Hagar vilja kaupa Lyfju af ríkinu

_abh2307_9954068084_o.jpg
Auglýsing

Hagar hf. hafa sett fram skuld­bind­andi kauptil­boð í alla hluti í Lyfju hf., en Lyfja hf. er í opnu sölu­ferli sem Fyr­ir­tækja­ráð­gjöf Virð­ingar hf. ann­ast fyrir hönd selj­anda. Selj­andi Lyfju hf. er Rík­is­sjóður Íslands en Lind­ar­hvoll ehf. fer með söl­una fyrir hönd selj­anda á grund­velli laga um Seðla­banka Íslands og samn­ings við fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Högum til kaup­hallar Íslands.

„Sam­kvæmt sölu­ferl­inu stóð fjár­festum til boða að skila inn óskuld­bind­andi til­boðum í allt hlutafé í Lyfju þann 5. októ­ber 2016. Til­teknir fjár­festar voru teknir áfram í annan hluta sölu­ferlis og rann skila­frestur skuld­bind­andi til­boða út kl. 16 í dag, mánu­dag­inn 7. nóv­em­ber 2016. Eftir að skuld­bind­andi til­boð ber­ast í félagið ákveður selj­andi hvort halda eigi áfram með sölu­ferlið, með einum eða fleiri aðil­u­m,“ segir enn­fremur í til­kynn­ing­unni.

Auglýsing

Lyfja hf. sam­anstendur af móð­ur­fé­lag­inu Lyfju hf. ásamt dótt­ur­fé­lög­unum Heilsu ehf. og Mengi ehf. Lyfja rekur sam­tals 39 apó­tek. Íslenska ríkið eign­að­ist Lyfju þegar slitabú föllnu bank­anna létu frá sér eignir til rík­is­ins með svoköll­uðum stöð­ug­leika­fram­lög­um.

Hagar hafa enn sem komið er tak­mark­aðan aðgang að upp­lýs­ingum um Lyfju, segir í til­kynn­ingu. Til­boðið er með fyr­ir­vara um áreið­an­leika­könnun og nið­ur­stöðu hennar og sam­þykki Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins. Gangi við­skiptin eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá við­skipt­unum fyrir mitt næsta ár.

Mark­aðsvirði Haga, sem reka búðir meðal ann­ars undir merkjum Bón­uss og Hag­kaup, er nú ríf­lega 59 millj­arðar króna, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef Keld­unnar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný útlán banka til fyrirtækja umfram uppgreiðslur voru um átta milljarðar í fyrra
Ný útlán til atvinnufyrirtækja landsins á nýliðnu ári voru innan við tíu prósent þess sem þau voru árið 2019 og 1/27 af því sem þau voru árið 2018.
Kjarninn 24. janúar 2021
Býst við að 19 þúsund manns flytji hingað á næstu fimm árum
Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir að fjöldi aðfluttra umfram brottfluttra á næstu fimm árum muni samsvara íbúafjölda Akureyrar.
Kjarninn 24. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Áfram gakk – En eru allir í takt?
Fulltrúar atvinnulífsins taka vel í skýra stefnumörkun utanríkisráðherra í átt að eflingu utanríkisviðskipta. Þó er kallað eftir heildstæðari mennta- og atvinnustefnu sem væri grundvöllur fjölbreyttara atvinnulífs og öflugri útflutningsgreina.
Kjarninn 24. janúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
Kjarninn 23. janúar 2021
Freyja Haraldsdóttir
Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir
Freyja Haraldsdóttir segist vera þakklát fyrir að vera bólusett og að heilbrigðisyfirvöld hafi sett hópinn sem hún tilheyrir í forgang. Hún bendir þó á að fatlað fólk með aðstoð heima hafi gleymst í bólusetningarferlinu.
Kjarninn 23. janúar 2021
Húsnæðismarkaðurinn hefur verið á fleygiferð undanfarna mánuði. Ódýrt lánsfjármagn er þar helstu drifkrafturinn.
Bankar lána metupphæðir til húsnæðiskaupa og heimilin yfirgefa verðtrygginguna
Viðskiptabankarnir lánuðu 306 milljarða króna í ný húsnæðislán umfram upp- og umframgreiðslur í fyrra. Fordæmalaus vöxtur var í töku óverðtryggðra lána og heimili landsins greiddu upp meira af verðtryggðum lánum en þau tóku.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None