h_52684699.jpg
Auglýsing

Heims­mark­aðs­verð á olíu hækk­aði hratt þegar opnað var fyrir við­skipti á mark­aði í morg­un. Fram­virkt verð á hrá­ol­íu­t­unn­inni á mark­aði í Banda­ríkj­un­um, hækk­aði um tæp­lega 5 pró­sent, og kostar tunnan nú tæp­lega 54 Banda­ríkja­dali. 

Sam­kvæmt fréttum Bloomberg er margir fjár­festar nú ráð fyrir að tunnan fari í 60 Banda­ríkja­dali áður en langt um líð­ur. Ástæðan er sú að olíu­fram­leiðslu­ríki hafa náð saman um að draga úr fram­leiðslu, sem svo leiðir til minna fram­boðs á mark­að­i. 

Olíu­verð hefur farið hækk­andi að und­an­förnu, en það náði lág­punkti í febr­úar þegar tunnan kost­aði 26 Banda­ríkja­dali. Rúm­lega ári fyrr kost­aði tunnan 110 Banda­ríkjdali, og hefur olíu­verð því sveifl­ast mik­ið.

Auglýsing

Ell­efu olíu­­fram­­leiðslu­­ríki, sem eru ekki aðilar að OPEC, sam­tök­um olíu­­fram­­leiðslu­­ríkja, hafa sam­þykkt að feta í fót­­spor OPEC ríkja og minnka olíu­­fram­­leiðslu sína til þess að ýta und­ir olíu­­verð.Rík­­in greindu frá því í gær að þau myndu minnka fram­­leiðsl­una um 558 þús­und tunn­ur á dag.

Opec greindi frá því í síð­asta mán­uði að aðild­­ar­­rík­­in myndu minnka olíu­­fram­­leiðslu og er þetta í fyrsta skiptið í fimmtán ár sem sam­komu­lag næst milli ríkj­anna um fram­­leiðslu.

Opec-­rík­­in segj­­ast ætla að minnka fram­­leiðsl­una um 1,2 millj­­ón­ir tunna á dag og hefst það fyr­ir­komu­lag í janú­­ar.

Meðal þeirra ríkja sem eru eru ekki í Opec eru Rús­s­land, Azer­bai­j­an, Oman, Mexí­kó, Malasía, Súd­­an, Suð­ur­-Súd­­an og Bar­ein.

Áhrifa­­­­mesta ríkið innan OPEC er Sá­dí-­­­­Ar­a­b­ía, en til sam­tak­anna til­­­­heyra fjórtán olíu­­­­fram­­­­leiðslu­­­­rík­­­i. Auk Sádí-­­­­Ar­a­bíu eru það Alsír, Angóla, Ekvador, Gabon, Indónesía, Íran, Írak, Kúveit, Líbía, Katar, Níger­ía, Sam­ein­uðu arab­ísku fursta­­­­dæm­in, og Venes­ú­ela. ­Saman standa ríkin undir meira en 33 pró­­­­sent af heims­fram­­­­leiðsl­unni.

Ísland hefur notið góðs af lágu olíu­verði þar sem það hefur haldið niðri verð­bólgu­þrýst­ingi erlendis frá. Verð­bólga mælist nú 2,1 pró­sent en hún hefur hald­ist fyrir neðan 2,5 pró­sent verð­bólgu­mark­mið í næstum þrjú ár.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Opnað fyrir umsóknir um stuðningslán
Stuðningslán til smærri og meðalstórra fyrirtækja geta að hámarki numið 40 milljónum króna. Þó geta þau ekki orðið hærri en sem nemur tíu prósentum af tekjum fyrirtækis á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 9. júlí 2020
Icelandair mun flytja á annað þúsund manns á milli Kaliforníu og Armeníu
Íslenska utanríkisþjónustan aðstoðaði við sérstakt verkefni á vegum Loftleiða Icelandic.
Kjarninn 9. júlí 2020
Tilraunir með Oxford-bóluefnið í mönnum eru hafnar í þremur löndum, m.a. Suður-Afríku.
Oxford-bóluefnið þykir líklegast til árangurs
Ef tilraunir með bóluefni sem nú er í þróun við Oxford-háskóla skila jákvæðum niðurstöðum á næstu vikum verður hugsanlega hægt að byrja að nota það í haust.
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None