Bandaríkjamenn fordæma Sýrlandsher

Sýrlandsher nýtur stuðnings Rússa og Írans. Bandarísk stjórnvöld formlega fordæmdu hernaðaraðgerðir stjórnarhers Sýrlands. Mörg hundruð almennir borgarar hafa látið lífið að undanförnu.

Assad
Auglýsing

Þrátt fyrir að allar fimmtán þjóð­irnar í Örygg­is­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna hafi sam­þykkt vopna­hlé á átaka­svæðum í Sýr­landi, þá hefur það enga þýð­ingu haft á víg­völl­unum í land­in­u. 

Assad Sýr­lands­for­seti segir vopna­hlé ekki koma til greina, á meðan skæru­liðar séu með vopn, ekki síst í Austur Ghouta, þar sem almennir borg­arar hafa verið strá­felldir á und­an­förnum vik­um. 

Sýr­lands­her nýtur stuðn­ings Rússa og Írans, og fær óáreittur að stunda loft­árásir og land­hernað á svæðum þar sem þús­undir almennra borg­ara eru í mik­illi hætt­u. 

Auglýsing

Örygg­is­ráðið sam­þykkti 30 daga vopna­hlé, en það hefur ekki enn orð­ið. 

Banda­ríkja­stjórn hefur form­lega for­dæmt árásir Sýr­lands­hers og einnig gagn­rýnt Rússa fyrir að grípa ekki inn í aðstæð­ur, og virða vopna­hléð.Sýr­lands­her hefur náð um fjórð­ungi Austur Ghouta hér­aðs­ins á sitt vald og er sótt að bænum Douma. Þaðan eru nú langar raðir flótta­fólks, en á síð­ustu tveimur vikum er að talið að um 600 almennir borg­arar hafi látið lífið í árásum Sýr­lands­hers. Að stórum hluta fjöl­skyldu­fólk með börn.

Óhætt er að segja að margra ára borg­ar­styrj­öld í Sýr­landi hafi farið illa með land­ið, inn­viði þess og mann­líf. Talið er að tæp­lega 20 millj­ónir manna séu í land­inu, og þar af séu meira en helm­ingur á flótta. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Segir að nú þurfi „að hvetja frjósemisgyðjuna til dáða“ og hækka þar með fæðingartíðni
Þingmaður Viðreisnar hvatti fólk til að ferðast í svefnherberginu á þingi í dag því velferðarsamfélagið geti ekki staðið undir sér ef fólk hættir að eignast börn. Fæðingartíðni er nú um 1,7 en þarf að vera 2,1 til að viðhalda mannfjöldanum.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags- og samgönguráðs.
Samþykkt að lækka hámarkshraðann víða í Reykjavíkurborg
Skipulags- og samgönguráð borgarinnar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um að lækka hámarkshraða á götum á forræði borgarinnar niður í 40 eða 30 víðast hvar, til dæmis á Suðurlandsbraut, Bústaðavegi og víðar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent