Íslensku bankarnir sagðir á leið í sænsku kauphöllina

Dagens Industri segir að íslenska bankakerfið horfi til þess að tengjast sænska markaðnum meira, bæði í gegnum skuldabréfaútgáfu og einnig eignarhald til framtíðar.

Bankar
Auglýsing

Fram kemur í blað­inu Dag­ens Industri í Sví­þjóð í dag, að íslensku bank­arn­ir, Íslands­banki, Lands­bank­inn og Arion banki, horfi til þess að tengja sig meira inn á sænska mark­að­inn til fram­tíð­ar, bæði með skulda­bréfa­út­gáfu og einnig með því að sækja hlutafé þang­að. 

Er meðal ann­ars fjallað um það í blað­inu, að Arion banki horfi til tví­skrán­ingar á markað í gegnum kaup­höll­ina á Íslandi og í Sví­þjóð, en Nas­daq rekur báðar kaup­hall­irn­ar. 

Auglýsing
Í umfjöll­un­inni kemur fram að íslenska banka­kerfið byggi á grunni inn­lendrar starf­semi hinna föllnu banka, Kaup­þings, Glitnis og gamla Lands­bank­ans, og er fjallað nokkuð um það, að þeir hafi verið með umtals­verða starf­semi í Sví­þjóð fyrir fall þeirra. 

Dagens Industri, fjallar um áhuga á tengingu íslenska bankakerfisins við sænska markaðinn.Í umfjöll­un­inni er rætt við stjórn­endur íslensku bank­anna, meðal ann­ars Jón Guðna Ómars­son, fram­kvæmda­stjóra fjár­mála­sviðs Íslands­banka, og Hreiðar Bjarna­son, sem gegnir sömu stöðu hjá Lands­bank­anum en er nú starf­andi banka­stjóri eftir að Stein­þór Páls­son hætti. Þá er einnig fjallað um það að Mon­ika Canem­an, stjórn­ar­for­maður Arion banka, þekki vel til sænska mark­að­ar­ins en hún starf­aði í 24 ár hjá SEB bank­an­um, frá 1977 til 2001.Miklar breyt­ingar hafa orðið á íslensku fjár­mála­kerfi á und­an­förnum árum en íslenska ríkið á nú um 80 pró­sent af öllu kerf­inu. Þar af á ríkið 98 pró­sent hlut í Lands­bank­an­um, Íslands­banka að öllu leyti, Íbúða­lána­sjóð, Byggða­stofn­un, LÍN og smærri eign­ar­hluti, beint og óbeint, í spari­sjóða­kerf­inu sömu­leið­is. Ríkið á 13 pró­sent í Arion banka en Kaup­þing á 87 pró­sent hluta­fjár, og vinnur að sölu á í það minnsta hluta eignar sinnar í bank­an­um, eins og áður hefur komið fram. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Farið er útfall Hagavatns sunnan Langjökuls.
Landgræðslustjóri: Fyrirhuguð Hagavatnsvirkjun myndi auka uppblástur
Hækkun á vatnsborði Hagavatns með virkjun er ekki sambærileg aðgerð og sú sem Landgræðslan fór í við Sandvatn til að hefta uppfok eins og haldið er fram í tillögu að matsáætlun. Stofnunin telur fullyrðinguna „úr lausu lofti gripna og órökstudda með öllu“.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Alþingi hefur ekki tekist að endurheimta það traust sem hefur tapast frá byrjun árs 2018.
Almenningur treystir síst Alþingi, borgarstjórn og bankakerfinu
Eitt af markmiðum sitjandi ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmála var að efla traust á stjórnmál og stjórnsýslu. Í dag er traust á Alþingi sex prósentustigum minna en það var í upphafi kjörtímabils, þótt að hafi aukist umtalsvert frá því í fyrra.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Ekki sést jafn mikil neikvæð áhrif á flugiðnað síðan 11. september 2001
Greinendur segja að smám saman sé að koma í ljós hversu gríðarleg áhrif kórónaveiran hefur haft í Kína og víðar. Útlit er fyrir að efnahagslegu áhrifin verði mikil á næstu mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi
Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None