Tólf látnir eftir skelfinguna í Berlín

Tala látinna hækkaði þegar líða tók á kvöldið. Margir þeirra 48 sem slösuðust eru enn á gjörgæslu.

Berlín
Auglýsing

Tólf eru látnir og 48 slas­aðir eftir að vöru­flutn­inga­bif­reið var ekið inn í mann­mergð á jóla­mark­aði í mið­borgar Berlín­ar, skömmu eftir klukkan sjö í gær­kvöldi að stað­ar­tíma.

Mark­að­ur­­inn stend­ur við Kaiser Wil­helm minn­ing­­ar­­kirkj­una sem er tákn fyr­ir frið meðal Berlín­­ar­­búa.

Einn hefur verið hand­tek­inn, en grunur leikur á því að hann hafi rænt vöru­flutn­inga­bif­reið­inni frá pólsku flutn­inga­fyr­ir­tæki og keyrt henni inn í jóla­mark­að­inn. Mildi þykir að ekki fór enn verr þrátt fyrir að afleið­ing­arnar hafi verið skelfi­leg­ar, en mik­ill mann­fjöldi var sam­an­kom­inn á jóla­mark­aðn­um.

Auglýsing

Sam­kvæmt fréttum breska rík­is­út­varps­ins BBC, eru margir þeirra sem slös­uð­ust með alvar­leg meiðsl.Enn hefur ekki verið opin­ber­lega stað­fest, að um hryðju­verka­árás hafi verið að ræða, en að sögn BBC hefur lög­reglan í haldi mann sem talið er að beri ábyrgð á verkn­að­in­um. Öruggt er talið að um vilja­verk hafi verið að ræða þegar bif­reið­inni var ekið í gegnum mark­að­inn.

 

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sagði allt Þýska­land harma árás­ina og að hug­ur­inn væri hjá þeim sem ætti um sárt að binda. Hún sagði of snemmt að segja til um hverjar ástæð­urnar væru og hver bæri ábyrgð á verkn­að­in­um. Allt yrði gert til að upp­lýsa um mál­ið. Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None