Eiríkur Jónsson kjörinn deildarforseti Lagadeildar

Nýr forseti og varaforseti Lagadeildar Háskóla Íslands voru kjörin á deildarfundi í gær. Eiríkur Jónsson, sem var vikið af lista yfir þá hæfustu til að sitja í Landsrétti, er nýr deildarforseti.

Eiríkur og Ása
Auglýsing

Eiríkur Jóns­son, laga­pró­fessor við Háskóla Íslands, var í gær kjör­inn deild­ar­for­seti Laga­deild­ar­inn­ar. Á sama deild­ar­fundi var Ása Ólafs­dótt­ir, dós­ent við skól­ann, kjörin vara­deild­ar­for­seti. Frá þessu er greint á heima­síðu Háskóla Íslands.

Ei­ríkur hefur verið í fréttum und­an­farna mán­uði vegna þess að hann er einn þeirra fjög­urra sem sem dóm­­­nefnd hafði talið á meðal 15 hæf­­­ustu til að starfa í Lands­rétti en Sig­ríður Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra ákvað að víkja til hlið­­­ar. Raunar hafði dóm­­­nefndin metið Eirík sjö­unda hæf­asta umsækj­and­ann, en hann var samt lát­inn víkja af lista dóms­­­mála­ráð­herra.

Kjarn­inn greindi frá því í síð­ustu viku að Eiríkur hefði ákveðið að stefna slenska rík­­inu og krefj­­ast bóta vegna ólög­­­mætra athafna Sig­ríðar þegar hún skip­aði dóm­­­ara í Lands­rétt.

Ei­­ríkur sendi kröfu á rík­­is­lög­­mann 28. des­em­ber síð­­ast­lið­inn þar sem hann krafð­ist bóta vegna máls­ins. 

Auglýsing
Grímur Sig­­urðs­­son, lög­­­maður Eiríks, sagði í svari við fyr­ir­­spurn Kjarn­ans um málið að íslenska ríkið hafi við­­ur­­kennt greiðslu miska­­bóta en hafnað bóta­­skyldu að öðru leyti. „Ei­ríkur hefur því ákveðið að stefna rík­­inu. Stefn­u­­gerðin er á loka­­metrum og verður stefnan birt fyrir rík­­inu á næst­unni. Í stefn­unni er ekki sett fram fjár­­krafa heldur krafa um við­­ur­­kenn­ingu á bóta­­skyldu. Sú bóta­­skyldan er að okkar mati ótví­­ræð og nú þegar dæmd, með dómum Hæsta­réttar í málum Jóhann­esar Rún­­­ars Jóhanns­­sonar og Ást­ráðs Har­alds­­son­­ar.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andlátin í þessari bylgju orðin þrjú
Einn einstaklingur lést á Landspítala síðasta sólarhring vegna COVID-19, samkvæmt tilkynningu á vef spítalans. Andlátin þar eru því tvö á einungis tveimur dögum.
Kjarninn 29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent