Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag

Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.

Paolo Maccharini, prófessor við Karolinska-stofnunina.
Auglýsing

Rann­sókn­ar­nefnd sem for­seti Land­spít­ala og rektor Háskóla Íslands skip­uðu í fyrra til að rann­saka plast­barka­málið birtir skýrslu sína á mánu­dag á fundi í Nor­ræna hús­inu. Þetta kemur fram í pistli Páls Matth­í­as­son­ar, for­stjóra Land­spít­al­ans.

For­maður nefnd­ar­innar er dr. Páll Hreins­son ­dóm­ari við EFTA-­dóm­stól­inn. Páll var áður dóm­ari við Hæsta­rétt Íslands, for­maður stjórnar Per­sónu­verndar og pró­fessor við HÍ. Hann hefur gegnt marg­vís­legum trún­að­ar­störfum á vett­vangi hins opin­bera, og var meðal ann­ars for­maður rann­sókn­ar­nefndar Alþingis um aðdrag­anda og orsakir falls íslensku bank­anna árið 2008.

Í nefnd­inni eiga einnig sæti María Sig­ur­jóns­dótt­ir, sér­fræð­ingur í geð­lækn­ingum við rétt­ar­geð­deild­ina í Dike­mark í Nor­egi. Auk geð­lækn­is­starfa er María með BA-gráðu í heim­speki. Þá á Georg Bjarna­son, krabba­meins­læknir og vís­inda­maður við Sunn­y­brook-­stofn­un­ina í Toronto í Kana­da, einnig sæti í nefnd­inni. Georg er virtur vís­inda­maður á sínu sviði á alþjóða­vett­vangi og hefur mikla reynslu af krabba­meins­lækn­ingum og vís­inda­rann­sóknum þeim tengd­um.

Auglýsing

Niðurstöður rannsóknarnefndar verða kynntar í Norræna húsinu á mánudaginn.

Siða­nefnd í Sví­þjóð komst að þeirri nið­ur­stöðu og birti fyrir síð­ustu helgi að ítalski skurð­lækn­ir­inn Paolo Macchi­ar­ini hefði gerst sekur um vís­inda­legt mis­ferli við rann­sóknir sínar á plast­barka­ígræðslum á mönn­um. 

Nefndin komst meðal ann­ars að því að lækn­arnir Tómas Guð­bjarts­son og Óskar Ein­ars­son, sem skráðir voru með­höf­undar að grein Macchi­ar­inis um fyrstu plast­barka­að­gerð­ina, væru sekir um vís­inda­legt mis­ferli eins og raunar allir með­höf­undar Macchi­ar­in­is.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
Kjarninn 19. október 2019
Séra Jakob Rolland, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík.
Kaþólska kirkjan vill hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi
Prestur innan kaþólsku kirkjunnar segir að kaþólska kirkjan myndi vissulega vilja hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi. Hann segir að rödd kaþólsku kirkjunnar hafi þó fengið lítinn hljómgrunn hjá stjórnvöldum á Íslandi hingað til.
Kjarninn 19. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent