Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum

Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.

Fíkniefni - Pexels
Auglýsing

Sala og dreif­ing fíkni­efna hefur í auknum mæli færst á sam­fé­lags­miðla. Afskipti lög­reglu í formi frum­kvæð­is­lög­gæslu er tak­mörkuð vegna mann­eklu. Þetta kemur fram í mati grein­ing­ar­deildar rík­is­lög­reglu­stjóra á skipu­lagðri glæp­a­starf­semi árið 2017 sem kom út í októ­ber síð­ast­lið­inn. 

Í mat­inu segir að hér sé um að ræða nýjan brota­vett­vang sem kallar á sér­deildir til þess að sinna net- og tölvu­brota­rann­sókn­um. Net­rann­sóknir og rann­sóknir net­glæpa krefj­ist sér­hæfðra lög­reglu­manna og sér­fræð­inga en ekki hafi feng­ist fjár­veit­ingar til þess að stofn­setja slíkar rann­sókn­ar­deild­ir.

Vís­bend­ingar eru um að inn­flutn­ingur sterkra fíkni­efna á borð við kókaín fær­ist í vöxt, sam­kvæmt mat­inu. Á síð­ustu miss­erum hefur auk­ist til muna það magn MDMA (Met­hy­lene­di­oxy­met­hamp­hetamine) og kóka­íns sem hald­lagt hefur ver­ið. 

Auglýsing

„Mikið af sterku amfetamíni er á mark­aðnum og orðið hefur vart við metam­fetamín. Fram­boð á kanna­bis er sem fyrr mikið og mik­ill fjöldi rækt­ana sem gerður hefur verið upp­tækur er til marks um að inn­lend fram­leiðsla leit­ast við að anna eft­ir­spurn,“ segir í mat­in­u. 

Höf­undar skýrsl­unnar draga þá ályktun að gott efna­hags­á­stand kunni að ráða ein­hverju um þær breyt­ingar sem orðið hafa en jafn­framt sé sú stað­reynd aug­ljós að fíkni­efna­mark­að­ur­inn á Íslandi hefur stækkað veru­lega á skömmum tíma. Við nátt­úru­lega fjölgun þjóð­ar­innar bæt­ist mik­ill fjöldi aðfluttra og ferða­manna. Spurn eftir fíkni­efnum hafi að öllum lík­indum aldrei verið meiri hér á landi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
Kjarninn 15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
Kjarninn 15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent