Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár

Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.

Grímur Atlason
Auglýsing

Grímur Atla­son er hættur störfum sem stjórn­andi Iceland Airwa­ves tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar, en um þetta til­kynnir hann á Face­book síðu sinni. Hann hefur um ára­bil stýrt þess­ari vin­sælu tón­list­ar­há­tíð. „Eftir 8 ár hjá Iceland Airwa­ves Music Festi­val hef ég kom­ist að sam­komu­lagi við stjórn og eig­anda hátíð­ar­innar um starfs­lok. Þetta hefur verið magn­aður tími og það eru algjör for­rétt­indi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í líf­inu fyrir utan fjöl­skyld­una: tón­list. Ég er stoltur og þakk­látur fyrir að hafa fengið að stýra stór­kost­legri tón­list­ar­há­tíð sem er lang­besta tón­list­ar­há­tíðin á Íslandi og þó víðar væri leit­að. Ég kveð sam­starfs­fólk mitt með sökn­uði og ekki síst allt það frá­bæra tón­list­ar­fólk sem ég hef fengið að starfa með. Það fer vel á því, nú þegar ár hunds­ins er handan horns­ins, að hundar haldi til aust­urs,“ segir Grímur meðal ann­ars á Face­book síðu sinn­i. 

Greint var frá því á vef Vísis í dag, að við­ræður um kaup Senu á tón­list­ar­há­tíð­inni, sem Icelandair hefur átt og rek­ið, væru vel á veg komn­ar.

Grímur hafði áður fjallað um það opin­ber­lega, að rekstur hátíð­ar­innar hefði verið þung­ur. Hátíðin hefur þó sett mik­inn svip á tón­list­ar­lífið á Íslandi en þús­undir erlendra gesta heim­sækja Ísland ár hvert til að sækja tón­leika­dag­skrá hátíð­ar­inn­ar, vítt og breitt um Reykja­vík.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eiríkur Ragnarsson
Það er karlmannlegt að haga sér eins og kona
Kjarninn 28. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Skammist ykkar
Kjarninn 28. mars 2020
Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi skrifar undir umsögn stofnunarinnar.
Ríkisendurskoðun vill skýrara orðalag um endurgreiðsluskyldu á brúarlánum
Orðalagið „að tryggja eftir föngum endurgreiðslu“, getur mögulega falið í sér að skuldari sem fái brúarlán tryggt af hinu opinbera líti svo á að í lánveitingunni felist ekki fortakslaus krafa um endurgreiðslu ef greiðslufall verður hjá honum.
Kjarninn 28. mars 2020
Nokkrar jákvæðar fréttir í miðjum faraldri kórónuveiru
Ógnvekjandi fréttir dynja á okkur þessa dagana. Þeim ber að taka alvarlega. En það finnst vonarglæta inn á milli talna um dauðsföll og útbreiðslu veirunnar skæðu.
Kjarninn 27. mars 2020
Ráðherrar í ríkisstjórninni fá ekki launahækkun í sumar eins og til stóð að þeir myndu fá.
Frysta laun þingmanna, ráðherra og háttsettra embættismanna til áramóta
Laun forsætisráðherra verða áfram rétt yfir tvær milljónir króna, laun hefðbundins ráðherra rúmlega 1,8 milljónir króna og þingfarakaupið án ýmissa viðbótargreiðslna sem geta lagst ofan á það 1,1 milljón króna, eftir að launahækkunum þeirra var frestað.
Kjarninn 27. mars 2020
Lögreglan hefur heimild til þess að sekta fólk um allt að 500 þúsund krónur fyrir brot gegn sóttvarnaráðstöfunum.
Sektir vegna brota á sóttvarnaráðstöfunum geta numið allt að hálfri milljón
Brot gegn gildandi reglum um sóttkví geta kostað fólk allt að 250 þúsund krónur og þeir sem fara gegn reglum um einangrun gætu þurft að greiða hálfa milljón í sekt, samkvæmt nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara til lögreglustjóra landsins.
Kjarninn 27. mars 2020
Margrét Bjarnadóttir
Hvers vegna leikhús?
Kjarninn 27. mars 2020
Þorsteinn Már sest aftur í forstjórastólinn hjá Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur ákveðið að setjast aftur í forstjórastólinn hjá Samherja og starfar þar við hlið Björgólfs Jóhannssonar þar til annað verður ákveðið.
Kjarninn 27. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent