15 færslur fundust merktar „neytendur“

SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
15. desember 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
Kaffi gæti orðið undir vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar gætu haft það í för með sér að kaffineysla mannfólks muni breytast mikið.
23. september 2017
Stjórn NS segir Ólaf hafa leynt upplýsingum
Stjórn Neytendasamtakanna harmar deilur og karp við formann í fjölmiðlum.
22. maí 2017
Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex
Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.
18. maí 2017
Í bensínvakt Kjarnans er eldsneytisverðið sundurliðað og uppbygging verðsins við dæluna greind.
Fylgstu með bensínverðinu á bensínvakt Kjarnans
Í bensínvaktinni er algengt bensínverð á hverjum tímapunkti sundurliðað til þess að auðvelda neytendum að skilja samsetningu bensínverðs á íslenskum markaði.
19. september 2016
Vextir ættu að lækka en hafa ekki gert það ennþá
4. september 2016
MS kærir úrskurð Samkeppniseftirlitsins
6. ágúst 2016
Úr verslun Costco.
Opnun Costco á Íslandi frestast
18. júlí 2016
Innleiðing EES-tilskipana heyrir undir utanríkisráðuneytið. Lilja Alfreðsdóttir er utanríkisráðherra.
Ísland stendur sig enn og aftur verst í innleiðingu EES-tilskipana
15. júlí 2016
Trompa skoðanir ráðherra lög?
13. júlí 2016
IKEA langvinsælasta búðin
Íslendingar eyða að meðaltali um 20 þúsund krónum á mánuði í heimilisvörur. 86 prósent þeirra sem heimsækja heimilisvöruverslanir fara í IKEA í hverjum mánuði, samkvæmt tölum Meniga.
28. mars 2016
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Eldra fólk eyðir tugum þúsunda í áskrift á mánuði
Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.
26. mars 2016
Lindex er vinsælasta fataverslunin á Íslandi.
Eyða 20 þúsund krónum á mánuði í föt
Fólk á aldrinum 36 til 55 ára eyðir hæstu fjárhæðunum í föt af notendum Meniga. Lindex er vinsælasta fatabúðin á landinu og H&M er í öðru sæti.
25. mars 2016
Ungt fólk, á aldrinum 16 til 25 ára, eyðir að meðaltali um 5.000 krónum í Vinbúðinni á mánuði.
Drekka meira með aldrinum
Íslendingar eyða hærri upphæðum í Vínbúðinni eftir því sem þeir eldast. Samkvæmt tölum Meniga eyðir fólk yfir 66 ára aldri að meðaltali um 11 þúsund krónum í áfengi þar í mánuði.
24. mars 2016