkynningu fyrirtækisins að söluandvirðinu yrði haldið sem tryggingu á bankareikningi í Namibíu.
Kjarninn 5. desember 2020
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None