Atvinnuleysi ekki verið minna í níu ár

Á þeim átta árum sem Barack Obama hefur verið forseti Bandaríkjanna hefur orðið mikill viðsnúningur á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.

barack_obama.jpg
Auglýsing

Atvinnu­leysi í Banda­ríkj­unum mælist nú 4,6 pró­sent og hefur verið ekki verið lægra í níu ár, eða frá því áður en Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, var kjör­inn í emb­ættið fyrst, í nóv­em­ber 2008. Þá var fjár­málakreppan í algleym­ingi og blikur á lofti um hvernig efna­hags­málin í heim­inum myndu þró­ast. 

Kreppan dýpkaði mikið á skömmum tíma, og náði hámarki í jan­úar 2009, þegar Obama tók við emb­ætti. Hæst fór atvinnu­leysið upp undir tíu pró­sent í Banda­ríkj­unum árið 2010 en hefur síðan farið jafnt og þétt lækk­and­i. 



Fjár­festar búast nú við því að stýri­vextir í Banda­ríkj­unum verði hækk­aðir á tveggja daga vaxta­á­kvörð­un­ar­fundi bank­ans, dag­ana 13. til 14. des­em­ber, að því er fram kom í frétta breska rík­is­út­varps­ins BBC í gær

Auglýsing


Sam­tals urðu til 178 þús­und ný störf í Banda­ríkj­unum í nóv­em­ber en á þessu ári hafa orðið til um 180 þús­und ný störf á mán­uði. Í fyrra voru þau ríf­lega 220 þús­und. Þessi þróun á árinu er þó í takt við vænt­ingar Seðla­banka Banda­ríkj­anna en lík­legt þykir að hag­vöxtur þessa stærsta hag­kerfis heims­ins verið á bil­inu 2 til 3 pró­sent á þessu ári. 

Don­ald J. Trump tekur við stjórn­ar­taumunum sem for­seti Banda­ríkj­anna í byrjun næsta árs, en hann vinnur nú að því að útfæra efna­hags­stefnu sína.

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None