Ákveður innan tveggja daga hvort Bandaríkin muni svara efnavopnaárásinni í Sýrlandi

Donald Trump segir að hann muni taka ákvörðun innan tveggja daga hvort Bandaríkin munu senda herlið inn í Sýrland til að svara fyrir efnavopnaárásina í Douma á sunnudag.

Trump á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Trump á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Auglýsing

Don­ald Trump, ­for­seti Banda­ríkj­anna, sagði á rík­is­stjórn­ar­fundi í morgun að hann ætli að taka á­kvörðun innan 24 til 48 klukku­stunda hvort Banda­ríkin muni svara efna­vopna­árásinni sem gerð var í Sýr­landi á sunnu­dag­inn. Talið er að í það minnsta 49 hafi lát­ist í Douma í Aust­ur-G­houta í Sýr­landi og grunur leikur á að efna­vopn hafi verið not­uð. Stuttu eftir árás­ina hellti Trump úr skálum reiði sinn­ar á Twitter og for­dæmdi árás­ina.

­Ör­ygg­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, Jim Matt­is, gat hvorki stað­fest né neitað því að Banda­ríkin muni svara fyrir árás­ina. Rúmt ár er síðan Trump gaf skipun fyrir loft­árásum vegna efna­vopna­árásar í Sýr­land­i. 

Ekk­ert ríki hefur ennþá lýst árásinni á hendur sér en sýr­lensk stjórn­völd liggja undir grun. Sýr­lensk og rúss­nesk yfir­völd telja sig hins­vegar hafa sann­anir fyrir því að her­þot­urnar sem slepptu sprengj­unum á Douma hafi verið ísra­elsk­ar.

Auglýsing
Börkur Smári Kristinsson
Á ég að gera það?
Kjarninn 9. desember 2018
Karolina Fund: Ljótu kartöflurnar
Viðar Reynisson stofnaði ljótu kartöflurnar. Hann safnar nú fyrir pökkunarvél til að gera pakkað þeim í neytendavænni umbúðir.
Kjarninn 9. desember 2018
Bjarni Jónsson
Á að afhjúpa jólasveinana – eða gæta friðhelgi þeirra?
Leslistinn 9. desember 2018
„Þau sem stjórna þessu landi vilja taka sér langt og gott jólafrí“
Formaður Eflingar segir að tíminn til viðræðna um boðlega lausn á kjaradeilum hafi ekki verið vel nýttur undanfarin misseri. Hún telur íslenska verkalýðsbaráttu hafa verið staðnaða árum saman.
Kjarninn 9. desember 2018
Segir Sigmund Davíð vera á meðal þeirra sem þögðu
Þingmaður Miðflokksins segist gera greinarmun á þeim sem töluðu á Klaustursbarnum og þeim sem þögðu án þess að grípa inn í níðingstalið. Hann telur formann flokksins vera á meðal þeirra sem þögðu.
Kjarninn 9. desember 2018
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
Kjarninn 9. desember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vísindin efla alla dáð
Kjarninn 9. desember 2018
Frederik Skøt og Toke Suhr.
Morðtól í tómstundabúð
Þegar tveir ungir menn, Toke Suhr og Frederik Skøt, opnuðu verslun í Kaupmannahöfn, fyrir tveim árum, grunaði þá ekki að vörur sem þeir hefðu til sölu yrðu notaðar til árása og manndrápa í Írak.
Kjarninn 9. desember 2018
Meira úr sama flokkiErlent