Framsóknarmenn á Akureyri krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs

Næstum allt forystufólk Framsóknarmanna á Akureyri krefst þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson víki sem forsætisráðherra.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Auglýsing

Hópur fram­sókn­ar­manna á Akur­eyri, stærsta þétt­býl­iskjarn­anum í kjör­dæmi for­sæt­is­ráð­herra, Norð­aust­ur­kjör­dæmi, skorar á Sig­mund Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra að segja af sér strax vegna trún­að­ar­brests milli for­sæt­is­ráð­herra og flokks­manna. Full­trúa­ráð sjálf­stæð­is­fé­lag­anna á Akur­eyri, auk aðal- og vara­bæj­ar­full­trúa taka undir það og segja að rík­is­stjórnin geti ekki starfað áfram undir for­ystu núver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Þetta kemur fram í yfir­lýs­ingu frá flokks­mönnum á Akur­eyri.

Undir yfir­lýs­ing­una skrifa meðal ann­ar­s bæj­ar­full­trúar og vara­bæj­ar­full­trúar flokks­ins á Akur­eyri.

„Vegna þess trún­að­ar­brests sem við teljum að skap­ast hafi milli for­sæt­is­ráð­herra og flokks­manna Fram­sókn­ar­flokks­ins sem og lands­manna allra, skorum við á Sig­mund Davíð Gunn­laugs­son að segja sig frá störfum for­sæt­is­ráð­herra án frek­ari tafa.

Auglýsing

Guð­mundur Bald­vin Guð­munds­son bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins á Akur­eyr­i, Ingi­björg Ólöf Isak­sen bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins á Akur­eyr­i, Sig­ur­óli M. Sig­urðs­son vara­bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins á Akur­eyr­i, Tryggvi Már Ingv­ars­son vara­bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins á Akur­eyr­i, Óskar Ingi Sig­urðs­son vara­for­maður umhverf­is­nefndar Akur­eyr­ar­bæj­ar, Jóhannes Gunnar Bjarna­son, Jakob Björns­son, Björn Snæ­björns­son, og Viðar Valdi­mars­son,“ segir í yfir­lýs­ing­unni, sem birt­ist meðal ann­ars á Face­book síðu Tryggva Más Ingv­ars­son­ar, vara­bæj­ar­full­trúa.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Til þess að komast ferða sinna þurfa Íslendingar að borga 85 prósentum meira heldur en íbúar í löndum Evrópusambandsins gera að meðaltali.
Samgöngukostnaður hvergi hærri í Evrópu en á Íslandi
Norðurlöndin raða sér í efstu sæti á lista þeirra landa í Evrópu þar sem samgöngukostnaður er mestur. Verð á gistingu, mat, fötum og skóm er hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar í álfunni.
Kjarninn 30. júní 2022
Ríkið þurfi að kortleggja á hverjum loftslagsskattarnir lenda
Upplýsingar liggja ekki fyrir í dag um það hvernig byrðar af loftslagssköttum dreifast um samfélagið. Í greinargerð frá Loftslagsráði segir að stjórnvöld þurfi að vinna slíka greiningu, vilji þau hafa yfirsýn yfir áhrif skattanna.
Kjarninn 30. júní 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
Kjarninn 30. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Einlæg gjöf en smáræði 千里送鹅毛
Kjarninn 30. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Taglhnýtingar þétta raðirnar
Kjarninn 30. júní 2022
Viðbragðsaðilar og vegfarendur á vettvangi aðfaranótt sunnudags. 22 unglingar létust á Enyobeni-kránni.
Hvers vegna dóu börn á bar?
Meðvitundarlaus ungmenni á bar. Þannig hljómaði útkall til lögreglu í borginni East London í Suður-Afríku aðfaranótt sunnudags. Ýmsar sögur fóru á kreik. Var eitrað fyrir þeim? Og hvað í ósköpunum voru unglingar – börn – að gera á bar?
Kjarninn 30. júní 2022
Ekki yfirgefa kettina ykkar ef þeir veikjast, segir höfundur rannsóknarinnar. Hugsið enn betur um þá í veikindunum en gætið að sóttvörnum.
Staðfest: Köttur smitaði manneskju af COVID-19
Teymi vísindamanna segist hafa staðfest fyrsta smit af COVID-19 frá heimilisketti í manneskju. Þeir eru undrandi á að það hafi tekið svo langan tíma frá upphafi faraldursins til sanna að slíkt smit geti átt sér stað.
Kjarninn 29. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None