12 færslur fundust merktar „Fjarskipti“

Telja háttsemi Gagnaveitunnar samkeppnishamlandi
Samtök iðnaðarins sendu erindi til borgarstjóra vegna starfsemi Gagnaveitunnar, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Forstjóri GR segir bréfið „sérkennilegt“ og í því sé ekki farið rétt með staðreyndir.
13. október 2017
Fjarskipti skuldbinda sig til að reka miðla 365 í þrjú ár
Í drögum að skilyrðum sem Fjarskipti hafa sent Samkeppniseftirlitinu vegna kaupa á flestum miðlum 365 kemur fram að félagið skuldbindi sig til að reka þá í þrjú ár. Þar er einnig að finna skilyrði sem á að tryggja sjálfstæði ritstjórna miðlanna.
3. ágúst 2017
Frá undirritun kaupsamnings á Nova í síðustu viku.
Íslendingar ætla sér þriðjung í Nova
11. október 2016
Milljarður síma seldur og allir fúlir?
Apple hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu. Fyrr í vikunni var iPhone 7 kynntur til leiks. Kjarninn fékk Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóra Mobilitus, til að rýna í stöðu tæknirisans.
10. september 2016
Kaup Vodafone á völdum eignum 365 fjarri því frágengin
Enn á eftir að sannreyna hvort rekstraráætlanir 365 eigi sér stoð í raunveruleikanum áður en að gengið verður frá kaupum á ljósvaka- og fjarskiptaeignum þess. Þá eiga eftirlitsstofnanir eftir að samþykkja kaupin. Framtíð fréttastofu 365 er óljós.
31. ágúst 2016
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Snjallsímar eru tvíeggjuð sverð
30. ágúst 2016
Endalaus GSM ekki endalaust lengur
13. ágúst 2016
Síminn neitar kaupum á ljósvakamiðlum 365
8. ágúst 2016
Björgólfur Thor vill selja Nova - Verðið ekki undir 15 milljörðum
Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, vill selja fjarskiptafyrirtækið Nova. Það er nú með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi og yfirburðarstöðu í gagnamagnsnotkun á farsímaneti.
7. maí 2016
Nova orðið stærst á farsímamarkaði og gagnamagn fjórfaldaðist á tveimur árum
Síminn er ekki lengur með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi, en hann hefur hafst slíka frá upphafi farsímavæðingar. 4G hefur leitt af sér gríðarlega gagnamagnsnotkun. 365 gengur hægt að fjölga viðskiptavinum í fjarskiptarekstri sínum.
4. maí 2016
Nova tekur fram úr Símanum - Hraðar breytingar á fjarskiptamarkaði
4. maí 2016
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Eldra fólk eyðir tugum þúsunda í áskrift á mánuði
Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.
26. mars 2016