Eldra fólk eyðir yfir 20.000 krónum á mánuði í áskriftir

Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.

Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Auglýsing

Sím­inn er með flesta áskrif­endur í mæl­ingum Meniga á áskriftum hjá fjar­skipta­fyr­ir­tækj­um, net­þjón­ustu og miðl­um. Nova er í öðru sæti og Voda­fone í því þriðja. Þetta er einn af fáum útgjalda­flokkum sem Meniga mælir þar sem útgjöld aukast eftir því sem fólk verður eldra. Yngsti ald­urs­hóp­ur­inn, 16 til 25 ára, eyðir um 7.000 krónum á mán­uði í áskrift­ar­gjöld á meðan sá elsti, fólk yfir 66 ára, eyðir tæp­lega 30.000 á mán­uð­i. 

Fólk eyðir meiru í áskriftir eftir því sem það verður eldra, samkvæmt niðurstöðum Meniga.

Kjarn­inn fékk tölu­legar upp­lýs­ingar frá Meniga sem sýna neyslu­hegðun um 50.000 Íslend­inga árið 2015. Úrvinnsla Meniga byggir á töl­fræði­legum sam­an­tektum sem aldrei eru per­sónu­grein­an­leg­ar. Töl­urnar byggja á fjár­hags­legum 16 milljón færslum 50 þús­und not­enda sem veltu um 84 millj­örðum króna árið 2015. Meniga greinir ekki eftir heim­il­um, heldur með­al­tals­notkun ein­stak­linga. 

Auglýsing

Fleiri not­endur Meniga eru með áskrift að Skjánum en 365 miðl­um. Skjár­inn er með 6.640 áskrif­endur en 365 miðlar með 6.480. 

App­le, Spotify og Net­flx eru ofar­lega á list­an­um, með um 4.500 áskrif­endur hver. Playmo.tv, sem Íslend­ingar nota til að kom­ast inn á banda­ríska Net­fl­ix, er með 2.670 áskrif­end­ur. Árvak­ur, útgef­andi Morg­un­blaðs­ins, er í tíunda sæti á list­an­um, með 2.255 áskrif­end­ur. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Aukning í byggingu dýrra íbúða átti sinn þátt í aukinni fjármunamyndun.
Fjármunamyndun í húsnæði ekki hærri síðan árið 2007
Alls jókst fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 167 milljarða króna á árinu 2019 þrátt fyrir að dregið hafi verulega úr hækkun húsnæðisverðs. Nýjar íbúðir á markaði, margar hverjar í dýrari kantinum, og hagstæðari skilyrði til niðurgreiðslu lána skiptu máli.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira eftir höfundinnSunna Valgerðardóttir
Meira úr sama flokkiInnlent
None