Ísland með í könnun PISA um fjármálalæsi

Um er að ræða valkvæðan hluta könnunarinnar fyrir 15 ára nemendur en tilgangurinn er að meta hæfni nemenda til að beita fjármálalegri þekkingu sinni og leikni í raunverulegum aðstæðum, þar með talið að taka fjármálalegar ákvarðanir.

klébergsskóli
Auglýsing

Ísland verður með fjár­mála­læs­is­hluta PISA könn­un­ar­innar árið 2021. Um er að ræða val­kvæðan hluta könn­un­ar­innar fyrir 15 ára nem­endur en til­gang­ur­inn er að meta hæfni nem­enda til að beita fjár­mála­legri þekk­ingu sinni og leikni í raun­veru­legum aðstæð­um, þar með talið að taka fjár­mála­legar ákvarð­an­ir.Í til­kynn­ingu frá mennta- og menn­inga­mála­ráðu­neyt­inu er haft eftir Lilju Alfreðs­dóttur ráð­herra að fjár­mála­læsi sé grunn­færni sem sé mik­il­væg í sam­fé­lagi okk­ar. „Ljóst er að gott fjár­mála­læsi skilar sér í betri ákvarð­ana­töku ein­stak­linga í fjár­málum og stuðlar að fjár­mála­stöð­ug­leika. Ég tel brýnt að íslensk ung­menni taki þátt í fjár­mála­læsi í PISA-könn­unni og því hefur þessi ákvörðun verið tek­in,“ segir Lilja.PISA er umfangs­mikil alþjóð­leg lang­tíma­rann­sókn á vegum OECD á hæfni og getu 15 ára nem­enda í lesskiln­ingi, læsi á nátt­úru­fræði og læsi á stærð­fræði. Auk þess­ara kjarna­greina geta löndin valið um að taka þátt í nokkrum við­bót­ar­könn­unum sem eru annað hvort í formi spurn­inga­lista eða prófs. Fjár­mála­læsi er eitt af þessum val­kvæðu sviðum og hefur verið í boði síðan árið 2012. 15-18 lönd hafa tekið þátt í þeim hluta PISA-könn­un­ar­inn­ar.

Auglýsing


PISA könn­unin sem nær til yfir 80 þjóða er eina alþjóð­lega sam­an­burð­ar­rann­sóknin á frammi­stöðu mennta­kerf­is­ins sem fram fer hér á landi. Könn­unin er lögð fyrir á þriggja ára fresti með mis­mun­andi áherslur hverju sinni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jeff Bezos forstjóri Amazon
Metfjórðungur hjá Amazon
Tekjur Amazon á síðustu þremur mánuðum voru rúmlega fjórum sinnum meiri en landsframleiðsla Íslands í fyrra.
Kjarninn 30. október 2020
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
Íslandsmótið í knattspyrnu flautað af – efstu liðin krýnd Íslandsmeistarar
Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna.
Kjarninn 30. október 2020
Þríeykið og aðrir sérfróðir viðbragðsaðilar njóta yfirburðatrausts hjá Íslendingum – en á bilinu 94-96 prósenst segjast treysta því að fá áreiðanlegar upplýsingar um veirufjárann þaðan.
Íslendingar treysta sérfróðum yfirvöldum og fjölmiðlum vel í tengslum við COVID-19
Vinnuhópur þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hefur skilað af sér skýrslu. Þar kemur m.a. fram að traust til þríeykisins og annarra sérfróðra yfirvalda er afgerandi og traust til innlendra fjölmiðla sömuleiðis mjög mikið.
Kjarninn 30. október 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á blaðamannafundi fyrr í dag. Efnahagsaðgerðirnar eru afleiðing af þeirri stöðu.
Tekjufallsstyrkir útvíkkaðir, viðspyrnustyrkir kynntir og rætt um áframhald hlutabótaleiðar
Ríkisstjórn Íslands boðar enn einn efnahagspakkann. Sá nýjasti er sniðinn að mestu að þeim minni fyrirtækjum og einyrkjum sem þurfa að loka vegna kórónuveirufaraldursins.
Kjarninn 30. október 2020
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni
Segir umfram eigið fé ekki hafa tengingu við úrræði stjórnvalda
Bankastjóri Arion banka segir viðskiptavini sína hafið notið góðs af minni álagningum stjórnvalda á bankakerfið og litla tengingu vera á milli þess og umfram eigin fé bankans.
Kjarninn 30. október 2020
Frá aðalmeðferð málanna í Héraðsdómi Reykjavíkur í haust.
Seðlabankinn sýknaður af kröfum Samherja en þarf að borga Þorsteini Má persónulega
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í dag upp dóm í skaðabótamálum Samherja og Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra fyrirtækisins á hendur bankanum. Seðlabankinn var sýknaður af kröfu fyrirtækisins, en þarf að borga forstjóranum skaðabætur.
Kjarninn 30. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þetta eru áhyggjur Þórólfs
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tínir til margvísleg áhyggjuefni sín í minnisblaðinu sem liggur til grundvallar hertum samkomutakmörkunum sem eru þær ströngustu í faraldrinum hingað til.
Kjarninn 30. október 2020
Frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag.
Tíu manna fjöldatakmarkanir næstu vikur
Hertar sóttvarnaráðstafanir taka gildi strax á miðnætti og eiga að gilda til 17. nóvember. Einungis 10 mega koma saman, nema í útförum, matvöruverslunum, apótekum og almenningssamgöngum. Skólar verða áfram opnir.
Kjarninn 30. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent