Verðmiði Eimskipafélagsins hækkar sífellt

Þrátt fyrir miklar sveiflur, upp og niður, hjá mörgum félögum í kauphöllinni að undanförnu þá hefur Eimskipafélagið átt góðu gengi að fagna.

eimskip1.jpg
Auglýsing

Eim­skipa­fé­lag Íslands er nú rúm­lega 62 millj­arða króna virði, miðað við gengi á mark­aði, og hefur virði félags­ins auk­ist um tæp­lega 42 pró­sent á einu ári. Í gær nam dags­hækk­unin 3,25 pró­sent, sem telst mikið innan dags, en í vik­unni var hækk­unin 6,3 pró­sent. 

Stærsti hlut­haf­inn er banda­rískur, Yucapia Alli­ance Fund, en hann á ríf­lega 25 pró­sent hlut í tveimur sjóð­um. Líf­eyr­is­sjóður versl­un­ar­manna er stærsti íslenski hlut­haf­inn með 13,74 pró­sent hlut. Gildi líf­eyr­is­sjóður er síðan næst stærsti íslenski hlut­haf­inn með 8,97 pró­sent hlut.

Tekjur félags­ins námu tæp­lega 500 millj­ónum evra í fyrra, eða sem nemur um um 61 millj­arði króna. Á þriðja árs­fjórð­ungi námu tekj­urnar 134 millj­ónum evra, eða sem nemur 16,3 millj­örðum króna. Hagn­aður af rekstr­inum var 9,3 millj­ónir evra á þriðja árs­fjórð­ungi, eða sem nemur 1,1 millj­arði íslenskra.

Auglýsing

Eigið fé félags­ins var um 240 millj­ónir evra í lok þriðja árs­fjórð­ungs, eða sem nemur tæp­lega 30 millj­örðum króna. Mark­aðsvirði félags­ins nú er því ríf­lega tvö­falt eigið fé þess.

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None