Persónuvernd krefst úrbóta vegna Mentor

Persónuvernd hefur gefið fimm grunnskólum frest til að bæta úr öryggi við skráningur viðkvæmra persónuupplýsinga um nemendur í upplýsingakerfið Mentor. Ellegar skoðar Persónuvernd að stöðva frekari skráningu persónuupplýsinga skólanna í Mentor.

klébergsskóli
Auglýsing

Per­sónu­vernd hefur krafið fimm grunn­skóla, sem álit stofn­un­ar­innar í svoköll­uðu Mentor-­máli frá árinu 2015 tók til, um að ljúka þeim úrbótum sem til­greindar voru í álit­inu eigi síðar en 15. ágúst 2018. Verði ekki orðið við því mun Per­sónu­vernd taka til skoð­unar að stöðva alla frek­ari skrán­ingu per­sónu­upp­lýs­inga í vef­kerfið Mentor hjá skól­unum fimm. Þetta er meðal þess sem fram kemur í bréfi sem skól­unum var sent þann 4. júní síð­ast­lið­inn.

Í fyrr­nefndu áliti Per­sónu­verndar frá 2015, þar sem fjallað var um vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga í Mentor hjá fimm grunn­skólum sem valdir voru af handa­hófi, voru fyr­ir­mæli í fimm liðum lögð fyrir skól­ana með það fyrir augum að tryggja öryggi per­sónu­upp­lýs­inga sem skráðar væru í Mentor.

Skrá ekki við­kvæmar upp­lýs­ingar í Mentor án ráð­staf­ana

Var þeim til­mælum meðal ann­ars beint til skól­anna að skrá ekki við­kvæmar per­sónu­upp­lýs­ingar í Mentor nema útbúið yrði sér­stakt umhverfi fyrir slíka skrán­ingu sem full­nægði kröfum Per­sónu­vernd­ar. Auk þess var lagt fyrir skól­ana að senda Per­sónu­vernd lýs­ingu á því hvernig eft­ir­liti yrði háttað fram­vegis svo skrán­ingar í Mentor sam­rýmd­ust per­sónu­vernd­ar­lög­um. Tæp­lega þrjú ár eru nú liðin frá því að álitið var birt. 

Auglýsing

Í bréf­unum var til­tekið sér­stak­lega hvaða fyr­ir­mælum hefði þegar verið farið að, og hvaða fyr­ir­mæli hefðu enn ekki verið upp­fyllt með full­nægj­andi hætti.

Gerðar eru ítar­legar athuga­semdir við nokkur atriði í þeim gögnum sem lögð hafa verið fram fyrir hönd grunn­skól­anna í mál­inu.

Er það nið­ur­staða Per­sónu­verndar að skól­arnir hafi ekki enn orðið við fyr­ir­mælum eft­ir­lits­stofn­un­ar­inn­ar. Sem fyrr segir er skól­unum veittur frestur til 15. ágúst næst­kom­andi til að ljúka nauð­syn­legum úrbót­um. Ber­ist engin gögn innan frests­ins, eða ef fram­lögð gögn eru ófull­nægj­andi, mun Per­sónu­vernd taka til skoð­unar að stöðva frek­ari skrán­ingu per­sónu­upp­lýs­inga í Mentor hjá skól­unum fimm þar til fyr­ir­mæli Per­sónu­verndar verða upp­fyllt að fullu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís hafnar gagnrýni Gylfa – „Þekki ekki marga sem ætla að fara hringinn í október“
Ráðherra ferðamála segir gagnrýni hagfræðinga á opnun landamæra slá sig „svolítið eins og að fagna góðu stuði í gleðskap á miðnætti án þess að hugsa út í hausverkinn að morgni.“
Kjarninn 8. ágúst 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Gylfi: Stjórnvöld gerðu mistök með því að opna landið
Prófessor í hagfræði, sem varaði við áhrifum af opnun landamæra Íslands í sumar, segir að stjórnvöld hafi stefnt mikilvægum almannagæðum í hættu með því að halda þeim til streitu. Hagsmunir fárra hafi verið teknir fram yfir hagsmuni þorra landsmanna.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Sumarið er tími malbikunarframkvæmda.
Nýja malbikið víða tilbúið í hefðbundinn hámarkshraða
Hámarkshraði hefur verið lækkaður á þeim vegarköflum sem eru nýmalbikaðir en nú eru þær takmarkanir brátt á enda víða á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir hraðann ekki hækkaðan fyrr en viðnám sé orðið ásættanlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Ætlast til þess að samfélagslegir hagsmunir ráði för en ekki hagsmunir peningaaflanna
Forseti ASÍ segir fjölmörg verkefni sem stjórnvöld gáfu loforð um í tengslum við núgildandi kjarasamninga út af standa. Þá segir hún að „sumargjöf“ Icelandair til flugfreyja muni lita þau verkefni sem fram undan eru hjá verkalýðshreyfingunni.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
„Það eina sem er alveg öruggt“ er að meiri útbreiðsla þýðir meira af alvarlegum veikindum
Vonbrigði. Áfall. Erfið staða. „Það er aldrei hægt að leggja of mikla áherslu á það að í þessari baráttu er veiran óvinurinn,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi þar sem okkur voru fluttar þungar fréttir.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Einn sjúklingur á gjörgæslu og í öndunarvél
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir upplýsti um það á upplýsingafundi almannavarna í dag að einn sjúklingur liggur nú á gjörgæslu vegna COVID-19. Hann er á fertugsaldri og í öndunarvél.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Faraldur skollinn á að nýju
Mögulega verða einhverjir lagðir inn vegna COVID-19. Annað hópsmitið hefur verið rakið til veitingastaðar í Reykjavík. Tæplega 50 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum vegna smits sem greindist hjá einstaklingum sem þar voru um verslunarmannahelgina.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Ráðherra boðar til samráðs lykilaðila vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að boða til samráðsvettvangs í formi vinnustofu þann 20. ágúst. Þar verður rætt hvernig móta megi aðgerðir og stefnu til lengri tíma litið með tilliti til faraldurs COVID-19.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent