17 færslur fundust merktar „neytendur“

Endurvinnsla á textíl á Íslandi er alfarið í höndum Rauða krossins. Fatnaður frá Shein er ekki velkominn í verslanir Rauða krossins vegna eiturefna en er sendur til endurvinnsluaðila í Þýskalandi líkt og 95% alls textíls sem skilað er í fatasöfnunargáma.
Örlög hraðtískuflíka frá Shein: Frá Kína til Íslands til Þýskalands
Fötum frá Shein á að skila í fatasöfnunargáma Rauða krossins þó svo að Rauði krossinn vilji ekki sjá föt frá kínverska tískurisanum í verslunum sínum. Örlög fatnaðs frá Shein sem skilað er í fatagáma hér á landi ráðast hjá endurvinnsluaðila í Þýskalandi.
22. nóvember 2022
Biðin eftir jólunum getur verið löng og ströng en félagssálfræðingur segir fullorðið fólk fullfært um að telja niður dagana og þurfi því ekki jóladagatöl líkt og börnin.
Fullorðna fólkið kann að telja og ætti ekki að þurfa jóladagatal
Jóladagatöl af ýmsu tagi hafa verið að festa sig í sessi á íslenskum markaði, rétt eins og afsláttardagar að bandarískri fyrirmynd. Prófessor í félagssálfræði segir fullorðið fólk kunna og telja og þurfi því ekki jóladagatöl.
28. nóvember 2021
SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
15. desember 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
Kaffi gæti orðið undir vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar gætu haft það í för með sér að kaffineysla mannfólks muni breytast mikið.
23. september 2017
Stjórn NS segir Ólaf hafa leynt upplýsingum
Stjórn Neytendasamtakanna harmar deilur og karp við formann í fjölmiðlum.
22. maí 2017
Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex
Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.
18. maí 2017
Í bensínvakt Kjarnans er eldsneytisverðið sundurliðað og uppbygging verðsins við dæluna greind.
Fylgstu með bensínverðinu á bensínvakt Kjarnans
Í bensínvaktinni er algengt bensínverð á hverjum tímapunkti sundurliðað til þess að auðvelda neytendum að skilja samsetningu bensínverðs á íslenskum markaði.
19. september 2016
Vextir ættu að lækka en hafa ekki gert það ennþá
4. september 2016
MS kærir úrskurð Samkeppniseftirlitsins
6. ágúst 2016
Úr verslun Costco.
Opnun Costco á Íslandi frestast
18. júlí 2016
Innleiðing EES-tilskipana heyrir undir utanríkisráðuneytið. Lilja Alfreðsdóttir er utanríkisráðherra.
Ísland stendur sig enn og aftur verst í innleiðingu EES-tilskipana
15. júlí 2016
Trompa skoðanir ráðherra lög?
13. júlí 2016
IKEA langvinsælasta búðin
Íslendingar eyða að meðaltali um 20 þúsund krónum á mánuði í heimilisvörur. 86 prósent þeirra sem heimsækja heimilisvöruverslanir fara í IKEA í hverjum mánuði, samkvæmt tölum Meniga.
28. mars 2016
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Eldra fólk eyðir tugum þúsunda í áskrift á mánuði
Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.
26. mars 2016
Lindex er vinsælasta fataverslunin á Íslandi.
Eyða 20 þúsund krónum á mánuði í föt
Fólk á aldrinum 36 til 55 ára eyðir hæstu fjárhæðunum í föt af notendum Meniga. Lindex er vinsælasta fatabúðin á landinu og H&M er í öðru sæti.
25. mars 2016
Ungt fólk, á aldrinum 16 til 25 ára, eyðir að meðaltali um 5.000 krónum í Vinbúðinni á mánuði.
Drekka meira með aldrinum
Íslendingar eyða hærri upphæðum í Vínbúðinni eftir því sem þeir eldast. Samkvæmt tölum Meniga eyðir fólk yfir 66 ára aldri að meðaltali um 11 þúsund krónum í áfengi þar í mánuði.
24. mars 2016