Pútín sagður hafa fyrirskipað tölvuárásir á framboð Hillary Clinton

Forseti Rússlandi vildi að tölvuárásum yrði beitt til að hjálpa Donald Trump að verða forseti, að því er segir í skýrslum leyniþjónustustofnanna Bandaríkjanna.

Putin pútín vladimír
Auglýsing

Vla­dimir Pútín, for­seti Rúss­lands, fyr­ir­skip­aði her­ferð gegn kosn­inga­fram­boði Hill­ary Clinton með inn­brotum í tölvu­kerfi og áhrifum á fjöl­miðla, og var meðal ann­ars fölskum fréttum beitt til að hafa áhrif á opin­bera umræðu, og voru sér­stakar aðferði tölvu­hakk­ara not­aðar til þess að tryggja góða dreif­ingu þeirra.

Frá þessu er greint í skýrslu banda­rískra leyni­þjón­ustu­stofn­anna sem gerð var opin­ber í gær­kvöldi. Eftir því sem á leið á her­ferð Rússa var byrjað að beita aðferð­um, í gegnum tölvu­árás­ir, til að ýta undir góða nið­ur­stöðu Don­alds Trump í kosn­ing­un­um.

Mark­mið Rússa hafi verið að grafa undan trú­verð­ug­leika banda­ríska kosn­inga­kerf­is­ins, ófrægja Clinton og draga úr kjör­þokka henn­ar, segir í skýrsl­unni.

Auglýsing

Er sér­stak­lega vikið að því að Pútín sé æfur vegna lyfja­hneykslis rúss­neskra íþrótta­manna og einnig að gögn um við­skipti trún­að­ar­manna hans, sem fram koma í Panama­skjöl­un­um, hafi kom­ist í dags­ljós­ið. Þá er hann sagður kenna Hill­ary um að hafa hvatt til mik­illa mót­mæla gegn stjórn hans á árunum 2011 og 2012.Aðrar þjóðir eru var­aðar við því að Rússar eigi mögu­lega eftir að reyna að hafa áhrif á kosn­ingar þeirra. Reynsla þeirra í Banda­ríkj­unum hafi gefið það góða raun. Bæði Frakkar og Þjóð­verjar velja sér nýtt þing og nýja for­ystu í ár.

Á þeim 25 síðum sem gerðar voru opin­berar í skýrsl­unni er nokkrum hlutum haldið frá opin­ber­un, og er það sér­stak­lega merkt í skýrsl­unni. Á þriðgja tuga blað­síðna í skýrsl­unni er enn haldið leynd­um, en þær voru sýndar Barack Obama, for­seta, og Don­ald Trump, verð­andi for­seta, í dag.

Trump segir í sam­tali við frétta­menn að hann hafi lært mikið af fund­inum með yfir­mönnum leyni­þjón­usta Banda­ríkj­anna, en hann hefur til þessa haldið því fram að ekk­ert hafi bein­línis komið fram sem styðji ásak­anir um að Rússar hafi haft afskipti af 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja braut jafnréttislög þegar hún skipaði Pál í embætti ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra braut jafnréttislög við skipun Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra í nóvember síðastliðnum. Verulega skorti á efnislegan rökstuðning ráðherra fyrir ráðningunni, segir í úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None