Geir: Ábyrgðin var Seðlabankans

Geir H. Haarde
Auglýsing

For­sæt­is­ráð­herra á ekki að þurfa að sæta því að emb­ætt­is­menn rík­is­ins hljóð­riti sam­töl við hann „án hans vit­und­ar“. Þetta segir Geir H. Haar­de, fyrr­ver­andi for­sæts­ráð­herra og nú sendi­herra Íslands í Banda­ríkj­un­um, um þá frá­sögn starfs­manns Sturlu Páls­son­ar, starfs­manns Seðla­banka Íslands, að til­viljun hafi ekki ráðið því að Davíð Odds­son hljóð­rit­aði sam­tal þeirra. Þá segir hann það alveg skýrt, að Seðla­bank­inn hafi borið ábyrgð á lán­inu, þó hann hafi talið það til­raun­ar­innar virði. Það séu von­brigði að veð sem Seðla­bank­inn taldi trygg, skyldu ekki duga fyrir lán­inu.

Þetta kemur fram í umfjöllun RÚV um sím­tal Geirs og Dav­íðs Odds­son­ar, þáver­andi for­manns stjórnar Seðla­banka Íslands, 6. októ­ber 2008,  þegar ákveðið var að lána Kaup­þingi 500 millj­ónir evra sama dag og neyð­ar­lögum var beitt. Um 35 millj­arðar króna af upp­hæð­inni eru tap­að­ir.

Í skjali þar sem Geir svarar fyr­ir­spurnum Kast­ljóss, vegna máls­ins, sem birt hefur verið á vef RÚV, kemur fram að Seðla­bank­inn hafi borið ábyrgð á lán­veit­ing­unni. „Þegar Seðla­bank­inn veitti Kaup­þingi neyð­ar­lánið lá fyrir að Kaup­þing gat lagt fram veð sem var umfram láns­upp­hæð­ina- svo­kallað alls­herj­ar­veð ­sem náði þar með einnig til ann­arra skulda bank­ans við Seðla­bank­ann. Þetta veð var FIH bank­inn í Dan­mörku. Seðla­bank­inn kann­aði það ­sér­stak­lega hjá Seðla­banka Dan­merkur hvort þetta veð væri ekki ör­ugg­lega traust og fékk skýr svör um að svo væri. Ítrek­að­i ­seðla­banka­stjóri það í sam­tal­inu að lánið yrði aldrei veitt nema gegn ör­uggu veð­i. Það var Seðla­bank­inn sem veitti lánið til Kaup­þings en það var gert að höfðu sam­ráði við mig sem for­sæt­is­ráð­herra sem hafði hvorki þá né nú á­kvörð­un­ar­vald yfir lán­veit­ingum bank­ans,“ segir í Geir í svari sínu við fyr­ir­spurn Kast­ljóss.

Auglýsing

Sturla Páls­­son, fram­­kvæmda­­stjóri mark­aðsvið­­skipta og fjár­­­stýr­ingar hjá Seðla­­banka Íslands, við­­ur­­kenndi að hafa brotið trúnað þegar hann upp­­lýsti eig­in­­konu sína, sem þá var lög­­­maður sam­­taka fjár­­­mála­­fyr­ir­tækja, um aðgerðir bank­ans í aðdrag­anda setn­ingu neyð­­ar­lag­anna. Þetta kemur fram í vitna­­skýrslu sem tekin var af Sturlu af sér­­­stökum sak­­sókn­­ara árið 2012 og fjallað verður um í Kast­­ljósi í kvöld. 

Við skýrslu­tök­una var­aði Sturla sjálfur við því að inn­­herjar gætu nýtt sér það hversu seint neyð­­ar­lögin voru sett. Stur­la, sem starfar enn í Seðla­­bank­an­um, upp­­lýsti bank­ann ekki um fram­­burð sinn hjá sér­­­stökum sak­­sókn­­ara fyrr en eftir að Kast­­ljós spurð­ist fyrir um málið hjá hon­­um. Frá þessu er greint á vef RÚV.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
Kjarninn 22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
Kjarninn 22. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None