Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex

Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.

img_2782_raw_1807130286_10016418695_o.jpg
Auglýsing

Tæp­­lega 1.500  bíl­­ar  seld­ust  á  hinum svo­­kall­aða  gráa bíla­­mark­aði fyrstu  fjóra  mán­uði þessa  árs,  bíl­ar sem  flutt­ir  eru  inn  fram­hjá  bílaum­­boð­un­um.  Þessi tala bend­ir til þess að vöxt­ur á þess­um mark­aði sé hrað­ur. Þetta kemur fram í Við­skipta­Mogg­anum í dag.

Bílainnflutningur hefur aukist samhliða mikilli neyslu.

Í fyrra voru til sam­an­b­­urðar keypt­ir  3.700  bíl­­ar  á  þess­um  mark­aði  en 1.200 árið þar áður. Inni  í þeim  töl­um  eru  not­að­ir  bíl­­ar. „Sam­­kvæmt heim­ild­um Við­skipta­Mogg­ans fær­ist í auk­ana að nýir og ný­­leg­ir  bíl­ar séu flutt­ir inn af  ein­stak­l­ing­um og fyr­ir­tækj­um með þess­um hætt­i,  og  sér­­stak­­lega  virð­ist  vera  vin­­sælt  að  flytja  inn  ný­­lega raf­­­magns-  og  ten­gilt­vinn­bíla,“ segir í Morg­un­blað­in­u. 

Auglýsing

Krónan hefur styrkst mikið að und­an­förnu. Banda­ríkja­dalur kostar nú rúm­lega 100 krón­ur, evran 112 krónur og pundið 130. Fyrir einu og hálfu ári var allt annað uppi á ten­ingnum en þá Banda­ríkja­dalur 140 krón­ur, evran 150 krónur og pundið 206.

Þessar aðstæður hafa leitt til þess að vörur erlendis eru mun hag­stæð­ari en áður. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn leggst ekki gegn skipun rannsóknarnefndar um fjárfestingarleiðina
Í umsögn sem nýr seðlabankastjóri skrifar undir leggst Seðlabanki Íslands ekki sérstaklega gegn því að fram fari rannsókn á fjárfestingarleiðinni sem bankinn hélt úti milli 2011 og 2015. Alls voru 206 milljarðar króna ferjaðir inn í landið í gegnum hana.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent