Útflutningur sjávarafurða til ESB-ríkja jókst um fimmtung

Innflutningur íslenskra sjávarafurða til ESB-ríkja jókst meira en frá nokkru öðru landi í fyrra. Ástæðan er að hluta til innflutningsbann Rússa á íslensk matvæli.

vestmannaeyjar_20288900081_o.jpg
Auglýsing

Útflutn­ingur íslenskra sjáv­ar­af­urða til Evr­ópu­sam­bands­ríkja jókst um nítján pró­sent í fyrra, sam­kvæmt nýjum tölum frá fram­kvæmda­stjórn ESB. Útflutn­ingur sjáv­ar­af­urða frá Íslandi jókst meira en frá nokkru öðru rík­i. 

Inn­flutn­ings­bann Rússa, á afurðir frá Evr­ópu­sam­band­inu, Banda­ríkj­un­um, Kana­da, Nor­egi, Ástr­alíu og Íslandi, hafði mikil áhrif á við­skipti á heims­vísu, segir í útgáfu fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar. Út­flutn­ingi á fiski og sjáv­ar­af­urð­um, sem hefði undir eðli­legum kring­um­stæðum farið á rúss­neskan markað fór á aðra mark­aði, þar með talið ESB-­mark­að­inn. Þetta gæti að hluta til útskýrt þá miklu aukn­ingu sem varð í útflutn­ingi íslenskra sjáv­ar­af­urða þang­að. 

Íslenska mat­væli voru sett á bann­lista í Rúss­landi í ágúst í fyrra, og bætt­ist þá á langan lista ríkja sem við­skipta­bann var sett á. Bannið var sett á sem svar við við­skipta­þving­unum ríkj­anna á Rúss­land vegna fram­ferðis þeirra í Úkra­ín­u. 

Auglýsing

Nýlega ákváðu rúss­nesk stjórn­völd að fram­lengja inn­flutn­ings­bannið til árs­loka 2017 að minnsta kosti. Ann­ars hefði bannið runnið út í ágúst. 

Mikið var rætt um inn­flutn­ings­bannið og áhrif þess á íslenskan sjáv­ar­út­veg, þar sem Rúss­land hefur verið mik­il­vægur mark­að­ur, einkum þegar kemur að frosnum loðnu­af­urð­um, mak­ríl og síld. Ísland hefur orðið fyrir nei­kvæð­ari áhrifum af bann­inu en flest önnur ríki vegna þessa. 

Mik­ill þrýst­ingur var settur á stjórn­völd að hætta þátt­töku sinni í refsi­að­gerð­unum gegn Rúss­landi, og hefur Gunnar Bragi Sveins­son, fyrr­ver­andi utan­rík­is­ráð­herra, greint frá því að hann hafi aldrei fundið fyrir við­líka þrýst­ingi og í þessum mál­um. Bæði hann og eft­ir­maður hans, Lilja Alfreðs­dótt­ir, hafa þó staðið föst á því að ekki verði hvikað frá þátt­töku í aðgerð­unum með öðrum vest­rænum ríkj­u­m. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hækkuðu um 155 milljarða á síðasta ári
Árið 2019 var metár í 63 ára sögu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Fossinn Rjúkandi
„Stórtækar“ breytingar á framkvæmd Hvalárvirkjunar kalla á nýtt umhverfismat
Það er mat Vesturverks að bráðnun Drangajökuls muni engin áhrif hafa á vinnslugetu fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í skipulagslýsingu er lagt til að svæði ofan áformaðs virkjanasvæðis fái hverfisvernd vegna nálægðar við jökulinn.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Rúmlega 600 milljónir króna í eftirlaun til ráðherra og þingmanna í fyrra
Árið 2003 voru umdeild eftirlaunalög sett sem tryggðu þingmönnum og ráðherrum mun betri lífeyrisgreiðslur en öðrum landsmönnum. Þau voru afnumin 2009 en 203 fyrrverandi þingmenn og ráðherra njóta sérkjara þeirra þó ennþá.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur kominn með prókúru hjá Samherja
Tímabundinn forstjóri Samherja hefur loks formlega verið skráður í framkvæmdastjórn fyrirtækisins og með prókúru fyrir það, þremur mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Hann er hins vegar enn ekki skráður með prókúru hjá Samherja Holding.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Donald Trump verður út um allt á Youtube á kjördegi
Framboð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur nú þegar keypt bróðurpartinn af auglýsingaplássi á Youtube, fyrir kjördag í nóvember.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Freyr Eyjólfsson
Neysla og úrgangur eykst á heimsvísu – Ákall um nýjar, grænar lausnir
Kjarninn 20. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None