Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag

Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.

Paolo Maccharini, prófessor við Karolinska-stofnunina.
Auglýsing

Rann­sókn­ar­nefnd sem for­seti Land­spít­ala og rektor Háskóla Íslands skip­uðu í fyrra til að rann­saka plast­barka­málið birtir skýrslu sína á mánu­dag á fundi í Nor­ræna hús­inu. Þetta kemur fram í pistli Páls Matth­í­as­son­ar, for­stjóra Land­spít­al­ans.

For­maður nefnd­ar­innar er dr. Páll Hreins­son ­dóm­ari við EFTA-­dóm­stól­inn. Páll var áður dóm­ari við Hæsta­rétt Íslands, for­maður stjórnar Per­sónu­verndar og pró­fessor við HÍ. Hann hefur gegnt marg­vís­legum trún­að­ar­störfum á vett­vangi hins opin­bera, og var meðal ann­ars for­maður rann­sókn­ar­nefndar Alþingis um aðdrag­anda og orsakir falls íslensku bank­anna árið 2008.

Í nefnd­inni eiga einnig sæti María Sig­ur­jóns­dótt­ir, sér­fræð­ingur í geð­lækn­ingum við rétt­ar­geð­deild­ina í Dike­mark í Nor­egi. Auk geð­lækn­is­starfa er María með BA-gráðu í heim­speki. Þá á Georg Bjarna­son, krabba­meins­læknir og vís­inda­maður við Sunn­y­brook-­stofn­un­ina í Toronto í Kana­da, einnig sæti í nefnd­inni. Georg er virtur vís­inda­maður á sínu sviði á alþjóða­vett­vangi og hefur mikla reynslu af krabba­meins­lækn­ingum og vís­inda­rann­sóknum þeim tengd­um.

Auglýsing

Niðurstöður rannsóknarnefndar verða kynntar í Norræna húsinu á mánudaginn.

Siða­nefnd í Sví­þjóð komst að þeirri nið­ur­stöðu og birti fyrir síð­ustu helgi að ítalski skurð­lækn­ir­inn Paolo Macchi­ar­ini hefði gerst sekur um vís­inda­legt mis­ferli við rann­sóknir sínar á plast­barka­ígræðslum á mönn­um. 

Nefndin komst meðal ann­ars að því að lækn­arnir Tómas Guð­bjarts­son og Óskar Ein­ars­son, sem skráðir voru með­höf­undar að grein Macchi­ar­inis um fyrstu plast­barka­að­gerð­ina, væru sekir um vís­inda­legt mis­ferli eins og raunar allir með­höf­undar Macchi­ar­in­is.

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent