Atvinnuleysi ekki verið minna í níu ár

Á þeim átta árum sem Barack Obama hefur verið forseti Bandaríkjanna hefur orðið mikill viðsnúningur á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.

barack_obama.jpg
Auglýsing

Atvinnu­leysi í Banda­ríkj­unum mælist nú 4,6 pró­sent og hefur verið ekki verið lægra í níu ár, eða frá því áður en Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, var kjör­inn í emb­ættið fyrst, í nóv­em­ber 2008. Þá var fjár­málakreppan í algleym­ingi og blikur á lofti um hvernig efna­hags­málin í heim­inum myndu þró­ast. 

Kreppan dýpkaði mikið á skömmum tíma, og náði hámarki í jan­úar 2009, þegar Obama tók við emb­ætti. Hæst fór atvinnu­leysið upp undir tíu pró­sent í Banda­ríkj­unum árið 2010 en hefur síðan farið jafnt og þétt lækk­and­i. Fjár­festar búast nú við því að stýri­vextir í Banda­ríkj­unum verði hækk­aðir á tveggja daga vaxta­á­kvörð­un­ar­fundi bank­ans, dag­ana 13. til 14. des­em­ber, að því er fram kom í frétta breska rík­is­út­varps­ins BBC í gær

Auglýsing


Sam­tals urðu til 178 þús­und ný störf í Banda­ríkj­unum í nóv­em­ber en á þessu ári hafa orðið til um 180 þús­und ný störf á mán­uði. Í fyrra voru þau ríf­lega 220 þús­und. Þessi þróun á árinu er þó í takt við vænt­ingar Seðla­banka Banda­ríkj­anna en lík­legt þykir að hag­vöxtur þessa stærsta hag­kerfis heims­ins verið á bil­inu 2 til 3 pró­sent á þessu ári. 

Don­ald J. Trump tekur við stjórn­ar­taumunum sem for­seti Banda­ríkj­anna í byrjun næsta árs, en hann vinnur nú að því að útfæra efna­hags­stefnu sína.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gefa út bókina „Ekkert að fela“ um Samherjamálið á morgun
Teymið sem vann Kveiks-þáttinn um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins í Afríku hefur skrifað bók um málið. Hún kemur út á morgun.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None