Lionel Messi fær 21 mánaðar dóm fyrir skattsvik

messi.jpg
Auglýsing

Lionel Messi, besti fót­­bolta­­maður heims­ins og lyk­il­­mað­­ur­ Barcelona og argentíska lands­liðs­ins, fékk í dag 21 mán­aðar fang­els­is­dóm fyrir skatt­svik. Sam­kvæmt spænskum lögum eru allir dómar sem fela í sér minna en tveggja ára fang­els­is­vist skil­orðs­bundnir og því er ekki búist við því að Messi þurfi að sitja inni.

Í mál­inu voru Messi og faði hans sak­aðir um skatt­­svik upp á rúm­­lega fjórar millj­­ónir evra, eða sem nemur um 560 millj­­ónum króna. Hinn 29 ára gamli Messi hélt fram sak­leysi sínu við efn­is­með­ferð máls­ins. Sam­tals, með vöxt­um, nemur fjár­­hæðin 4,7 millj­­ónum evra, um 660 millj­ónum króna.

Kjarn­inn greindi frá vitna­leiðslum í mál­inu í byrjun júní.  Þar sagði Messi: „Ég vissi ekk­ert um þetta, ég hugs­aði bara um fót­­bolt­ann.“ ­Jor­ge, faðir hans, sagði svip­aða sög­u. Nema hvað hann játti því að sjá um fjár­­hags­­leg mál­efni fyrir son sinn. Hann hefði hins vegar með engum hætti kom­ið að þeim fjár­­­mála­­gjörn­ingum sem málið snýst um, sem eru skattaund­an­­skot í gegn­um Belís og Úrug­væ, með hjálpa aflands­­fé­laga.

Auglýsing

Pen­ing­­arnir sem ekki voru gefnir upp til skatts vor­u greiðslur vegna styrkt­­ar- og aug­lýs­inga­­samn­ingar (image rights) Lionel Messi, á ár­unum 2007 til 2009. Sam­tals námu þær 10,1 millj­­ónum evra, um 1,4 millj­­örð­u­m króna. Þetta voru meðal ann­­ars greiðslur frá Pepsi, Procto & Gamble og A­d­i­d­i­as.

Helgi Hrafn hellti sér yfir Birgittu á átakafundi Pírata
Myndband hefur verið birt af átakafundi Pírata þar sem Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður flokksins, gagnrýndi Birgittu Jónsdóttur harðlega.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
Kjarninn 16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
Kjarninn 16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None