Tveir handteknir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins

Baksíða morgunblaðsins 3. febrúar 1977
Auglýsing

Tveir menn voru hand­teknir og færðir til skýrslu­töku í gær vegna Guð­mund­ar- og Geir­finns­máls­ins svo­kall­aða. Mönn­unum var sleppt að lok­inni yfir­heyrslu en nýr vitn­is­burður liggur fyrir í mál­inu, að því er fram kemur í frétt Morg­un­blaðs­ins í dag.

Menn­irnir voru yfir­heyrðir hvor í sínu lagi vegna rann­sókn­ar­hags­muna og til að koma í veg fyrir að þeir gætu sam­ræmt vitn­is­burð sinn. Báðir eru sagðir hafa komið við sögu lög­reglu áður og afplánað refs­ing­ar.

Settur rík­is­sak­sókn­ari í mál­inu er Davíð Þór Björg­vins­son. Hvorki hann né Frið­rik Smári Björg­vins­son, yfir­maður rann­sókn­ar­deildar lög­regl­un­ar, vildu tjá sig við Morg­un­blaðið um mál­ið.

Auglýsing

End­ur­upp­töku­nefnd fer með málið og metur hvort til­efni sé til að málið fari á ný fyrir dóm­stóla. Sex voru dæmd í Hæsta­rétti áið 1980 fyrir aðild sýna að hvarfi Guð­mundar Ein­ars­son og Geir­finns Ein­ars­sonar árið 1974. Síðar hefur verið sýnt fram á að játn­ingar hafi verið knúnar fram með ólög­mætum hætti og hafi því verið falsk­ar.

Kjarn­inn greindi frá því í des­em­ber að nið­ur­stöðu end­ur­upp­töku­nefnd­ar­innar í Guð­mund­ar- og Geir­finns­mál­inu væri ekki að vænta fyrr en á þessu ári.

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None