Clinton með gott forskot á Trump þegar tvær vikur eru til kosninga

Hillary Clinton mælist nú með tólf prósentustiga forskot á Trump, en mælingar úr fleiri könnunum sína aðra stöðu þar sem mjórra er á munum.

Hillary Clinton
Auglýsing

Hill­ary Clint­on, for­seta­efni Demókrata, mælist nú með tólf­pró­sentu­stiga for­skot á Don­ald Trump, for­seta­efni Repúblikana, þegar fimmtán dagar eru til kosn­inga. Ný könn­un, sem unnin var fyrir ABC-frétta­stöð­ina, leiddi í ljós 50 pró­sent stuðn­ing við Hill­ary en 38 pró­sent studdu Trump. Um fimm pró­sent studdu Gary John­son, og rúm­lega tvö pró­sent Jill Stein. Ómark­tækur stuðn­ingur var við aðra. 

Afger­andi munur er á stuðn­ingi þegar skoðuð eru við­horf karla og kvenna, en Hill­ary er með meira en 20 pró­sentu­stiga for­skot hjá konum en aðeins þriggja pró­sentu­stiga for­skot hjá körl­u­m. 

Þrátt fyrir að þessa nýjasta könnun sýni meiri mun á milli Hill­ary og Trump, en mælst hefur áður, þá sýna útreikn­ingar FiveT­hir­tyEight.com, sem vegur og metur kann­anir á lands­vísu, að Hill­ary er nú með 49,6 pró­sent fylgi en Don­ald Trump 43,2 pró­sent. 

AuglýsingÞegar sig­ur­lík­urnar eru metn­ar, eftir skoðun á stöðu mála í ein­staka ríkj­um, er staðan veru­lega mikið Hill­ary í vil um þessar mund­ir. FiveT­hir­tyEight telur 86,2 pró­sent líkur á að Hill­ary vinni kosn­ing­arnar en 13,8 pró­sent að Trump. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
Kjarninn 22. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ilia Shumanov
Hægt að lágmarkað skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None