Forseti Mexíkó hafnar því algjörlega að greiða fyrir Trump-múrinn

Nieto
Auglýsing

For­seti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, hafn­aði því algjör­lega í gær að Mexíkó muni borga fyrir bygg­ingu múrs á landa­mærum Mexíkó og Banda­ríkj­anna.

Nieto lýsti þessu yfir á árlegum fundi sínum með sendi­herrum Mexíkós í for­seta­höll­inni, en í ræðu sinni brást hann meðal ann­ars við því sem Don­ald J. Trump, verð­andi Banda­ríkja­for­seti, sagði á blaða­manna­fundi sínum skömmu áður. Á meðal þess sem Trump sagði var að hann ætl­aði sér að skatt­legja fjár­magns­flutn­ing fyr­ir­tækja frá Mexíkó út úr Banda­ríkj­un­um, og nota ávinn­ing­inn í að reisa múr á landa­mær­un­um. 

Nieto hafn­aði þessum hug­myndum og sagði þær algjör­lega á skjön við gild­andi frí­versl­un­ar­samn­inga. Hann sagð­ist enn fremur ætla að leita leiða til þess að eiga upp­byggi­leg sam­skipti við Trump og stjórn hans, og sagði full­viss um að þegar væri búið að skoða málin ofan í kjöl­inn þá væri það sam­eig­in­legur skiln­ingur stjórna í báðum lönd­um, að við­halda góðum sam­skiptum ríkj­anna.

Auglýsing

Nieto var harð­orður þegar kom að hug­myndum að láta almenn­ing í Mexíkó greiða fyrir bygg­ingu múrs­ins. „Við munum aldrei sætta okkur við neitt sem vegur að virð­ingu okkar sem sjálf­stæðri þjóð í sjálf­stæðu rík­i,“ sagði for­set­inn. „Það blasir við að okkur mun greina á við næstu rík­is­stjórn Banda­ríkj­anna um ýmis­legt, til dæmis um múr­inn, sem Mexíkó mun að sjálf­sögðu ekki fjár­magna.“ 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 26. október 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
Kjarninn 26. október 2021
Fyrsta sektarákvörðun fjölmiðlanefndar sem varðar hlaðvarpsmiðlun var birt í síðustu viku.
Fjölmiðlanefnd sektar og skammar hlaðvarpsstjórnendur – og fær bágt fyrir
Árslöngum eltingaleik fjölmiðlanefndar við nokkra hlaðvarpsþætti lauk fyrir helgi með einni sektarákvörðun og tveimur álitum. Sum hlaðvörp eru nú fjölmiðlar og skráðir sem slíkir en þær raddir heyrast að eftirlitið með þessum markaði sé fram úr hófi.
Kjarninn 26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None