kjarninn
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp Kjarnans
Vinsælast í dag
Fimm ráð til að verjast lúsmýi og fimm ráð við bitum
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Konungleg langtímafýla
„Nýja snjóhengjan“: Hundruð milljarða skuldir færast senn af sögulega lágum vöxtum
Efast um gildi aldurstakmarks og þungra refsinga við ölvun á rafskútum
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Nýjast í Kjarnanum
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
11. janúar 2023
Vatn á myllu kölska
11. janúar 2023
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
10. janúar 2023
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
10. janúar 2023
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
10. janúar 2023
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
10. janúar 2023
Nýjast í hlaðvarpi Kjarnans
Í austurvegi
Í austurvegi – Eitt veðmál, eitt teningakast 孤注一掷
Í austurvegi
Í austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
Færslur eftir höfund:
Sonja Sif Þórólfsdóttir
sonja@kjarninn.is
@sonjasif10
Breytingar á landslagi í skólamálum á Íslandi
Lýðháskólinn á Flateyri mun taka til starfa í haust og segir Helena Jónsdóttir að mikill áhugi sé á skólanum.
5. maí 2018
Íslenskir stúdentar eru lengur að klára háskólanám en stúdentar í Evrópu
Í nýrri skýrslu EUROSTUDENT kemur fram að háskólanemar á Íslandi vinna hvað mest með námi og námstími háskólanema er lengri. Elísa Björg Grímsdóttir lánasjóðsfulltrúti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir LÍN ekki styðja nógu vel við háskólanema.
3. maí 2018
Tíu blaðamenn létust í Afganistan
Tvær árásir voru gerðar að blaðamönnum í Afganistan á mánudag. Í árás í Kabúl létust níu en einnig var blaðamaður BBC í Afganistan skotinn til bana sama dag.
1. maí 2018
Rúmlega 70 prósent Íslendinga andvígir sölu áfengis í matvöruverslunum
Ný könnun MMR gefur til kynna að 73,7 prósent Íslendinga eru andvígir sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum.
30. apríl 2018
Silja trompar Ásmund í greiðslum vegna aksturs á eigin bíl
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, fékk greiðslur upp á 309 þúsund fyrir akstur á eigin bíl í mars. Ásmundur Friðriksson fékk mest greitt fyrir akstur innanlands.
28. apríl 2018
Allt sem þú vildir vita um Kóreufundinn
Kim Jong-un og Moon Jae-in hittust á hlutlausa svæðinu á landamærum Kóreuríkjanna tveggja í gær. Undirrituðu þeir Panmunjeom-sáttmálann sem felur í sér að eyða kjarnavopnum af Kóreuskaganum. Fundurinn hafði mikið táknrænt gildi.
28. apríl 2018
Ósamræmi í mælingum á umfangi Airbnb
Fjöldi seldra gistinátta í gegnum Airbnb voru 1,9 milljónir árið 2017 að því er fram kemur á síðu Hagstofunnar. Í skýrslu Íslandsbanka sem kom út fyrr í mánuðinum er sá fjöldi 2,3 milljónir.
27. apríl 2018
Saga ÁTVR gefin út 13 árum eftir að ritun hennar hófst
Saga ÁTVR verður gefin út í næstu viku að sögn aðstoðarforstjóra ÁTVR. Árið 2016 var áætlað að kostnaður við verkefnið myndi nema 22 milljónum.
27. apríl 2018
Jákvætt skref fram á við í samskiptum Kóreuríkjanna tveggja
Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu munu hittast á morgun í þorpinu Panmunjom. Samskipti ríkjanna hafa ekki alltaf verið góð og enn er ekki búið að undirrita friðarsáttmála síðan Kóreustríðinu lauk.
26. apríl 2018
Vilja hækka framlög til dagforeldra um 50 milljónir króna á ári
Viðreisn kynnti stefnu sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar í dag. Meðal stefnumála flokksins er að hækka framlög til dagforeldra og lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði.
25. apríl 2018
Trump gæti þurft að falla frá innflytjendastefnunni
Dómari í Washington D.C. gefur ríkisstjórn Trumps 90 daga til að rökstyðja ákvörðun sína um að afnema D.A.C.A. lögin.
25. apríl 2018
Klofningur Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi
Nýtt framboð væntanlegt í sveitarstjórnarkosningunum í maí í Norðurþingi. Klofningur er innan sjálfstæðisflokksins vegna uppstillingar á framboðslista.
24. apríl 2018
Unga fólkið að færa sig frá kannabis yfir í neyslu á morfínskyldum lyfjum
Óljóst er hvaða áhrif hert eftirlit með ávísunum á ávana- og fíknilyf mun hafa. Möguleiki er á að framboð muni minnka, sem gæti leitt af sér hærra götuverð og ólöglegan innflutning.
24. apríl 2018
BrewDog opnar í Reykjavík
Skoska brugghúsið BrewDog mun opna á horni Frakkastígs og Hverfisgötu í sumar.
23. apríl 2018
Faraldur skotárása í Bandaríkjunum síðastliðin 19 ár
Samkvæmt rannsókn The Washington Post hafa skotárásir í skólum í Bandaríkjunum haft áhrif á 208 þúsund einstaklinga. Tólf skotárásir hafa orðið þar í landi frá áramótum.
21. apríl 2018
Starbucks lokar dyrum sínum til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma
Starbucks lokar kaffihúsum sínum heilan dag í maí til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma og mismunun í garð minnihlutahópa.
20. apríl 2018
Vilja kenna fjármálalæsi á öllum skólastigum
Félagið Fjárráður mun halda utan um jafningjafræðslu í fjármálalæsi á öllum skólastigum. Að stofnun félagsins koma nokkrir nemendur Háskóla Íslands.
18. apríl 2018
May: Tókum ekki þátt í aðgerðunum af því að Trump sagði okkur að gera það
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir breska þingið í dag. Hún segir að það sé í hag Breta að efnavopnum sé ekki beitt og að notkun þeirra verði ekki normalíseruð.
16. apríl 2018
Hertar reglur um ávísanir ávana- og fíknilyfja
Ný reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja tekur gildi 1. júlí næst komandi. Lyfjastofnun mun samhliða því herða reglur um afgreiðslu ávana- og fíknilyfja.
14. apríl 2018
„Hlustum á 14 ára stelpur“
Til að mæta ófremdarástandi í 9. bekk Austurbæjarskóla, þar sem nokkrir drengir, með ólátum og stælum, skildu lítið rými eftir fyrir stelpurnar, hafa bekkjarsystur þeirra myndað hljómsveit.
12. apríl 2018
Slúðurblað greiddi fyrrverandi dyraverði í byggingu Trumps 30,000 dollara
Trump er aftur kominn í vandræði vegna greiðslu til að þagga niður mál tengt honum. Slúðurblað komst á snoður um að Trump hafi eignast barn með einum af starfsmönnum Trump-turnsins.
12. apríl 2018
Zuckerberg: Ábyrgðin er okkar
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Hann segir að Facebook beri ábyrgð á að Cambridge Analytica hafi notað gögn um 87 milljóna notenda Facebook.
11. apríl 2018
Upplýsingaflæði til eldri innflytjenda ábótavant
Á fundi öldungaráðs Reykjavíkurborgar í dag kom fram að upplýsingaflæði til eldri innflytjenda sé ábótavant.
10. apríl 2018
Ákveður innan tveggja daga hvort Bandaríkin muni svara efnavopnaárásinni í Sýrlandi
Donald Trump segir að hann muni taka ákvörðun innan tveggja daga hvort Bandaríkin munu senda herlið inn í Sýrland til að svara fyrir efnavopnaárásina í Douma á sunnudag.
9. apríl 2018
Loka auglýsingu
Sláðu inn leitarorð
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp