Lionel Messi fær 21 mánaðar dóm fyrir skattsvik

messi.jpg
Auglýsing

Lionel Messi, besti fót­­bolta­­maður heims­ins og lyk­il­­mað­­ur­ Barcelona og argentíska lands­liðs­ins, fékk í dag 21 mán­aðar fang­els­is­dóm fyrir skatt­svik. Sam­kvæmt spænskum lögum eru allir dómar sem fela í sér minna en tveggja ára fang­els­is­vist skil­orðs­bundnir og því er ekki búist við því að Messi þurfi að sitja inni.

Í mál­inu voru Messi og faði hans sak­aðir um skatt­­svik upp á rúm­­lega fjórar millj­­ónir evra, eða sem nemur um 560 millj­­ónum króna. Hinn 29 ára gamli Messi hélt fram sak­leysi sínu við efn­is­með­ferð máls­ins. Sam­tals, með vöxt­um, nemur fjár­­hæðin 4,7 millj­­ónum evra, um 660 millj­ónum króna.

Kjarn­inn greindi frá vitna­leiðslum í mál­inu í byrjun júní.  Þar sagði Messi: „Ég vissi ekk­ert um þetta, ég hugs­aði bara um fót­­bolt­ann.“ ­Jor­ge, faðir hans, sagði svip­aða sög­u. Nema hvað hann játti því að sjá um fjár­­hags­­leg mál­efni fyrir son sinn. Hann hefði hins vegar með engum hætti kom­ið að þeim fjár­­­mála­­gjörn­ingum sem málið snýst um, sem eru skattaund­an­­skot í gegn­um Belís og Úrug­væ, með hjálpa aflands­­fé­laga.

Auglýsing

Pen­ing­­arnir sem ekki voru gefnir upp til skatts vor­u greiðslur vegna styrkt­­ar- og aug­lýs­inga­­samn­ingar (image rights) Lionel Messi, á ár­unum 2007 til 2009. Sam­tals námu þær 10,1 millj­­ónum evra, um 1,4 millj­­örð­u­m króna. Þetta voru meðal ann­­ars greiðslur frá Pepsi, Procto & Gamble og A­d­i­d­i­as.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilhjálmur Egilsson formaður hæfnisnefndar
Tíu umsækjendur eru um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Hárið
Kjarninn 12. nóvember 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Ríkisframlög til Samfylkingarinnar nær fjórfölduðust í fyrra
Framlög úr ríkissjóði til Samfylkingarinnar voru 89 milljónir í fyrra sem er nær fjórfalt hærri upphæð en árið 2017. Framlög ríkissjóðs til stjórnmálaflokka voru hækkuð á síðasta ári að til­­­lögu sex flokka sem sæti eiga á Alþing­i.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Ísland mun taka á móti 85 kvótaflóttamönnum á næsta ári
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka móti 85 kvótaflóttamönnum á næsta ári en það er fjölmennasta móttaka flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Regluveldi án réttinda
Kjarninn 12. nóvember 2019
Katrín Oddsdóttir, formaður stjórnarskrárfélagsins.
Stjórnarskrárfélagið segir umfjöllun Morgunblaðsins fjarstæðukennda
Stjórn­ar­skrár­fé­lagið seg­ir að um­fjöll­un Morgunblaðsins um meint af­skipti fé­lags­manna af rök­ræðukönn­un um stjórnarskrána, sem fór fram um helgina, sé fjar­stæðukennd.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingmaður Pírata.
Rúmlega 95 prósent af tekjum Pírata og Flokks fólksins komu úr ríkissjóði
Flokkur fólksins hagnaðist um 27 milljónir króna í fyrra en Píratar töpuðu 11,7 milljónum. Báðir flokkarnir fengu engin framlög yfir 200 þúsund krónum og komu tekjur þeirra að uppistöðu úr ríkissjóði.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None