10 færslur fundust merktar „fíkniefni“

Síðsutu ellefu ár, frá 2010-2021 hafði lögregla afskipti afskipti af 7.513 einstaklingum vegna vörslu neysluskammta. Flest voru tilfellin árið 2014 en fæst í fyrra.
Þeim fækkar sem lögregla hefur afskipti af vegna neysluskammta
Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum.
1. júní 2022
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
5. desember 2020
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Hvað á að koma í staðinn?
13. maí 2020
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Endum fíknistríðið
3. maí 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaðurPírata og formaður velferðarnefndar.
Leggja til að refsingum sé ekki beint gegn neytendum vímuefna
Varsla fíkniefna til einkaneyslu verður ekki lengur refsiverð verði frumvarp níu þingmanna að lögum.
9. október 2019
Fíknivandinn breiðir úr sér
Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist með öllu óvinnandi. Á Íslandi hefur fjöldi ungs fólks fallið frá úr of stórum skammti á skömmum tíma.
24. maí 2019
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
4. nóvember 2017
Adam Winstock, Monica Barratt, Jason Ferris og Larissa Maier.
GDS2017: Að gera vímuefnanotkun öruggari
3. desember 2016
Vantar 350 kíló af kannabis
19. nóvember 2016
Rodrigo Duterte.
Hvað útskýrir vinsældir Rodrigo Duterte?
Áralöng vonbrigði gagnvart misspilltum ríkisstjórnum landins ásamt blússandi fíkniefnavanda hafa búið til grundvöll fyrir teiknimyndalega grimman karakter með mikla persónutöfra á borð við Duterte.
25. september 2016