Donald Trump verður forsetaefni Repúblikanaflokksins

Donald Trump
Auglýsing

Ted Cruz hefur hætt fram­boði sínu og sæk­ist ekki leng­ur eftir því að verða for­seta­efni Repúblíkana­flokks­ins í for­seta­kosn­ing­unum í Banda­ríkj­unum í haust. Það þýðir að Don­ald Trump verður for­seta­efni flokks­ins. Reince Priebus, for­maður flokks­ins, hefur lýst þess­ari nið­ur­stöðu yfir­ op­in­ber­lega.Þetta gerð­ist í kjöl­far þess að Trump vann stór­sigur á Cruz í for­kosn­ingum í Indi­ana-­ríki í nótt. Cruz var eini fram­bjóð­and­inn utan Trump ­sem enn var eftir í kapp­hlaup­inu.

Trump, sem hefur verið heldur óvægin í garð Cruz að und­an­förnu, hrós­aði keppi­naut sínum í sig­ur­ræðu. Hann sagð­ist ekki vita hvort Cruz væri vel við sig eða ekki en að hann væri rosa­legur keppn­is­mað­ur. „Hann á ó­trú­lega fram­tíð fyrir sér.“

Demókrata­megin sigr­aði Bernie Sand­ers mjög óvænt í Indi­ana-­rík­i og neitar að gef­ast upp í bar­áttu sinni við Hill­ary Clinton um að verða ­for­seta­efni demókrata. Sand­ers sagði að kosn­inga­vél Clinton héldi að bar­átt­an væri unn­in. „Þau hafa rangt fyrir sér,“ sagði Sand­ers.

Auglýsing

Kjarn­inn fjall­að­i ít­ar­lega um her­stefnu Don­ald Trump í byrjun viku. Þá umfjöllun má lesa hér. 

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None