Lánshæfismat ríkissjóðs batnar - Sterkari staða nú en fyrr

Í lok árs var gjaldeyrisforðinn kom upp fyrir 35 prósent af árlegri landsframleiðslu. Of miklar launahækkanir gætu ógnað stöðugleikanum í hagkerfinu, segir Standar & Poor í greiningu sinni.

StandardPoors_Headquarters.000.jpg
Auglýsing

Mats­­fyr­ir­tækið Stand­­ard & Poors hækk­aði í dag láns­hæf­is­­mat fyr­ir rík­­is­­sjóð í A- úr BBB+, og eru horf­ur eru metn­ar stöðug­ar. Meg­in­­á­­stæða hækk­­un­­ar­inn­ar er sú að hag­kerfið stendur traust­ari fótum nú en áður. Ytri staðan hefur batn­að, og flestir hag­vísar vísa í rétta átt.

Þetta kem­ur fram í til­­kynn­ingu á vef fjár­­­mála­ráðu­neyt­is­ins.

Í frétt mats­fyr­ir­tæk­is­ins kemur fram að sterk erlend staða Íslands er einn af lyk­il­þátt­unum í hækkun láns­hæf­is­mats­ins. Mik­ill afgangur hefur verið af við­skipta­jöfn­uði og óskuld­settur hluti gjald­eyr­is­forð­ans hefur vaxið veru­lega síð­asta árið, en í árs­lok nam hann yfir 800 millj­örðum króna eða sem nemtu tæp­lega 35 pró­sent af lands­fram­leiðslu. 

Auglýsing

„Greiðslu­jöfn­uður Íslands hefur farið fram úr vænt­ingum S&P. Þá vega mik­ill hag­vöxt­ur, lækkun skulda­hlut­falls og sterk staða rík­is­fjár­mála, einnig þungt í hækkun mats­ins. Einnig bendir láns­hæf­is­fyr­ir­tækið á að Ísland er með háar þjóð­ar­tekjur á mann,“ segir í frétt ráðu­neyt­is­ins.

Benedikt Jóhannesson er fjármálaráðherra.

S&P gæti hækkað láns­hæf­is­mat rík­is­sjóðs frekar ef fjár­magns­höft verða losuð að fullu án þess að fjár­mála­legum stöð­ug­leika verði ógnað eða hafa nei­kvæð áhrif á greiðslu­jöfn­uð, segir í umfjöllun fyr­ir­tæk­is­ins. Láns­hæf­is­matið gæti einnig hækkað frekar ef skulda­hlut­fall hins opin­bera lækkar hraðar en gert er ráð fyrir í mati S&P.

Láns­hæf­is­matið gæti hins vegar lækkað ef nýlegar launa­hækk­anir leiða til ofhitn­unar hag­kerf­is­ins. 

Fyr­ir­tækið hækk­aði síð­ast láns­hæf­is­mat rík­is­sjóðs í jan­úar 2016. Rík­is­sjóður er nú met­inn í A flokki hjá bæði Moody´s og S&P, en rík­is­sjóður var síð­ast met­inn í A flokki hjá S&P í októ­ber 2008.

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None