Bilið milli Hillary og Trump minnkar

Bilið á milli Hillary Clinton og Donald Trump hefur minnkað töluvert á undanförnum vikum.

Hillary
Auglýsing

Bilið milli Hill­ary Clint­on, fram­bjóð­anda Demókrata, og Don­ald J. Trump, fram­bjóð­anda Repúblikana, hefur minnkað tölu­vert á skömmum tíma, og sýnir mæl­ing vefs­ins FiveT­hir­tyEight nú að 48,8 pró­sent styðji Hill­ary en 44,8 pró­sent Don­ald Trump. Stuðn­ing­ur­inn við fram­boð Gary John­son hefur farið vax­andi og mælist 4,6 pró­sent. Svo gæti farið að fram­boð hans geti haft veru­lega mikið að segja um það hvort Hill­ary eða Trump vinni, en talið er að fram­boð hans skaði fyrst og fremst Hill­ary.

Sig­ur­lík­urnar eru þó enn Hill­ary meg­in, en vef­ur­inn metur sig­ur­líkur hennar 71,2 pró­sent og líkur Don­ald Trump 28,8 pró­sent. Ekki eru nema 10 daga síðan lík­urnar voru 87 pró­sent hjá Hill­ary, en á und­an­förnum dögum hefur nei­kvæð umræða, vegna þeirrar ákvörðun alrík­is­lög­regl­unnar FBI að hefja að nýju rann­sókn á tölvu­póstum Hill­ary Clint­on, haft slæm áhrif á fram­boð henn­ar. 

Í New York Times kom fram í gær, að ákvörðun James B. Comey, fram­kvæmda­stjóra FBI, um að til­kynna þing­inu um að rann­sókn hefði verið tekin upp á nýjan leik, hefði sett FBI beint inn í kosn­inga­bar­átt­una á versta tíma. Daniel Rich­mann, pró­fessor í lög­fræði við Col­umbia háskóla, segir í við­tali við blaðið að FBI sé að grafa undan sjálf­stæði stofn­un­ar­innar með þess­ari tíma­setn­ingu, og í versta falli muni það nýt­ast nýjum for­seta. 

AuglýsingKosið verður í Banda­ríkj­unum 8. nóv­em­ber, eða eftir sex daga. Kjarn­inn hefur haldið úti viku­legu íta­legu hlað­varpi um kosn­ing­arn­ar, Kana­varp­inu, en umsjón­ar­menn þess eru Hjalti Geir Erlends­son, lög­fræð­ing­ur, og Hall­grímur Odds­son hag­fræð­ing­ur. Í nýjasta þætt­inum er fjallað um rann­sókn FBI á tölvu­póstum Hill­ary og starfs­fólki henn­ar, og hvernig staða mála er nú.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Eimskip lækkaði um tæp fimm prósent – Samherji stærsti hluthafinn
Félög í Kauphöllinni þar sem Samherji er stór hluthafi lækkuðu í virði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Spyr hvort greiðslur lögaðila til stjórnmálaflokka eigi að vera heimilaðar
Formaður Viðreisnar segir að það sé engin tilviljun að ríkisstjórnin hafi beitt sér fyrir milljarða lækkun á veiðigjaldi.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Disney+ byrjar að streyma
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Íslenska kerfið sem bjó til skipulagða glæpastarfsemi
Kjarninn 13. nóvember 2019
Vill að Kristján Þór stigi til hliðar og að eignir Samherja verði frystar
Þingmaður vill að sjávarútvegsráðherra Íslands víki og að eignir Samherja verði frystar af þar til bærum yfirvöldum. Samherji átti 111 milljarða í eigið fé í lok síðasta árs.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Fannst þetta minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ef það sem kom fram í fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi reynist rétt þá sé þetta mál hið versta og til skammar fyrir Samherja.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None